Alþýðublaðið - 26.08.1966, Síða 13

Alþýðublaðið - 26.08.1966, Síða 13
16. sýningarvika Sautján • Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir liinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf- undar Soya. Aðalhlutverk: Chita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ár« Sýnd kl. 7 og 9 ALLRA SÍÐASTA SINN. HELLE VIRkNER . DIRCH PASSER J HflNME BORCHSENIUS POUtREICHHARDT ' OVE SPROG0E ~ SIQRID HDRHE-RA5MUSSEN KARL STEGGER : SVEN METHLINS 0 Húsvörðurinn og foguröardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gaman mynd í lituro Sýnd kl. 7 og 9. Sveinn H. Valdisnarssoii hæstaréttarlögmadur Sölvhólsgata 4. skildi aðeins orð og orð á stangli endurtók hún ensku orðin innra með sér. Hver með sinni tungu, hugsaði hún Hugo gekk fram Fullorðnir og börn lutu höfði meðan hann bað stutta en innilega bæn fyrir sjómönnunum Prudence gekk við hlið hans á leið heim. Hugsunarlaust stakk hún hönd sinni undir hans. — Þakka þér fyrir Hugo. Pabba hefði líkað þessi guðs- þjónusta. Síðan gekk hún frá honum og studdi frú Wain- wri«t h niður. Storminn lægði ekki fyrr en eftir tvo daga og vélbátur- inn gat ekki lagt fyrr af stað. Bréfið frá Jill var svo þykkt að það þurfti stórt umslag til að rúma það. — Það kostar hrein auðaevi að senda betta flugleiðis, sagði Hugo stríðnislega. Þegar ég kem heim ætla ég að skrifa afsökunarbréf til Vick.v, sagði Jill. — Biður þú að heilsa henni Hugo? — Nei, þakka þér fyrir Jill. Ég ætla að skrifa henni sjálfur. Pnido^ce leit undan. Kann- ske hafði hún ekki aðeins lag- fært ónvtt h jónaband heldur og komið á sáttum milli elsk- enda. Þau fengu þau skilaboð frá Milford að von væri á vélbátn um en seinna en venjulega. Ó- veniu margir farþegar yrðu með. Jill var búin að láta niður í töskurnar og beið eftir að hefja sitt langa ferðalag. Hugo fékk að lofa að senda bréfið jafnvel þó hún yrði svo hepp in að fá strax flugfar. — Ég óttast að eitthvað komi fyrir. Kannske er Greg bitur og harður. -En hann hefur alltaf verið viðkvæmur undir niðri, sagði Hugo við Prudence. — Ég held að allt fari vel. Jill sagði að hann væri skap- stór og fljótfær. Þannig mann- eskjur hata ekki til lengdar. Þær eru fljótar að fyrirgefa — og það sem meira er — að gleyma. — Það er satt. Þú ættir að vita það. — Ég? — Þú ert sjálf fljótfær og skapmikil, en viðkvæm og hef- ur stórt hjarta. Þú ert alltaf reiðubúin til að verja alla og aðstoða jafnvel þó það bitni á þér. Þú ert alltof góðhjörtuð til að það sé gott fyrir þig. Ég geri ráð fyrir að það sé á- stæðan fyrir að þú varst — ja þú veizt hvað ég á við. Ég vil ekki ýfa upp gömul sár en ég geri ráð fyrir að þú hafir fundið að Godfrey var einmana og þú stóðst ekki þá löngun að hjálpa honum. 37 Prudence varð orðlaus , Hún fann að hann horfði á hana og leit niður. — Ég held að þú skiljir ekki hvaða þýðingu þetta hefur fyr- ir mig. Ég skulda þér svo mik ið Prue hélt hann áfram. Við hvað átti hann? Var þetta . vegna þess sem hún hafði gert fyrir Jill eða var það vegna þess að hún hafði auð- veldað honum að sættast við Vicky Hún áleit að það væri hið síðara. Sem betur fer þurfti að gera óteljandi hluti. Jill hafði sýnt það þesgar hún fór að hún sá aðeins framtíð- ina en ekki fortíðina. Sumir gestanna voru farnir en nýir ihöfðu komið í þeirra stað. Hugo tók upp póstinn inni hjá þeim og sagði við Prue: — Viltu fá bréfin þín núna? Ég fékk allmörg og hef lúmsk an grun um að sum séu frá út- gefendum mínum. Ég held að þeir séu óþolinmóðir. Ef svo er verð ég að sitja við ritvélina nótt sem dag. — Get ég hjálpað þér? Eða lieldurðu að ég skilji það ekki? — Nei, þú hefur meira en nóg að gera svo þú sleppur við það. Viltu fá bréfin þín. — Ég má ekki vera að því.. Ég les þau í kvöld. Þetta var einn þeirra daga sem aldrei virtust ætla að líða Prundence áleit að erfiðleikar undanfarinna daga væru farnir að segja til sín. Klukkan níu um kvöldið langaði hana mest til að leggjast í rúmið en hún mátti það ekki. Hún átti eftir að baka pönnukökur með kvöld kaffinu. Stritinu var ekki lokið fyrr en klukkan hálf tólf. Hugo hafði lagt á borð fyrir tvo inni í dagstofu þeirra og nú kom hann með pönnukökur. — Seztu nú og hvíldu þig Prud ence. Við skulum fara yfir póst inn þegar við höfum drukkið. Eftir að þau voru búin að líta á pantanir fóru þau að lesa sín einkabréf og skyndilega hróp aði Hugo upp yfir sig: — A1 máttugur. Ég hélt að þetta bréf væri frá mömmu því það er toennar rithönd á umslaginu, en það er frá Gregory. Hann hlýtur að hafa sen,t það til hennar og hún hingað. Prudence hafði verið, hálfsof andi en nú glaðvaknaði hún. Hún ;sá að hann las fyrstu örkina. Síðan, sleppti hann bréfinu og starði undrandi og ringlaSur á hana. — Þetta er furðulegt. Hlustaðu nú Prue. Prudence langaði mest til að rífa hréfið af honum, Hann las — Þegar þú færð þetta bréf verð ég lagður af stað til Þrumu fjarðar — og Jill. Ég veit ekki hve mikið hún hefur sagt þér en í stuttu m'áli^agt hefur hún tvisvar reynt að sættast við mig. Ég neitaði hinsvegar. Ég hef hýlega skilið að það var aðeins karlmannsstolt mitt sem var í veginum. Ég ætti að vera farinn að þekkja Jill. Hún á erfiðara með að sýna tilfinningar sínar en ég og ég hefði átt að skilja það. Ég viðurkenni að mér fannst áhugi Vicky á mér og starfi mínu uppörvandi já satt að segja var ég hrifinn en meira var það ekki. Ég vona að þú trú ir mér Hugo. ~'1v. Erm einu sinni kom Jill aS heimsækja mig þar sem ég bý —i Það var í seinna skiptið sem hún bað mig um að sættast — og ég sá að þegar hún fór var hún lotin og þreytuleg. Þá vildi ég endilega að hún viðurkenndi að hún elskaði mig jafn mikið og ég hana. En það var heimskhlegt af mér. Hún kann ekki að sýna tilfinningar sínar eins og ég he£ áður tekið fram. Ég varð ástfang inn af henni eins og hún var og svo ætlaði ég.aS reyna að bfeyta henni. Nú sé ég hana alltaf fyr ir mér eins og hún var daginn þann. Ég var vanur að dást að því hve létt hún steig til jarð ar og hve fjaðurmagnað göngu lag hennar var. En þennan um rædda dag dró hún á eftir sér fæturna. Hún bar höfuðið svo stolt. En nú. Og ég fól að hug leiða að allt þetta hef ég gert henni. Nú eru jólin liðin hjá án henn ar og ég ®et fullvissað þig um að það hefur verið hreinasta víti. Þessvegna fer ég til henn ar. Það virðist enginn hér' vita með vissu hve lengi hún verður í Þrumufirði en viltu halda toenni hjá þér þangað til ég kem. Mig langar til að koma henni að ó- vörum og ég bið þig um að segja ekki orð Ég fer með flugvél til Christchurch næsta föstudag og þar verð ég að athuga hvernig bezt er að komast á leiðarenda. Ég hef nefnileffa frétt að hað sé enginn fær vegur að bessu hót eli þínu. Það er svei mér eteangr :«að. — Hann skrifar heilmikið meira Prue og þú getur sjálf les ið það en hvað . . hvernig. . . Prudence hafði steingleynjt því hve þreytt hún var. Hún réis á fætur með opinn munn ogl star andi augu. — Hugo hvað höfum við gert? Hvernig getum við háð í hana? Við höfum ekki hug- mynd um hvar hún er. — Þar liggur hundurinn graf inn. Og við getum ekki farið þess á leit við ferðaskrifstofurnar I Milford að þær leiti uppi allt það fólk sem er á hótelunum í Que enstown, Te Anau, Dunedin og Cliristchurch til að vita hvar húm er. Þetta gæti varla verra vea’ið. Það endar V’'st með að við sitj um uppi með Gregory í Þrumu firði meðan Jill verður í Sidney. Hann hristi höfuðið og stundi. Þau sátu smástund þögul og svo sagði Prudence. —• Við get imi aðeins gert eitt Hugo. Þd verður að fara á eftir henni og reyna að fá hana til að koma heim hingað. (Sambandshúsinu 3. hæð) Simar 2333S — 12H43 SMURT BRAUÐ Snittui Oplfl frá kl. 9—23,3« Brauðstofan Vesturgötn 24. S»m l(ÍOI2 26. ágúst 1966 - ALÞ?ÐUBLAÐIÐ,.J3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.