Alþýðublaðið - 26.08.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1966, Blaðsíða 2
 Frjálsar kosníngar í Suður-Vietnam Þessa myrtd birti AKTUELT í gær og er hún af öllum utanríkisráðherr- um Norðurlandanna, sem halda fund sinn um þessar mundir. Borgarstjóri Álaborgar, Thorvald Christensen. tekur á móti þeim á flugvellinum. Talið frá vinstri: Torsten Nilsson, Svíþjóð, Emil Jónsson, Karjalainen, Finnland, Lyng Noregi og Per Hækkerup, Danmörku. Saigon (NTB-Reuter.) ! Kosningabaráttan fyrir þingkosn | ingarnar sem fram fara í Suður- Vietnam iiinn 11, september n. &. ihefst á morgun með því að frambjóðendur koma fram í út- varpi' og í sjónvarpi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu landsins að ein Stakir frambjóðendur fá að nota þessi fjölmiðlunartæki í kosninga baráttu. . Frambjóðendur í Saigon og ná grenni fá að koma fram og skýr/ ejónarmið sín í þrjár mínútur i sjónvarpi og útvarpi. Frambjóðend ur á þeim svæðum sem sjónvarp nær ekki til tala í útvarpsstöðv ar sem ná til þeirra héraða sem þeir bjóða sig fram í. Samkunda sú sem kosin verð ur 11. september hefur aðeins það verkefni að ákveða hvers kon eír stjórn kæmi helzt til greina til að leysa herforingjastjórnina, sem nú situr, af hólmi. Búizt ér við að frambjóðendurnir muni FISKAFLINN MEIRI j ÁR Rvík, — GbG. Fiskafli landsmanna var sam anlagt rúmum 52 þúsund tonnum meiri fyrstu 6 mánuði þessa árs ■cn á sama tíma í fyrra. Aflinn :þetta tímabil í ár er samtals 422. 369,179 kg. en var í fyrra 370.227, 911 kg. Mismunurinn er því 52. 141,268 kg. í ár skiptist aflinn þann ig að þorskur og annað góðfiski ijema 228,753,743 kg, ög af því er forskur tæp 183 þúsund tonn. síld og loðna 192.177.972 kg. og hum r og rækja 1.437.464 kg. í fyrra ar þorskur og annað góðfiski sam •itals 258.915.371 kg, síld og loðna 110.341.093 kg., humar og rækja 971.447 kg. samt víkja að öðrum vandamálum í ræðum sínum, eins og ört liækk andi verðlagi í landinu og um þær Framhald á 11. síðu Allt kaffiö úr nýju sendingunni Blaðinu hefur borizt svohljóð- andi fréttatilkynning frá kaffi- brennslu O. Johnson og Kaaber hf. O. Johnson og Kaaber hf. fá af og til fyrirspurnir frá fó.lki, sem langar til að fregna nánar af lausn þess vándamáls, sem skap aðist nýlega, þegar í fyrsta skipti í 40 ára sögu kaffibrennslunnar, þurfti að hætta framleiðslu, þar sem kaffisending barst, sem ekki svaraði hefðbundnum gæðakröfum fyrirtækisins. Því þykir rétt að biðja dagblöðin fyrir neðan skráð ar upplýsingar í þessu sambandi. Framanskráð framleiðslu- og dreifingarstöðvun stóð nokkurn- -■'eeinn hálfan mánuð, eða til mán aðamótanna júlí—ágúst. Þá hafði borizt til landsins ný kaffisending með skipinu Bakkafossi, og reynd ist það kaffi eins og við var bú ’zt vera í úrvals gæðaflokki, og- fvllilega standast gerðar gæða- kröfur. Framleiðsla var þá ihafin aftur af fullum kraft.i. og má geta bess að beear dreifing hóflst aflb'jl- var O. Johnson og Kaaber kaffi 'dgiörlega ófáanlegt á markaðnum og er því alveg öruggt að það kaffi, sem nú fæst í verzlunum er allt undantekningarlaust framleitt úr nvju sendingunni ,sem kom með Bakkafossi. Orsakir þess að í fvrsta skipti urðu nú niistök í afsreiðslu á kaffi til O. Johnson og Kaaber hf. eru enn í rannsókn. en gengið hef ur verið úr skueea um að engin ásfæða er til að óttast endurtekn ingu á því. Djakarta (NTB-Reuter.) i Yfir 5 þúsund indónesískir náms j menn ruddust í gær fram hjá vopn uðum vörðum umhverfis þinghús bygginguna í Djakarta og létu ó spart í lósi óbeit sína á Súkarnó forseta. Samtímis var deilt harðlega á Súkarnó í þingsölum. Einn af á hrifamestu þingmönnum landsins sagði að Sukarnó liði af nokkurs konar „Asíu innflúenzu" og að hann ætti að taka sér pólitíska hvíld. Þingmaðurinn sagði að fram hefðu komið í ræðum forsetans í seinni tið skoðaðir sem gengju í berhögg við vilja landsmanna. Ef hin æskilega pólitíska hvíld gæti ekki læknað forsetann ætti þingið, sem kosið er af lands möhnum, að víkja honum frá og fá Suharto hershöfðingja völdin í hendur. Þetta er harðasta gagnrýni sem Sukarno hefur þurft að sitja und ir í þingsölum til þessa. Á mótmælafundi stúdenta í gær voru endurteknar kröfur um Myndin er af brunanum sem varð í byggingum við flugvöllinn í Syðra- Straum firði fyrir nokkru. Skemmd ir urðu mjög miklar. Sama dag kviknaði í Iiótelinu í Nassarssuaq. * Wb X" j að Sukarno gæfi nánarí skýringu á ræðu sem hann flutti á þjóðhá tíðardegi Indónesíu 17. ágúst sl. Þar sagði hann meðal annars að enn væri ekki tímabært að viður kenna Malaysiu og að ekkert lægi á að sækja aftur um upptöku í Sameinuðu þjóðirnar, þrátt fyr ir að það sé skoðun Maliks utan ríkisráðherra. Stúdentarnir sögðu að 'í ræðu sinni liefði forsetinn haldið fram kommúnistískum skoð unum, um nauðsyn stríðshótana. Hinn fjölmenni mótmælafundur stúdenta var haldinn þrátt fyrir að slíkir fundir hafa verið bann aðir í Djakarata, og segjast leið togar stúdentanna munu halda á fram að halda mótmælafundi. Andúfð' 'á Kínverjum hefur breytt sig um allt landið og í gær gáfu hernaðaryfirvöld í Bandung út tilskipun um að öll kínversk menningarsamtök yrðu að láta skrásetja sig og gefa skvrslu um starfsemi s'na. innan 10 daga. Gæti þá farið svo að bessi sam tök verði bönnuð. Verkatvðsfélag eitt gerði bá kröfu að öllum Kín verjum verði vísað úr landi og að stjórn Indónesíu efni til nvrrar at hugunar á stjórnmálasambandi við Kína. fáR ledor.v6r.ur & i&54 <tí TOffg. Mikil andúð gegn Sukarno og Kína £ 26. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.