Alþýðublaðið - 26.08.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.08.1966, Blaðsíða 14
Snyrting fyrir helgina Gufubaðstofan Hótel Loftleiðum Kvenna- og karladeildir. Mánudaga til föstudaga 8—8 Laugardaga 8—5. Sunnudaga 9—12 f.h. Býður yður: Gufubað, sund- laug, sturtubað, nudd, koiboga- ijós, hvíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. Gufubaðstofan Hótel Loftleiðum. Geymið auglýsinguna. m TJARNARSTOFAN iTjarnargötu 10 T Sími 14662. ONDULA HÁRGREIÐSLUSTOFA Aöalstræti 9. — Sími 13852. Hárgreiðslustofa ÖLAFAR BJÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. Sími 15493. SNYRTISTOFAN Skólavörðustíg 21 A. - Sími 17762. jpml — þjó-nusta Lí f'RÖN'SK ÞjQNUSfA andlitsbÖÓ (landsnyrting CeiSfaint meÓ i/at snyrti isövu. valhöllife GJAFABRÉF «9«!Á SUHDlAUCARpJÓBl skAlatönsheimilisihs HTTA BRÉF ER KVITTUH, EH PÓ MIKIU fREMUR VIÐURKCHHIHG FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. KirmviK, p. tr t.h. SumHaugmnJiH SkMtothalaítOa KR..........— AdlifsböS ANDLITSBÖÐ DIATENNI HANDSN YRTIN G BÓLUAÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogi Sími 40613. VENUS HARGREIÐSLUSTOFA Gruudarstíg 2 A. Sími 21777. ■ Hverfisgötu 42. ASTHILDUR KÆRNESTEDj GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR SIMI 12614 HÁALEITISBRAUT 20 SAUNA Opið alla daga fyrir konur og karla frá kl. 9 f.h. — 8 e.h. NUDD og GUFUBAÐSTOFAN Sauna Hátúni 8 - Sími 24077. ión Finnsson hrl. LÖGFRÐISKRIFSTOFA Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsinu) Síniar: 23338 og 12343. Auglýsið í Álþýðublaðinu ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp og gera fok- helda eldhúsbyggingu á Landspítalalóðiani. Útboðsgagna mi vitja á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, gegn kr. 3.000.oo skilatrygg ingu. Tilboðin opnuð á sama stað 20. sept. n.k. innkaupastofnun ríkisins. SKÓÚTSALA mékill afslátfur. KVENSKÓR - KARLMANNASKÓR - BARNASKÓR. Skóvezlun Péfurs Andréssonar, Laugaveg 17. Skóverzlunin, Framnesveg 2. M va ut-tm Tilkynning um kæru- og áfrýjunarfresti til ríkisskattanefndar. Kærur til ríkisskattanefndar út >af álögðum tekjuskatti, eignarskatti og öðrum þinggjöld um í Reykjavík árið 1966, þurfa að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 15. sept. n. k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af á- lögðu 'aðstöðugjaldi í Reykjavík árið 1966, þarf að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 15. sept. n. k. Áfrýjun tii ríkisskattanefndar út af á- lögðu útsvari í Reykjavík árið 1966, þarf að hafa borizt skattstjóranum í Reykjavík eigi síðar en 15. sept. n.k. Reykjavík, 25. ágúst 1966 Ríkisskattanefnd. Tilboð óskast í að byggja póst- og símahús á Suðureyri við Súgandafjörð. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu símatæk'nideildar, Landssímahús inu, 4 hæð, eða hjá símastjórunum á ísa- firði og Suðureyri, gegn 1000.oo kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatækni deildar föstudaginn 9. sept. 1966, kl. 11. Póst- og símamálastjórnin 25. ágúst, 1966. Innilegar þakkir færum við öllum einstaklingum og samtökum sem heiðruðu minningu Ottós N. Þorlákssonar með nærveru sinni, blómum og samúðarskeytum, við fráfall hans og útför. Sérstaklega þökkum við Alþýðusambandi íslands og stofn- félögum þess fyrir hina miklu rausn, ræktarsemi og heiður sem þessi samtök sýndu hinum látna. Vandamenn. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og bróður Gunnars Sigurfinnssonar Keflavík Eiginkona. börn, tengdabörn, barnabörn og systur. Konan inin og móðir okkar Elín Gísladóttir andaðist í Landakotsspítalanum miðvikudaginn 24. þ. m. Aðallieiður Jónsdóttir, Gísli Jónsson, j,J 26. ágúst 1966 —. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.