Alþýðublaðið - 26.08.1966, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 26.08.1966, Qupperneq 5
 VEL KVEÐIÐ Harða sprengrir hlekki vor, herðir strengjaslaginn. Eflist gengi, þróttur þor, þegar lengir daginn. ERLA, DAGSTUND SKIPADEILD S.I.S. Arnarfell fer frá Cork í dag til ís lands. Jökulfell kemur til Camden 27. þ.m. Dísarfell væntanlegt til Hornafjarðar í dag. Litlafell vænt anlegt til Reykjavíkur á morgun frá Austfjarðaliöfnum. Helgafell fer frá Hamborg í dag til Ant werpen, Hull og Reykjavíkur. Hamrafell er í Cold Bay. Fer það an væntanlgea á morgun áleiðis til Panama. Stapafell fór í gær frá Esbjerg til Reykjavíkur. Mælifell fór í gær frá Norðfirði til Helsingfors. Knud Sif fór 20. þ.m, frá Spáni til ís lands. HAFSKIP: Langá er á leið til Kaupmanna Ihafnar. Laxá er í Hamborg, fer þaðan til Kaupmannahafnar. Rangá er í Reykjavík. Selá er á Akureyri. Mercansea er í Reykja vík. Dux er í Reykjavík. m i* • Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS. MILLILANDAFLUG: Gullfaxi kemur frá Osló og Kaupmann? höfn kl. 19:45 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 23:00 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09:00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til London kl. 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:05 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrra málið. INNANLANDSFLUG: í dag er á ætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils- staða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun er 'áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir), Vestmanna eyja 3 ferðir), Patreksfjarðar. Húsa vitkur, ísa^jarðar, Egilssfflða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks Kópaskers og Þórshafnar. Fuglar og íólk !> : ; !: Viö vorum að virða jyrir okkur lífið í fjörunni hjá Gróttu, þegar við tókum eftir buslugangi alllangt úti á sjó. Fyrst héldum við að þarna færi hvalatorfa. en von bráðar sáum við hvers kyns var. Súlu- hópur var í fiskitorfu og elli hana inn í mynni Kollafjarðar. Þetta var stórkostleg sjón. Súlan sveif yfir torfunni á víðum og broddlaga vængjum með tignarlegum hreyfingum. Svo renndi hún sér beint nið- ur úr háalofti ef.tir fiski. Þegar hún snart sjóinn, gaus upp vatnssi'da eins og um spreng- ingu hefði verið að ræða, og nokkrum andartökum síðar birt ist- fuglirm á ný. Svo margar voru súlurnar og svo mikill á- kafi við veiðina, að vatnsstrók- var og skvettur voru um allt, og minnti þetta ekki á neitt frek- ar en sjóorustur eins og strákar ímynda sér þær, þegar hugar- flug þeirra er mest. Þessi stila var komin alllanga leið frá Eldey, en það er ekki sjaldgæft að sjá hana úti á fióanum, jafnvel úr landi í Reykjavík. Það er alltaf glæsi- leg sjón að horfa á eftir þess- ari drottningu hafsins hverfa út í hafsauga. AVIS. Ýmislegt ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kj. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17-19. + Bókasafn Sálarrannsóknarfé- ■'■gsins, Garðastræti 8 er opið mið vikudaga kl. 17,30—19. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—19 og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15 -19. ★ Listasafn íslands er opið dag lega frá klukkan 1.30—4. ★ Þjóðminiasafn íslands er op- ið daglega -frá kl. 1,30—4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er on5ð á sunnndögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. ★ Árbæiarsafn er opið daglega kl. 2,30-—6.30. Lokað á m'ánudög um. ★ Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er onið aRa daga nema laugar daga frá kl. 1.30 — 4. Frá RáSlee-EÍne-arstöð þióðkirkj unnar. Læknir stöðvarinnar Pétur Jalkobsson er kominn heim og bvrjar að starfa á morgun miðviku dag 24. áeúst Viðtalstímar kl. FRÁ FAR.FUGLUM . Farið verður um helgina í Húsa félisskóg. F.innig verða SurtsiheR ir og Stefánsheilir skoðað’r Qkrif stofan er ooin 5 kvöld. S'mi 2495Sr Farfuglar. LANGHOT .TSPRESTAKALL: Kirkmdaeurmn verður á sunhu daeinn 28. ái?úst. kl. 14 þátíðar enð«hiónus+a Riskuninn vfir Is- landi. herra Sigurbiörn Einarsson nredikar. kl, 16. Samkoma fvrjr vneri meðlimi safnaðarins Gnm anmál. Kvikmvnd. kl. 20 30 hát íðarsamkoma : Ávarp form. safnað arnefndar H»1oa Þoi'lákssonar. Söneur: Kirkiukórinn Ræða: Heigi Beres alb’ngismpður. Tví söngur: Simirveie Hial+es+ed oe Marerét Feeer+sdót,tir. Ferðasaea Sierún Garðarsdóttir,. Almennur söneur. K,nff;veitinear á vegum Kven- "'.''rq aRan daginn. Safr»ð-,T félögin. SÝSLUVÍSUR VII. Strandasýsla Ríkulegur rekinn er á Ströndum, röst með öllum löndum. í ætissnuðri hittast hrafn og tóa. Á Hólmavík er mikil andleg yrkja, alveg spáný kirkja. Sjór fyrir þá, sem þaðan vilja róa. Grásleppuna ginna þeir i netin. Gott ef hún er étin. . A Ströndum eru stirðlynd Þorri og Góa. Á Borðeyri er ryðgað allt og rotið, reisnarlítið kotið. Þar var fyrrum háborg Húnaflóa. Lómur 20,00 20,05 20,35 21,15 21,15 Fuglamál Úr bókmenntaheimi Dana Klarinettukvintett í A-dúr (K581) eftir Mozart Benny Goodman og Bostonar-kvart ettinn leika. Ljóðalestur Píanómúsik: Monique Haas. leikur prelúdíur eftir De bussy. 21,30 Útvarpssagan: „Loigi“‘ eftt ir William Somerset Maugham. 22,35 Kvöidhljómleikar. Sinfónía nr. 5 í B-dúr op. 100 eftir Prokofjeff 23.20 Dagsknárlok. Utvarp 7.00 Morgunútvarp 12,00 Hádegisútvarp 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 18.00 íslenzk tónskáld 18,45 Tilkynningar 19,20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir Kot»í»vT»íu,nr or HemiiíolcHr Fiítines Ofnakr«nor. Tenjiikranar Slöngukranar, Blönrtunartæki Burstafell by(?*rtneBrvöruverxlu» Béttarholtsverl > 8ím» * «8 «•> Sigurcfesr Sigyrjónssoi '4a lafhitningsskrifstofa Aðínsgötu « - Síml 11048. öuðjón Styrkámony tiæ.ji_réttarlögmHðnr \usturstræti 6,, 3. hæð, símil8354 Málflutningsskrifstofa fyjóffur Sigurjópssða, tnggiltur endurskoðaíidl. Flákasrötu 65. — Sú,ll VtMtL SIÖRSTÖ9I N Sæíúni 4 — Sími 16-2-27 BffliBit er smurðúr fljðtt og vefc i!!ar tcsuaalr af stnurijlftt *$ifreit$aeigendur nprautum or réttum Fljót cfgreiðaU. BifreiðaverkstæðiS Vesturás h-f. Sfðumúla 15B, Sfml UIM. í 26. ágúst 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■&-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.