Alþýðublaðið - 26.08.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 26.08.1966, Síða 10
immi i ' , ■ mmmm f&í <<- « y". * Ú . Olíumöl á skólaplani í Hafnarfirði, OLÍUMÖL BÆJARSTJÓRNIR — SVEITARSTJÓRNIR : OLÍUMÖL ER LANGÓDÝRASTA VARANLEGA SLITLAGIÐ. Olíumö) hefur reynst vel hér á landi. VÉLTÆKNI H/F hefur lagt olíumöl á vegi og götur fyrir eftirtalda aðila: Vegagerð ríkisins, Garðahrepp, Kópavogskaupstað, Hafnarfjörð, Seltjarnarneshrepp. Næsta sumar verður hægt að bæta við verkefnum í öðrum landshlutum þar sem olíustöð okkar er færanleg. I Tökum að okkur: Undirbúningsvinnu,Vinnslu steinefnis. Lögn olíumalar. Lögn gangstéttarkants. Athugið að nauðsynlegt er að hafa samband við okkur sem fyrst, þar sem öll undirbúningsvinna tekur óhjákvæmilega langan tíma. VÉLTÆKNIHf ■B0MlgJ.IBr^lBrJEB3Hg»nM ;. \\ ' V/REYKJANESBRAUT PÓSTH 238 SÍMI 24078 Gíbraltar (Framhald 7. slðu). þeirrar skoðunar, að bæta beri samkomulagið við Spán. Spánn sé eins og nú standa sakir eitt bezta viðskiptaland Bretlands. Þeim markaði megi ekki stofna í voða. í brezka þinginu kom til harðra átaka milli talsmanns Verka mannaflokksins og íhaldsmanna. Stórblaðið Times greip inn í þess ar umræður og lagði til að gengið yrði hreint til verks. Spánverj um yrði sagt, að ekki kæmi til mála að ræða um væntanleg spænsk yfirráð yfir Gíbraltar. Eitt er víst, að Bretar láta aldr ei Gíbraltar af hendi við Spán verja. Þeir vilja samt ræða ým is mál, sem geti orðið báðum að ilum til hagsbóta. Bretar vona líka, að Francóstjórnin hafi á næst unni hóg að gera við að stríða við innanlandsmál og Snánn verði smátt og smátt lýðræðislegra ríki en hingað tii. Þá fyrst sé hægt að ræða við þá um framtíð Gíbr altarý ' i '_____________ SajnvinmjféSög rií Framhald síðu 6. próf„D,G. Karve frá Indlandi, hef ur framsögu um málið. Á síðustu ártim hafa komið upp ýmis vanda mál í sambandi við skilgreiningu á samvinnufélögum og grundvall arreglum þeirra. Því bíða menn nú með eftirvæntingu þess, :sem fram kann að koma í áliti nefnd arinnar og í umræðum og niður stöðum þingsins um túlkun grund vallarreglanna. Tvö önnur mál hafa sérstáklega verið undirbúin fyrir þing ICA þ.e. Tækniaðstoð við samvinnufé lög og Breytingar á skipulagi sam vjnnufélaga. Þessi tvö mál eru til stöðugrar athugunar hjá for ystumönnum ICA, og verður tæki færið notað nú á þinginu til að gefa yfirlit yfir bau. fá þau rædd og gerðar um þau ályktanir. Að siálfsöaðu koma bæði málin inn í umræður um grundvallarreglur samvinnufélaganna, því að sam- vin'nuhugmyindin er síbreytileg eftir þeim aðstæðum, sem sam vinnufélögin eiga við að búa. Rétt notkun reglanna er nauðsynleg þróun samvinnuféjaganna, ekki sízt þeirra. sem nú rísa víða upp til laustnar viðfangsefnum, sem ekki hefur áður verið reynt að leysa á samvinnugrundvelli. Breyt ingar á skipulagi samvinnufélaga skapa ný vandamál, sem gera túlk un grundvallarreglanna flóknari Má nefna sem dæmi, þegar reynt mennisstjóm eða mikil afskipti að samræma lýðræði og sterka fá menniss^jórn eða mikil afsiúpp ríkisvalds. Sú mun verða raunin á, að full trúum þyki fjórir dagar skamm ur tími til lausnar þeirra mála, sem þirigsins bíða. Ekki eru þó líkur tii að deilur eða vandamál rísi út af þeim málum, sem ógetið er, Að loknum umræðum verður kjör in ný miðstjórn, veitt vérða verð ’ laun sem úthlutað er á þriggja ára fresti þeim höfundi, sem að á liti d^mnefndar hefur ritað bezt verk um samvinnumál. Að þessu sinni verða verðlaunin veitt fyr ir það þriggja ára tímabil, sem Jauk 31. desember 1965. S’'ðan verð ur ákveðinn staður 24. þings ICA Að því loknu verður 23 þingi A1 þjóðasamvinnusambandsins slitið. Fréttaþjónusta Blaðafulltrúi verður á þingstað og verður skrifstofa hans opin frá 3. september. Þar verða opinber um fréttamönnum afhent blaða mannakort og veittar upplýsingar um dagskrá og málefni þingsins Umsóknir um fréttaþjónustu skulu sendar fyrirfram til ICA í Lund únum. Fréttatilkynnjngar verða gefnar út að kveldi hvers þing dag. AFGREIÐSLUTÍMI Kópavogs Apóteks og Hafnarfjarðar Apóteks verður framvegis þannig: Mánudaga — föstudaga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14 helgidaga kl. 14—16. Ath. Þessi apótek eru ekki opin á öðrum tímum. Næturvarzla (neyðarvakt) fyrir Reykjavík- ur- Kópavogs- og Hafnarfjarðarlæknishér- uð er í Stórholti 1, Reykjavík kl. 21—9 (alltaf á sama stað). Kópavogs Apótek, Hafnarfjarðar Apótek. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 14906 J.Q 26. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.