Alþýðublaðið - 26.08.1966, Side 6
Þessar tvær skvísúr ber
m.iög hátt á stjömuihimni
kvikmyndanna um þessar
nrondir. Þær eru Daliah Lavi
ísraelska stúlkan úr fátækra
hvdrftinu. Charlton H^ston
hjálpaði henni til að komast
til Eandaríkjanna og Cyd Char
isse.
*
Það varð töluvert umstang í
Hoxlywood þegar þau gengu í
ihjónaband, Kim Novak og Rich
ard Joiinson. Þau virtust vera
mjög ástfangin, og sáust sam
an ölium stndum, m.a. við Osc
ars verölaunaafhendinguna, þar
sem þau kynntu eit£ atriðið sam
an. Og þau voru meira að segja
■búin að ákveða að kaupa sér
gamlan kastala á afskekk^um
s að, til þess að þau gætu feng
ið að vera í friði ein. En nú
eru þau sem sagt skilin fyrir
nokkru svo að þetta virðist hafa
verið dæmigerð Holiywood ást.
♦
Modcsty Blaise er enn eitt
dæmi ;im njósnarafaraldurinn
sem Ian heitinn Fleming kom
af stað.
Kvikmyndirnar um þessa hetju
eru þó óvenjulegar að því
leyti aó þar er kvenmaður sem
leikur aðalhlutverkið, og hún
'hefur 1 arlmennjna bara sér til
aðs+oðar. Modesty er bardaga
kona mikil, hvort sem er með
berum nöndum eða byssum eða
hnífum Og svo gefur hún að
sinlfs^'gSu borið fyrir sig hinu
alda gömlu vopni konunnar, en
geta verið hættulegri en. nokk
ur hríðskotabyssa.
Eins og menn muna fékk Lee
Marvin Oscarsverðlaunin fyrir
leik sinn í kúreka myndinni Cat
Ballou. Þegar hann veitti þeim
víðtöku þakkaði hann þeim hif ð
urinn, en gat þess jafnframt að
sér fyndist að a.m.k. helmingur
verðlaunanna tilheyrði hesti
sem þá stundina væri sjálfsagt
út í haga að bíta gras.
Og þeir sem séð hafa mynd
ina, segja að hesturinn hafi
vissulega unnið til viðurkenn
ingar. „Leikur" hans hafi ver
ið s£órkostlegur. ,
Sean Connery er vel að
manni, enda lagði hann stund
á box og fjölbragðaglímu á
sínum yngri árum, og var tal
inn mjög efnilegur. Líkams
þróttur háns hefur orðið á-
hyggjuefni mörgum þeim sem
með honum vinna. Eftir erfið
an dag við kvikmyndatöku
vilja þeir helzt fara heim og
hvíla sig, en Connery er al
deilis ekki á þeim buxunum.
Þá vill hann fara að lyfta sér
upp og slappa af, t.d. með
því að spila tennis, æfa lyft
ingar synda eða eitthvað slíkt
Og hann vill ólmur fá félaga
sína með. Þetta hefur orðið
til þess að leikstjórinn hefur
lagt blátt bann við því að
starfsfólkið fari út með hon
um að dagsverki' loknu, því
að það er oft svo lurkum lamið
að það getur varla unnið dag
iun eftir.
★
Frank Sinatra er hinn mesti
ofstopamaður þegar hann reið
ist, sem er anzi oft. Sérstak
lega er honum uppsigað við
blaðamenn og Ijósmyndara og
þeir eru ófáir í þeirri stétt
sem gengið hafa með glóðar
auga eftir hann. Eitt sinn gekk
hann jafnvel svo langt að hann
reyndi að keyra yfir einn sér-
lega ýtinn ljósmyndara.
★
Kvikmyndin Hetjurnar frá
Þelamörk, sem Háskólabíó sýn
ir um þessar mundir er bæði
spennandi og skemmtileg. Kvik
myndatakan var hinsvegar
mjög erfið, mikill kuldi, snjó
hríðar og aðstæður oft hinar
verstu. Sérstaklega átti leik
stjórinn í erfiðleikum með eitt
atriði, það var þegar Kirk
Douglas og Richard Harris
sökktu ferjunni Hydro. Sjórinn
var svo kaldur að ekki var við
lit að láta fólkið svamla í hon
um. En vandamálið var leyst
með því að klæða það í frosk
mannabúninga innanundir.
Iðnsýningin opnar
næsta briðjudag
Sýnendur á Iðnsýningunni 1966 I
sem opnuð verður þriðjudaginn J
30. ágúst n. k. vinna nú að því að
koma sýningarmununum fyrir í
stúkum sínum og hafa hinir fyrstu
þegar lokið því verki. Verið er að
leggja síðustu hönd á frtágang sýn
ingarstúkna af hálfu sýningar
nefndar, ganga frá raf- og síma-
lögnum. Þá er unnið að lagfær-
ingum utan húss.
Barnagæzla á daginn
Fyrirhugað er að hafa barnagæzlu
fyrir sýningargesti ákveðinn tíma
dags, svo þeir sem vilja geti skoð-
að sýninguna í næði. Verða fóstrur
fengnar til að gæta barnanna.
Sýningarnefnd vinnur nú að
ráðningu starfsfólks, sem mun
verða um 15 alls á hennar vegum,
en auk þess hafa sýnendur sjálfir
starfsfólk á sýningunni. Um 200
manns mun starfa þar sýningar-
dagana.
Sýning-arstúlkur verðlaunaðar
Ákveðið hefur verið að veita
viðurkenningu fyrir þrjár smekk-
legustu sýningarstúkumar. í því
sambandi mun fara fram skoð-
anakönnun meðal sýningargesta
fyrstu vikuna. Úrslit munu til-
kynnt að skoðanakönnun lokinni.
Hinum ýmsu iðngreinum verð-
ur helgaður sérstakur dagur og
verður ýmislegt gert til að minna
á og fræða um viðkomandi iðn-
grein hverju sinni.
Kjartan Guðjónsson, listmálari
hefur gert stálgrind, sem á að vera
táknræn fyrir iðnaðinn. Verður
henni komið fyrir í grennd við
sýningarhúsið í Laugardal, en
grindin verður 16 - 18 metra há.
Kaupstefnan
Iðnsýningin 1966 verður jafn-
framt kaupstefna. Sýningarnefnd
hefur ákveðið að lengja tímann,
sem kaupstefnunni er ætlaður sér
staklega til hagræðis fyrir kaup
sýslumenn. Verður kaupstefnan op
in frá kl. 9—14 og geta kaupsýslu
menn dvalizt á sýningarsvæðinu
um hádegið, en veitingasalurinn
verður þá opinn. Kaupstefnan verð
ur að sjálfsögðu einnig opin eftir
kl. 14, en sá tími er einnig ætlað
ur almenningi.
Flest fyrirtæki munu hafa sölu
menn í sýningarstúkum sínum til
að auðvelda öll viðskipti. Búizt er
við að kaupsýslumenn noti sér
þetta einsæða tækifæri til að gera
innkaup sín hjá 140 framleiðend
um.
4/jb/oðoJb/ng sam-
vinnumanna í Vín
Alþjóðasamvinnusambandið ,1
CA (In^ernational Co-operative
Alliance), er samband samvinnu
félaga í 58 löndum Evrópu, Asíu,
Afríku, Norður- og Suður-Amer
íku og Austur-Asíu. Það var stofn
að árið 1895 og eru einu alþjóða
samtök, sem einvörðungu berjast
f.vrir vexti og viðgangi samvinnu
hreyfingarinnar. Auk höfuðstöðva
s'nna í Lundúnum 'hefur ICA skrif
stofu og fræðslumiðstöð fyrir Suð
austur Asíu i Nýju-Delhi. Innan
Albjóðasamvinnusambandsins eru
nú vfir 214 milljónir manna.
Þing Alþ.ióðasamvinnusambands
ins er haldið á þriggia ára fresti
og er þá rætt um framkvæmdir
lið'nna ára og lagðar höfuðlín
nr fyrir starfið í framtíð. Að
bessu sinni verður þingíð haldið í
Vínarborg 5.-8. september nk.
S'+ia þingfulltrúar á f"ndi frá
kl 9 árdegis fil 12 á hádegi og
frá kl. 2 e.h. til kl. 5 sfðdegis
f’éra daga í röð. Áður en bingið
befst verða haldnar ráðstefnur
sem standa munu í viku. og verð
ur bar fiallað um ýmsar sérgrein
ar innan samvinnusinrfcins. s.s
hwmingar. b^nkastarf=emi. land
biínað. tiryggingar. fræðslumál,
blnðaút.gáfu o s frv. Forseti bings
ins verður dr. Maurt+z Bonow
(Svíbióð), sem jafnframt er for
seti Alþjóðasamvinnusambandsins
Þingstörfum verður hagað í sam
ræmi við ákvarðanir, sem tekn
ar hafa verið á fyrri þingum. Full
trúar verða samtals á annað þús
und, og er það allmiklu hærri tala
fulltrúa en á nokkru öðru þingi
ICA, t.d. all+ að því tveim hundr
uðum fleira en á þinginu í Bourne
moujR árið 1963.
Að lokínni þingsetningu flytur
forseti Alþjóðasamvinnusambands
ins, dr. Bonow. ávarp og síðan
munu gestir bingsins flytja ávörp
og kveðjur. Þá verður tekin til
umræðu skýrsla miðstiórnar um
störf sm á árunum 1963—1966.
Verða þá teknar ýmsar ákvarðan
ir, bæði varðandi bá skvrslu og
lagabreytingar:, Allmiklum tíma
verður varið til umræðna um til
lögur frá hinum vmsu aðildarfé
lögum, og að Tok"tn rætt um skýrsl
ur milliþinganefnda.
Þegar hér ve'-ður komið. hefj-
ast umræður iun bau m'ál, sem
sérsfaklega hafa veri.ð undirbúin
f.vrir þetta þing. og beirra á með
aj um brey+ingar á grundvallar
reglum samvinm'félnga. en sérstök
nefnd hefur undanfarin ár starfað
að athugunum á beim. og verða til
lögur nefndarinnar laeðar fyrir
þingið. Formaður nefndarinnar,
Framhald á 10. síðu.
0 26. ágúst 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ