Alþýðublaðið - 26.08.1966, Síða 8
A rannsóknarstofum stórfyrir
tækjanna eru árlega gerðar þús-
undir nýrra uppgötvana, ný tæki
smíðuð og nýjar leiðir fundnar
til framleiðslu á margháttuðum
efnum og efnasamböndum.
Bandaríska tímaritið „Industr-
ial Research" hefur skipað
nefnd 30 frægra vísindamanna
og sérfræðinga, sem velja árlega
það sem þeir telja 100 merkileg
ustu nýjungarnar, er komið hafa
fram á árinu, Vísindamönnum
þykir það talsverð viðurkenning,
ef eitthvað, sem þeir hafa unnið
að, kemst á þennan lista yfir
100 merkustu uppgötvanir ársins.
Meðal þess, sem vísindamenn-
irnir völdu á síðastliðnu ári var
þetta:
Rafeindatæki, sem getur
efnagreint milljón milljónasta
hluta 'gramms af einhverju
ákveðnu efni eða efnasambandi.
Örjítill rafneisti breytir hluta
þess sem efnagreina skal, í gufu
og síðan eru atómin flokkuð eftir
þyngd og þannig sundurgreind.
Gera má greininguna eitthundrað
sinnum á efnisögn, sem ekki er
gildari um sig en mannshár.
Fljótandi kristallar, sem eru
næmir fyrir mjög litlum breyting
um á hitastigi, og koma því að
gagni í iðnaði og læknavísindum
þar sem brýn nauðsyn er á hárná
kvæmum hitamælingum. Hita-
breyting, sem ekki nemur nema
örlitlu broti úr gráðu veldur því
að litur kristallanna breytist úr
bláu yfir í rautt.
Örþunnir kristallar, sem fram
leiða hljóðbylgjur, sem eru millj
ón sinnum tíðari en mannseyrað
getur greint. Þessar hljóðbylgjur
gera vísindamönnum kleift að
rannsaka frumbyggingu ýmissa
efna. Tækið sem þessir kristallar
eru í breytir rafmagni í hljóðbylgj
ur með tíðninni milijón sveiflur á
sekúndu.
Efri myndirnar: Hjartadæla, sem á aö hjálpa hjartas júklingum yfir erfiðustu hjallana. — Tæki til að mæla
ryk í lofti inni á skurðstofum og annarsstaðar þar sem riður á að loft sé hreint.
Neðri myndirnar: Tæki til efnagreininga, — og tæki lil að finna bilanir í rafmagnsheilum og öðrum flókn-
um rafeindatækjum.
Dæla, sem aðstoðar hjartað við
að koma blóðinu um líkamann.
Þessi dæla er sett í samband við
hjarta sjúklinga, sem fengið hafa
hjartaslag og léttir undir með
ihjartanu meðan sjúklingurinn er
að ná sér. Sláttur hjarta sjúklings
ins ræður hraða dælunnar.
Þær uppfinningar, sem vísinda
mennirnir töldu merkastar á ár
inu 1965 voru frá 71 fyrirtæki. All
ar þær, sem taldar eru upp hér að
framan voru gerðar á rannsókna-
og tilraunastofum Westinghouse
fyrirtækisins, en þær eru staðsett
ar í Pittisburg í Pennsylvaníu.
Westinghouse átti fleiri uppgötv
anir á listanum, en nokkurt ann
að fyrirtæki,
Aðrar af þeim uppgötvunum
sem vísindamennimir völdu voru
meðal annars þessar:
Mjög létt segulbandstæki, sem
þarf afar litla orku oa getur verjð í
'gangi í um það bil eitt ár 'án þess
að eftir því sé litið Þetta segul
bandstæki er smíðað með notknn f
peimskinum fvrir augum. og bað
er smíðað hiá eínu af dót.turfvrir
tækjum Rad'o Cornorat;on of Am
erfea. Tækið getur.tekið við 43.2
milliónum atriða á á tólf stunda
hringferð um jörðu. si'álft, er seg
ulbandið 360 metrar á iened Unn
Ivsingar sendir bnð c'Aan til inrð
ar á um það bil ellefu og hálfri
mínútu.
FivHanlepft tæki. sem smíAað
var hiá einu af dó+turfvrirtækj
um Bendix í Michigan og mælt get
ur yfirborð renndra eða sléttra
flata, þannig að ekki skakkar nema
milljónasta úr þumlungi. Tækið er
auðvelt að flytja milli staða, O'g
nær hver sem er getur stjórnað
því.
Eitt af dótturfyrirtækjum Bo-
eing hefur fundið upp og fullkomn
að aðferð til að festa saman stál
og ál. Það sem festa á saman er
haft við allmikinn hita undir há
um þrýstingi í um það bil fjórar
klukkustundir. Þessi „suða” á að
þola mikinn þrýsting og miklar
hitabreytingar.
Á rannsóknarstofum Philci fyrir
tækisins hefur verið fundin upp
aðferð, sem auðveldar fötluðum
að stjórna gerfilimum. Rafmerki
frá yfirborði húðarinnar stjórna
sérstökum rafmótorum í gerfihand
legg og gera kleift að beygja hann
um olnboeann og snúa úlnliðnum.
Vísindamennirnir, sem fundu þetta
tæki unp einbeita sér nú að því
'■ að búa til 'gei'vihandlegg, sem
hreyfa má’á sex vegu og líkja þann
ig eins oe auðið er eftir hreyfing
um eðliiees handleggs.
Tveir briðiu uppgötvana á
lista ársins 1965 eru margvísleg
vísindatæki, en hitt eru vfirleitt
ný efni eða vélahlutar. Margt aí
þessu onnar vísindamönnum nýj
ar leiðir. sem svo kunna að leiða
til þess að gerðar séu enn nýjai
upngöjvanir eða bæta -heilbrigði
manna oe stuðla að auknu lang
lífi. Sumar unnsötvanirnar bæt£
frflmleiAslngæði 0g auka fram-
leiðslumagn.
TILKYNNING
frá Loftskeytaskólanum.
Loftskeytanámskeið hefst í Reykjavík um
mánaðamótin september—október 1966.
Umsóknir ásamt prófskírteini miðskóla-
prófs og su’ndskírteini sendist póst- og síma
málastjórninni fyrir 12. sept. n.k.
Inntökupróf verða væntanlega haldin dag
ana 20.-22. september n.k.
Prófað verður í ensku og reikningi, bar
á meðal bókstafareikningi.
Nánari upplýsingar í síma 11000 í Reykja
vík.
íbúð óskast
Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast. —
Tvennt í heimili.
Sími 35094 eftir kl. 4.
8 26. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ