Alþýðublaðið - 26.08.1966, Blaðsíða 11
fc=Ritsfgóri Örn
Sviar sigruðu N»rðmen» ;
með 122 stigum gegn 90 í <
landsfceppni I fr jálsum íþrótt j
um, en keppnin fór fram í I
Gautaborgr.
Sigurvegarar I einstökujn ;
greinum: S
I
400 m. grindahlaup: Li- J
brand, S, 52.2 sek., 200 m. ;
hlaup: Althoff, S, 21,8 sek., ;
Hástökk: Niisson, S, 2,09 m., 1
Johansson S, 2,06 m., Þrí ;
stökk. Jensen N, 15,60 m. !
Kúluvarp: Björn Bang Anð'
ersen, N, 18,25 m. (norskt ;
met) Bendeus S, 17,91 m. ‘
Sú ráðstöfun ÍBK liðsins, að
færa Karl Hermannsson, útherja,
,,inn á miðjuna“ er komið var
fast að leikslokum, í viðureign
þeirra gegn Þrótti á Njarðvíkur-
vellinum s.l. sunnudag, reyndist
hreinasta snjallræði, sem hin
vaska vörn Þróttar áttaði sig ekki
á í tíma. Leikar stóðu jafnir og
aðeins tvær mínútur til leiksloka,
þegar Karl er skyndilega orðinn
frír og geysist með knöttinn á und
an sér inn í vítateig Þróttar og
skorar örugglega með föst.u ská-
skoti sem Guttormur fékk ekki
rönd við reist. Og þetta mark
gerði vissulega fleira en það, að
fá hina mörgu áhorfendur, sem
voru komnir á leið út af vallar-
svæðinu til að snúa sér við, held
ur hélt það einnig opinni þeirri
glufu, sem Keflvíkingar hafa um
sigur í mótinu, jafnframt sem
það innsiglaði dauðadóminn yfir
Reykjavíkurmeisturum Þróttar í
I. deikl.
í heild var leikurinn illa leik-
inn. Lítið um samstilltan leik og
knötturinn iðulega sendur í
hreina „áttleysu“, svo notuð séu
orð Veðurstofunnar. Keflvikingar
Framhald á 15. siðu.
Allgóður árangur
í unglingakeppni
Fyrstu 3 menn í keppni um „Flugfélagsbikarinn," 1966. Talið frá vinstri: Óttar Ingvasoh GR, er varð
annar. Magnús Guðmundsson, GA, sem var sigurvegari og Pétur Björnsson GR, sem hlaut þriðja sætið.
Skáli GR í baksýn.
Magnús Guðmundsson, GA
vann Flugfélagsbikarinn
Keppni um hinn nýja og veglega
bikar, sem Flugfélag íslands
héfur gefið Golfklúbbi Reykjavík-
ur, fór fram á Grafarholtsvellin-
inum um síðustu helgi. Leiknar
voru 18 holur á laugardag og 18
á sunnudag. Aðeins núverandi og
fyrrverandi golfmeistarar hiifðu
þátttökurétt, og mættu 13 til
leiks. Keppni var mjög jöfn fram-
an af, en nokkuð breikkaði bilið
milli keppenda, er á leið. Einkum
vra keppni hörð um 1. og 2. sæt-
ið síðari dag keppninnar, en þar
skildu 3 högg er mótinu lauk, og
einnig munaði mjóu lengst af
milli 3.—6, manns. Keppnin fór
prýðilega fram, og hefur vart
sést golfvöllur í betra ástandi hér
á landi, en Grafarholtsvöllurinn
um helgina, enda voru flatir allar
slegnar daglega.
Úrslit urðu þessi:
Magnús Guðmundss. GA 72+74
= 146
Óttar Yngvason GR 77+72=149
Pétur Björnsson GR 77 + 80=157
Jóhann Þorkelss. GA 85+76 = 161
Jóhann Eyjólfss. GR 81+81 = 162
Ólafur B. Ragnarss. GR 84+79
= 163
Gunnar Sólnes GA 82 + 85=167
Viðar Þorsteinss. GR79+90=169
Ingólfur ísebarn GR 85 + 86=171
Þorvaldur Ásgeirss. GR 81+91
= 172
Ólafur Ág. Ólafss. GR 87 + 86
= 173
Þrir landsleikir í hand-
knattleik háðir í vetur?
Keppnistímabil handknatt-
leiksfólks nálgast nú óðum.
Handknattleikssambandið er
nú að . undirbúa landsleikja
„prófgramm“ sitt og aðra við-
burði vetrarins, en ársþingið
verður háð 20. og 21. október.
Vitað er, að HSÍ er í sambandi
við Svía, Vestur-Þjóðverja og
Júgóslafa, en ennþá mun ekki
gengið frá samningum um
Hermann Ingimarss. GA 86+93
= 179
Helgi Eiríkss. GR 85 hætti.
Að lokinni keppni mælti Birg-
Þorgilsson, frá Flugfélagi íslands
nokkur orð og síðan afhenti Sig-
urður Matthíasson, aðalfulltrúi
ver'ðlaunagripi.
I grærkvöldi fóru fram tveir úr
slitaleikar í ís.móti yngri flokk-
anna í knattspyrnu. Keflavik vann
Val 3’-2 í öðrum flokki, og í fimmta
flokkj gerffu FH og Fram jafntefli
0:0, og verffa því aff leika aftur.
Fyrr í vikunni sigraffi Valur Breiffa
bllk frá Kópavogi, í úrslitaleik
í þriffja flokki, meff 7:1.
Fyrir skömmu var háð á Graf-
arholtsvelli „Unglingakeppni",
að vísu afar fámenn, en mjög
sæmilegur árangur náðist. Leikn-
ar voru 18 holur með forgjöf.
dreginni forgjöf). Heildarárangur
var, sem hér segir:
Með forgjöf:
Með jorgjöf
Unglingarnir 6, sem tóku þátt í 11. Markús Jóhannss.
þessari keppni eru allir synir
kylfinga í GR, nema einn Ólafur
J. Skúlason frá Laxalóni, sem
starfað hefur hjá klúbbnum nú
í sumar og sýnt lofsverðar fram-
farir í golfleik sínum. Hinir voru
Elías Kárason, Eyjólfur Jóhanns-
son, Hans ísebarn, hinn nýbakaði
Unglingameistari íslands, Jónatan
Ólafsson og Markús Jóliannsson.
Ágætis veður var þennan laugar-
dag þ. 6. ágúst, enda léku strák-
arnir næstum allir í samræmi
við forgjöf sína. GR vill brýna
fyrir unglingum, sem liug hafa
á að hefja golfleik, að í félaginu
er starfandi sérstök Unglingadeild
undir ötulli forustu Vilhjálms
Hjálmarssonar, arkitekts. Úrslit
í þessari keppni urðu þau að
Mai-kús Jóhannsson sigraði glæsi-
lega á 59 höggum nettó (að frá-
2. Ólafur J. Skúlas.
3. Jónatan Ólafss.
högg
88—29=59
102-
92-
4,h forgjafar:
1. Hans ísebarn
2. Markús Jóhannsson
3. Eyjólfur Jóhannsson
36=66
26=66
J
84 högg
88 högg
89 högg
Sigur Markúsar í keppninni nú
var annar sigur hans á tæpuro
mánuði. Er slíkt vel af sér vikið
af svo ungum manni.
Vietnam
landsleiki. Ekki er enn ákveðið ■
hvort ísland kemst í loka- I
keppni HM, en í vor var mikið ;
um það rætt, að Túnis myndi ■
ekki senda lið til Svíþjóðar, en •
þá hefur ísland möguleika á;
að koma í stað únismanna. ■
Íþróttasíðan mun skýra frá •
væntanlegum stórviðburðum;
vetrarins, strax og staðfesting ■
fæst á þeim. S
Framhald af 2. síffu.
þjáningar sem orsakast af völdum
stríðsins. Kosningabaráttan mun
sennilega leiða í Ijós stjórnmála
skoðanir einstakra frambjóðenda,
en þeir bjóða sig allir fram sem
einstaklingar, en ekki fulltrúar
stjórnmálaflokka. Framboðslistarn
ir gefa enga skýringu á stjórnmála
skoðunum frambjóðenda eða á trú
arbrögðum þeirra.
Stjórnin hefur látið prenta
spjöld og dreifibréf fyrir einstaka
frambjóðendur og fær hver og
einn þeirra talsverða fjárupphæð
til að standa straum af kosninga
barláittunni. Þeir frambjóðerliuT
sem fá minna en 5% af atkvæðum
í kjördæmum sínum missa þenn-
an styrk að mestu og verða s.iálfir
að greiða fyrir kosningabaráttu
sína.
IBK vann Þrótt 1-0
26. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ f %