Alþýðublaðið - 31.08.1966, Síða 12
GAMLA BIO
gtaaiun
Ævintýrf á Krít
Bia ■mcmmtileg og spennandi
W«it Disney—mynd með
ÍSLENZKUM TEXTA
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð,
Síprqeir Sigurjófisson
Maiaflutmngsskrifstoía
Oíiinsirötij 4 - Símt 1104*
Eyjóffur X. Siqurjðpsson
i •gitHtur endurskoðandl.
Flókasrötn 65. — Sfcai 1780*.
SR1URSTÖÐIN
SætTÍni 4 — Sími 16-2-27
Bllifo a er sitiurðnr fiiótt ag Vel.
e'íiar teguadlr af smnrolíu
Mjúk er
meyjarhúð.
Frönsk stórmynd gerð af kvik
myndameistaranum Francois
Truffaut.
Jean Desailly
Francoise Dorléac.
Danskir textar — Bönnuð
börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
w STJÖRNURfn
Btm 18836 DIll
Ástir um víða
veröSd.
(I love you love).
Ný ítölsk-amerísk kvikmynd í lit
um og CinemaScope. Tekin I
helztu stórborgum heims. Mynd-
in er gerð af snillingnum Dine de
UaurentiR.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Askriílasíminn er 14900
TÓNABlÓ
tuni 5118Z
Irma La Douce
íslenzkur texti.
Hin heimsfrœga og vel gerða
ameríska gamanmynd í litum
og Panavision.
Aðalhlutverk :
Shirley Mac Laine
Jack Lemmon.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
SMURT BRAUÐ
snittuj
Upiö frá kl. 9—23,30
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Sími 16012
KOPARPÍPUR og
RENNILOKAR
FITTINGS
OFNAKRANAR
TENGIKRANAR
SLÖNGUKRANAR
BLÖNDUNARTÆKI
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsveg 3.
Ojorn Sveinbjðrnsson
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðiskrifstofa
Sambandshúsinu 3. hæð.
Símar: 12343 og 23338.
SKRIFSTOFUSTÚLKUR
Óskum að ráða uú þegar og á næstunni stúlkur til
skrifstofustarfa.
Umsækjendur þurfa að hafa góða vélritunarkunnáttu.
Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og liggja
umsóknareyðublöð þar frammi.
Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
(FANTOMAS).
MaÖurinn með
hundrað andiitln
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný f^önsk kvikmynd í
litum og SinemaSccope.
Aðalhlutverk:
Jean Marais.
Mylene Demongeot.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Hetjurnar frá
Þelamörk.
(The Heroes of Telemark)
Heimsfræg brezk litmynd tekin
í Panavision er fjallar um hetju
dáðir norskra frelsisvina I síð-
asta stríði er þungavatnsbirgðir
Þjóðverja voru eyðilagðar og ef
til vill varð þess valdandi að naz
istar unnu ekki stríðið.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Aukamynd: Frá heimsmeistara-
keponinni í knaitspyrnu.
KÖLBÁMbtC.SBÍ.0,
Síml 4198»
Banco í Bangkok
Víðfræg og sniUdarvel gerð, ný
frönsk sakamálamynd í James
Bond-stíl.
Myndin sem er í litum hlaut
guUverðiaun á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes.
Kei-win Mathews
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
UUGMM
Spartakus
Amerísk stórmynd í litum, tek-
rama á 70 mm. filmu með 6
rása stereo segulhijóm. Aðal-
hlutverk:
in og sýnd í Super Technl-
Kirk Douglas,
Laurence Oliver,
Jean Simmons
Tony Curtis
Charles Laugthon
Peter Ustinov
Joiin Gavin.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
El Gringo
Hörkuspennandl ný kúreka-
mynd i litum. Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Kærasti að láni.
Fjörug ný gamanmynd í litum
með Sandra Dee og Andy Willi-
ams.
Sýnd kl. 5, 7 o,g 9.
Lesfö Alþýðubiaðið
Áðsíoðartæknar
Stöður 3ja aðstoðarlækna við Borgarspítal-
ann í Heilsuverndarstöðinni og stöður 3ja
aðstoðarlækna við Slysavarðstofu Reykja-
víkur eru lausar til umsóknar frá 1. októ-
ber n.k. eða síðar. Stöðurnar veitast til 6
og 12 mánaða með möguleika á framleng-
ingu um sama tíma.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags
Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Um-
sóknir með upplýsingum um námsferil og
fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja-
víkur Heilsuivemdarstöðinni fyrir 30. seot.
n.k.
Reykjavík, 30. ágúst 1966.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
. 12 31 ■ á8úst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ