Alþýðublaðið - 01.10.1966, Síða 6
‘Þegar eirsn af beztu skröddur-
um í heimi saumar föt á svo
fræga leikkonu sem Shirley Mac-
Laine, þá er við þvi að búast, að
fötin verði stórkostleg. Kannski
buxnadragt úr hvítum minka-
skinni? Eða glitrandi ballkjóll?
En það voru ekki svona föt,
sem Pierre Cardin saumaði á
Shirley Mac-Laine, þegar hún var
að leika í myndinni „Sjö sinnum
sjö” eins og sést hér á meðfylgj-
andi myndum.
Mr. Cardin klæddi Shirley í
pils úr skozku efni, vesti og peysu
með rúllukrága, sem sagt skóla-
stúlkufatnað. Og dragtin, sem
Shirley er í á minni myndinni er
ósköp eiiiföld í snjðum.
1
1. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Lifandi verum stjórn-
oð með rafeinaheila
Á síSuStu' árum hefur rann-
sóknum á starfsemi heilans fleygt
mjög fram. Nýlega hafa vísinda-
menn fundið þær stöðvar i heil-
anum, þar sem tilfinningar, eins
og ást eða hatur eiga upptök sín.
Telja má fullvíst, að þessar upp-
götvanir muni verða til þess, að
komast megi fyrir ýmsa þá sjúk-
dóma, sem heilabúið hrjá.
Tilraunir vísindamanna á starf-
semi heilans hafa aðallega verið
gerðar á spendýrum. Fyrir nokkru
var meðal annars rafeindaþráðum
komið fyrir í heilabúi griðungs
nokkurs, sem reyna átti við nauta
at í Bandaríkjunum. Nautið geyst-
ist út á völlinn, en er það var
m
„Listin að stela milljón” heitir
gamanmynd, þar sem Audrey
Hepburn og Peter O’Toole leika <
aðalhlutverkið. Kvikmyndin ger-
ist í París. Faðir Audrey er lista-
verkafalsari. Myndin hefst á því
að íölsuð stytta af Venus er sett
á sýningu í París og vekur al-
menna athygli. Styttan er tryggð
með 1 milljón dollara, en fyrst
verða sérfræðingar að segja til
um, hvort myndin sé ekta. Og
slík rannsókn mun að sjálfsögðu
leiða til að pabbi Audrey verði
handtekinn fyrir fals. Nótt eina
brýzt ungur maður inn í hús fjöl-
skyldunnar. Audrey kemur þjófn-
um á óvart, þar sem hann er að
stela mynd „eftir van Gogh“ (sem
reyndar faðir hennar hafði fals-
að). Er hann listaverkaþjófur?
Kannski hann geti bjargað heiðri
fjölskyldunnar, þó að um Venus
styttuna séu margir verðir?
Þegar þjófurinn er líka eins
alveg komið að nautabananum,
nam það staðar og vildi ekki
hreyfa sig, hvernig svo sem
nautabaninn reyndi að fá það til
leiksins. Hafði vísindamaður ver-
ið þar að verki og sent boð til
heila nautsins. Hlýddi nautið al-
gerlega þessum utanaðkomandi
boðum vísindamannsins.
X Ráðstjórnarríkjunum eru vís-
indamenn einnig komnir mjög
langt í rannsóknum sínum á starf
semi heilans. Þeir hafa til dæm-
is einangrað tilfinningastöðvar
heilans. Hafa þeir fundið þær með
því móti að koma fyrir örfínum
rafeindaþráðum úr gulli í heila
manna og dýra.
myndarlegur og O’Toole finnst
Audrey ekkert gera til, þó að
hún spyrji. Og svo hefst aðalatr-
iðið. Tekst honum að stela Ven
us?
Rússneski líf- og taugaeðlis-
fræðingurinn Natalja Bedhtreva
hefur um margra ára skeið stýrt
umfangsmiklum rannsóknum á
starfsemi heilans, hvötum og
taugaboðum. Á líffræðistofnun-
inni í Leningrad hafa vísinda-
menn gert þessar rannsóknir. —
Þær hafa fram að þessu aðallega
verið gerðar á þann hátt, að komið
hefur verið fyrir rafeindaþráðum
í heilabúinu. Þannig hafa þeir
fundið og greint sjúkdóma, og í
flestum tilfellum getað læknað þá.
Sérstaklega hafa rannsóknir á
störfum taugahnúta vakið athygli.
Hafa þær mjög skýrt eðli reflex-
anna.
Með aðstoð þessara rafeinda-
þráða hefur vísindamönnunum
meðal annars tekizt að lækna hina
svokölluðu Parikinsson veiki. En
það sem mesta furðu vekur er,
að lækning, sem gerð er með að-
stoð rafeindaþráðanna, er með
öllu sársaukalaus.
*
Þau stálu milljón