Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 9
I . : : IIIPÍ Við viljum vekja athygli á nýjum tcgundnm af varalit, sem nýkomnir eru á markaðinn frá Ard- en verksmiðjunum. Þetta eru mjög fallegir litir, og ekki er að efa að konum mun geðjast að þeim. Frá sömu verksmiðjum eru einnig komnar nýjar tegundir af augnabrúnalit. sérstaklega fyrir skóla' stúlkurnar Og hérna eru nokkr- ar tízkumyndir sérstak- lega fyrir un?u stúlkurn ar, sem eru að byrja í skólunum I haust. Það er alltaf svo gaman að fá sér nokkra fallega kjóla effa pils og peysur áffur en skólinn byrjar. Gömlu fötin eru þá kannsk'i orð in of lítil og nauðsyn að endurnýja í fataskápnum SíSasfi innrltunardagur er í dag. Innritað kl. 5-7 og 8-9 síðdegis í Mið- bæjarskélanum. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík verður settur í dag laugardaginn 1. október kl. 4 e. h. Nauðsynlegt er að nemendur taki með sér stundaskrá. SKÓLASTJÓRI. Auglýsing um Sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í október og nóvember 1966. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma og burt- fararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nem- endur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkomandi próf- nefndar fyrir 8. október n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar iðnfyrirtækja í Reykjavík fá umsóknareyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upp- lýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík 30. sept. 1966. Iðnfræðsluráð. SENDISVEINAR ÓSKAST — halfar, eða allan daginn. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. MatráBskona Staða matráðskonu við Vistheimilið að Arnar- holti á Kjalarnesi er laus til umsóknar. Nýja íbúð á staðnum getur viðkomandi fengið til í- búðar. Upplýsingar um stöðu þessa eru veittar í skrifstofu Sjúkrahúsnefndar Reykjavíkur Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg sími 22400 og skulu umsóknir um starfið sendast þangað fyrir 15. nóv. 1966. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. 1. oktöber 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.