Alþýðublaðið - 01.10.1966, Page 16
Morgunblaðsmenn láta sér mjög
•annt um þjóðlegar og alþýðlegar
bókmenntir, Það birtir sálma, vís
ur og kvæði um merkisatburði í
sögu þjóðarinnar og er skemmst
■að minnast vígslu Skálholtskirkju
Annar er og menningarauki blaðs
ins sem vert er að drepa á. Það
eru minningar - og afmælisgrein
ar um stóðhryssi. Eiga þær sér
fáa jafnmaka, nema ef vera skyldi
Storkurinn í Dagbókinni. Öllu
«nerkilegra er þó. að greinar þess
ar hafa orðið skáldmennum vorum
«ivatning; þær hafa lyft þeim upp
í æðra veldi í kveðskaparsögu
landsins; hafið skáldin upp úr logn
mollu hversdagsleika sjónvarps og
lítvarps. Morgunblaðsmenn geta
því þegar fram líða stundir, stát
að sig af því að hafa haft lieilla
rænleg áhrif á andlegt líf alls
þorra manna.
í gær birtjr blaðið eina drápuna
enn. Kveður hana Stefán Rafn,
sem mun vera eitt kunnasta af-
mælisvísnaskáld íslendinga. Fjall
nr flokkurinn um færleikinn Faxa
tvítugan að aldri, velkynjaðan og
graðan. Eru vísurnar ortar af
isnilli þess manns, sem stöðugt hef-
ur Morgunblaðið fyrir augunum.
Stefán hefur bersýnilega orðið fyr
ir áhrifum af öðrum skáldmæring
um, er beita svipaðri tækni: Rím
skáldsins er og frábært. Tvær hend
ingar þykja okkur þó bera af:
I HAFNARSTRÆTI.
Vaxinn er ég í volæði og synd
og verð að dufti og ösku.
Ó sæla heimsins svalalind
í svartadauðaflösku.
Kveðja vindar rámri raust
rímur í öllum skotum.
Nú er komið hrímkalt haust
og hjálpræðið á þrotum.
Innan í mér og allt um kring
eilííur ríkir vetur.
í Hafnarstræti ég stend og syng.
Styðji mig sankti Pétur.
„Þorvaldi svo vegni vel,/veiði
stóra laxa“, og í annarri vísu:
: „Það eru taldir miklir menn /sem
* mega hesti ríða.“
Tilefni vísnanna væri bók
, menntafræðingum vorum verðugt
rannsóknarefni. Það sýnir gerst
hversu mikil áhrif fornbókmennt
ir vorar auk Morgunblaðsins hafa
haft á hug skáldsins, því að Stefán
Rafn segir svo í inngangsorðum
sínum að kvæðinu: . „Svo var það
nóttina milli 22. og 23. september
(Er liðin voru nákvæmlega 725 ár
frá vígi Snorra Sturlusonar, ef
ég man rétt), að mig dreymdi þá
félaga Þorvald og Faxa. Man ég
drauminn glöggt en sleppi honum
hér. Morguninn eftir orti ég svo
eftirfarandi vísur.“
Baksíðan vill hér með vekja at
hygli á skáldskap þessum. Hann
er mikill að vöxtum og öllum fjól
um fegurri, svo gripið sé til sam
líkinga. Væri ekki ur vegi, að
Sigurður A. Magnússon minntist á
vísnagerð af þessu tagi, þegar
hann hripar næst niður í norræn
tímarit yfirlitsgrein um íslenzk
ar samt:mabókmenntir, því að vís
urnar marka tímamót í íslenzkri
kveðskaparíþrótt í dag, alveg eins
og leikritið Gesta'gangur olli
straumhvörfum í íslenzkri leikrit
un á sínum tíma.
Nei, takk, þess þarf ekki með. Við þurfum bara að ýta á húninn.
Ummæli um bækur han« hafa
verið góð. Til dæmis segir síra
Benjamín Kristóánsson: „Ýms
ar setningar eru svo snjallar, aS
vel sæmdi hverjum miklum rit
höfundi“. Og hann nefnir. nokk
ur daefmi. „Ilann beið heim-
komu konu sinnar með jafw
mikilli óþreyju og sakamað
ur bíður dóms“ „ Hann kysstt
hana meff jafnmikilli áfergju
tag svangur hundur rífur í sig
góðmeti.“
Auglýsing í Mogga.
Mér varð nú ekki um sel er
ég las Tímann í gær og sá: „Ein
af aðalljóðabókum forlagsins
verða endurminningar foreldra
Guðmundar Kamban, Gísla
Jónssonar alþm. og þeirra syst
kina.“
Kellingin þóttist vera spök
um daginn þegar hún sagði við
kallinn: „Ég veit ekki hvers
vegna ég skil ekki við þig.“
MEY álítur að það sé megn
asta óréttlæti að félagið fái
ekki að senda fulltrúa á þing
ASI eins og önnur stéttarfél