Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 27- október -- 47. árg. 241. tbl. — VERÐ 7 KR. Stjórnarkreppan í Bonn er leysi jStyttanl I mátuð! ■ ■ ; Stytta Ásmundar Sveinsson ■ ; ar, Skýjaklýfir var í graer flutt ■ ; að Lcftleiðahótelinu, en þar erí t kenni ætlaður staður í framtíð : " • • • ■ ; mm. Verið var að rannsaka, ; ; hversu hár stallurinn á að vera ■ ■ ■ undir styttunni, en innan tíu 11 : daga verðcr hann væntanlega : ; tilbúinn og- styttan þá komin á; ■ sinn framtíðarstað. Sjá nánarl ■ I á þriðju síðunni. ; ; Reykjavik — EG. Alþýðuflokks- menn Keflavík FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksfélaganna í Keflavík heldur fund fimmtudaginn 27. október í æskulýðs- heimilinu kl. 8.30. Fund- arefni: Baejarmálin. Frum- mælandi Sveinn Jónsson, bæjarstjóri. Bonn 24< 10. (NTB-DPA). - Stijómarkreppan í Bonn leyst ist óvænt í kvöld. Þegar stjórnin hafði setið á fundi nær samfellt í tíu klukku tíma komust stjórnarflokkarnir Frjálsi demókrataflokkurinn (FD P) og Kristilegi demókrataflokk uririn (CDU) að samkomulagi um íjárlagafrumvarpið, sem rætt var á þingi í da’g. Allir ráðherrar stjórnarinnar sam þykktu yfirlýsingu þess efnis að skattahækkanir komi þvi aðeins til greina að grípa verði til þeirra til að koma í veg fyrir 'halla á fjár lögum fyrir næsta ár, enda hafi i allar aðrar tilraunir mistekist. Þar með hefur stjórnarsamvinn. unni verið bjargað, en líf stjórnar innar hefur hangið á bláþræði í nokkra . daga. Þar til í kvöld 'hélt FDP fast við þá kröfu sína, að ekki megi sam þykkja skattahækkanir þær, sem; flokkur Ludwig Erhards kanzlara hefur stungið upp á til að jafna halla 'á fjárlögum næsta árs, en áætlað er að hann remi fjórum , Framhald á bls. 10. Norðurlandsáætlun tilbúin í vetur Það kom gTeiniIega fram í ít arlegru svari Eggerts G. Þorsteins sonar ráðherra við fyrii-spurn á Alþingri í gær , að margháttaðar ráðstafanir hafa verið gerðar og enn fleiri eru í undirbúningi til að bæta úr atvinnuástandi á Norð urlandi. Á vegrum Efnahagsstofnun arinnar er nú unnið að gerð Norð urlandsáætlunar og verður því verki væntanlega lokið í vetur. Þá skýrði Eggert frá margvislegum störfwm nefndar sem skipuð var í fyrrasumar tii að bæta úr at vinnuástandi nyrðra, en kostnaður af framkvæmdum, sem hún beit ir sér fyrir, nemur nú samtals 10.8 milljónum króna. Ráðherra gaf þessar upplýsinear í svari við fyrirspurn frá Ragnari Arnalds um það, hví enginn sýni legur árangur hefði orðið af störf um stiómskipaðrar nefndar, sem rannsakað hefði atvinnuástand á Norðurlandi fyrir tveim árum og hvort vænta mætti árangurs af 19 SAAB bílar skemmdust Rvík, ÓTJ. I allir í lest Blaffafulltrúi Eim- MIKLAR skemmdir urðu á | skipafélaqsins sagði Alþýðublað- sendingu af SAAB bifreiðum sem I inu í gær að skemmdirnar hefðu kom til landsins í gærmorgun með | orðið þegar skipið hreppti mjög finnsku leiguskipi. Var þrjátíu og I slæmt veiíur á leiðinni hingað. einn SAAB með skipinu og af , Hefði þá losnað um farminn. Mál þeim skcmmdust einir nítján i ið verður tekið fyrir í sjórétti meira óg minna. Bílarnir voru í dag. starfi nefndar sem ferðast hefur um Norðurland í sumar í sömu er indagjörðum. Eggert sagði, að nefndin, sem skipuð var 1964 hefði safnað marg víslegum upplýsingum og rætt við heimamenn á allmörgum stöðum nyrðra. Hefði nefndin skilað bráða birgða áliti í ágúst það sama ár en þar voru settar fram tillög ur um að bæta úr atvinnuástandi á ýmsum stöðum næstu mónuði, Benti nefndin m.a. á að rétt væri að athuga hvort hráefnisflutning ar mundu ekki koma að góðu gagni til aðstoðar fiskiðnaði á Norðurlandi. í lok 'álits þessar ar nefndar hafi verið sa'gt, að sú spurning hlyti að vakna, hvort Framhald á bls. 10. í Aberfan ABERFAN, 26. október (NTB- Reuterj — Lögreglumenn óku í dag um þorpið Aberfan i dag og báðu þorpsbúa um aðstoð í þvt skyni að fá nákvæmlega úr þvi skorið hve margir fórust af völd- um 'gjallskriðunnar á föstudaginn. Fundizt hafa 14 5 lík, en talið er að upp undir 200 hafi beöið bana, aðallega börn. Lögreglan kannar hve margir gestir hafi verið í þeim 16 hús- um, sem grófust undir gjallskrið- unni um leið og barnaskólinn, en talið er að allir íbú :.r húsanna hafi beðið bana. En margir ætt- Framhald á bls. 10. Þórarinn uppvls að blekkingum Reykjavík------ Gylfi Þ. Gislason viðskipta málaráðherra rakti í ræðu á A1 þingi í gær tvö skýr dæmi um óvandatöan málflutning Fram sóknarmanna í umræðum á þingi. Þórarinn Þóraráíasson (F) hafði á næst síðasta fundi sam einaðs þings rætt um þaff, hve bankarnir óg þá einkum Seffla bankinn hefðu brugðlst útflutn ingsatvinnuvegTinum. Því til sönnunar sagði Þórarinn að end urkaup afurðavixla í Seðlabank anum hefðu aðeins aukizt um 36% siffan í árslok 1959 og lagði hann út af þessu í tveim ræðum Gylfi sagði í gær, að hann hefði þá ekki haft gögn við höndina til aff sannprófa þess ar staðhæfingar Þórarins, en þegar hann fór að athuga mál iff eftir að fundinum var lokiff, þá hefffi hann komizt aff raun um að hjá Þórarni væri í þessu máli, aff finna dæmi um svo ó- heiðarlegan málflutning, aff rétt væri að skýra þingmönn um frá því. Endurkaup afurð'avíxla voru sem hér segir í árslok eftir- talinna ára: 1958 námu þau 645 milljónum, 1959 875 millj ónum, 1960 737 milljónum og í árslok 1965 1165 miHjónum króna. í slíkum samanburði eru Framsóknarmenn vanir að bera' ástandíð nú saman við' ástandið í árslok-1958, en þaö geiði Þór arinn ekki í þessu tilviki. þvf hér bar haivn saman vi‘ árslok 1959 af því að þá var tal . i auiV Framhald á 14. síðu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.