Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 12
RtfÐIILL Hljómsveit Magnósar Ingimarssonar Söngkona: Marta Bjarnadóttir. Matiir framreiddnr frá kl_ 7 TryggriS yffur borff tímanleira f sima 15327. ** R’ÍRULL SERVÍETTU- PRENTUN . Sími 32-101. Áuglýsið í Álþýðublaðinu VITA- OG HAFNAMALASTJORINN. HAFNARBY6GING í STRAUMSVÍK Bygging hafnargarðs með bryggju, í Straums vík, verður boðin út þann 28. okt. 1966. Út- boðstími er til 7. janúar 1967. Verkið er í aðalatriðum 220 metra hafnar- garður til losunar á alumina, byggður úr bringlaga steinkerjum með grjótgarði öðrum aoaegin. í verkinu felst dýpkim: 30.000 m3, brim- varnargrjót: 40.000 m3, steinsteypa: 11.000 m3 og annað það, sem verkinu viðvíkur. Útboðsgögn 'varðandi verkið verða afhent frá 28. október 1966 gegn 3.000.00 króna skilatryggingu, hjá Vita- og hafnamálastjórn inni, Seljavegi 32, og „Ohristiani og Nielsen A.S., Consulting Engineers, Vester Farima agsgade 41, Kaupmannahöfn. Rjúpnaveiðibann Rjúpnaveiði og allt fugladráp er strang lega bannað í löndum Óttarsstaða, Lónakots og Hvassahrauns sunnan Hafnarfjarðar. Landeigendur. Kaupum hreinar Prenfsmiðja A/býðuhlaðsins Sfesi 21176 Matinráii á NóbelsEiátíð PIUL NEWHil Víðfræg, spennandi amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. m-mmmíó Simi 31182 Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræg, ný ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram haldssaga í Vísi. Sean Connery Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuff börnum. Kaupið lág- freyðandi Jafn gott í allan þvott H F. H R E I N N • ÞlÓÐLEIKHtiSID Uppstigning Sýning í kvöld kl. 20. Næst skai ég syngja fyrir þig. Sýning fyrir verkalýðsféiögin í Reykjavík, í Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. Gullna híiðið Sýning föstudag kl. 20. ©y þetta er fndælt stríð. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til kl. 20.00. Sími 1-1200. Tveggja þjénn Sýning í kvöld kl. 20,30 Sýning föstudag kl. 20,30 Sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Óboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. Leikstjóri. Klemenz Jónsson. Undirleikari: Lára Rafnsdóttir. Sýning fimmtndag kl. 9. Sýðasta sýning. Affgöngumiffasaian opin frá kl. 4. Sínd 41985. K0.BAM0iG.SBL0 Sírni 41985 Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre) Bráðskemmtileg og vel geri ný, dönsk gamanmynd af snjöl) ustu gerð. Dirch Passer — Ghita Ndrhy. Sýnd kl. 5. Leiksýning kl. 9 -tt*..,. jiæiSiWýj ÍJSBffilJÍ ílver liggur £ gröf m.”nni? (Who is buried in my Grave?) Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerísk stór_ mynd með íslenzkum texía. Sag an hefur verið framhaldssaga Morgunblaðsins. Bette Davis, Karl Maiden. Bönnuð börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5 og 9. Áskriftarsími er 14900 Mini 22140 Psycho. Hin heimsfræga ameríska siór- mynd í sérflokki: Frægasta sakamálamynd sem Al- fred Hitchock hefur gert. Aðalhlutverk: Anthony Perkins Janet Leigh r Vera Milcs. N. B.: Þaff er skiiyrði fyrir sýn ingu á myndinni að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. Bönnuff börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. & STJÖRNUpfá ** SÍMI 18938 Sagaii um Franz Liszt. ISLENZKUR TEXTI Hin vinsæla ensk- ameríska stór mynd í litum og Cinemascope um ævi og ástir Franz Liszts. Dirk Bogarde Genevieve Page Endursýnd kl. 9. RIDDARAR ARTURS KONUNGS ’ Sýnd ki. 5 og 7. LAUGARÁS Gunfight at the O-k. CoraS. Hörkuspennandi amerísk mynd f litum meff Burt Lanchaster Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuff börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Njósnir Ilörkuspennandi Ný Cinema- scope litmynd með íslenzkum texta. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja híó. Sími 11544. Grikktnn Eorha me'ð Anthony Quinn o. fl. ÍSLENZKUR TtSXTJ Sýnd ld. 5 og 9. ÆSKULYÐSVIKA KFUHi K, ©g Amtmannsstíg 2B Sækið samkomur æskulýðsyik unnar. í kvöld syngur æsku lýðskórinn. Mikill almenmir söng ur. Ræðumenn: Frú Astrid Hann esson, forstöðukona, Helga Hró bjartsdóttir og Gunnar Örn Jónsson. — Allir velkomnir. \2 27■ október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.