Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 15
Johnson *Tamhald af 2. síðn. forsetinn og fylgdarlið hans komu aftur heilu og höldnu til Manila. Enda þótt margir gerðu ráð fyrir að Johnson kagmi við í Suður- Vietnam á ferðalagi sínu síaðist ekkert út um það fyrirfram, að Cam Ranh væri staðurinn sem ákveðið hefði verið að forsetinn heimsækti. Cam Ranh-herstöðin er um 300 km fyrir norðaustan Saigon, rétt lijá öðrum stærsta hafnarbæ Suð ur-Vietnam, og er talin rammger asta virki Bandaríkjamanna í Viet nam. Dean Rusk utanríkisráð- herra, sem fjallar um málefni Austurlanda fjær, vaf í fylgd með forsetanum. Ákvörðunin um að heimsækja Cam Ranh var ekki tekin fyrr en í gærkvöld þegar Manila-ráðstefnunni var lokið. Johnson heilsaði hundruðum hermanna þann stutta tíma sem hann var í Cam Rahn, ók í opn- iftn jepþa til sjúkrahússins með yfírmanni bandariska herliðsins. íVietham, Westmoreland hershöfð ingja,- sæmdi 15 særða hermenn heiðursmerkjum og skrifaði eigln handaráritun á gifsumbúðir, pen- ingaseðla og allt sem að honum var rétt. í matsalnum gengu John- son og Westmoreland í biðröðina og gæddu sér síðan á svínasteik, kartöflum og eplaköku. Meðan forsetinn snæddi bauð hann mörg um óbreyttum hermönnum að borðiiiu til sín og talaði við þá meðan lúðrásveit lék „Yellow Rose of Texas. Síðan fór John- son í eftirlitsferð um herstöðina, en hundruð bandarískra her- manna voru komnir til Cam Ranh að fagna forsetanum og flytja kveðjur frá honum til herdeilda sinna. Einnig ræddi Johnson við hermenn frá Suður-Kóreu. í stuttri ræðu við komuna sagði Johnson, að bandaríska þjóðin treysti ungum, fræknum sonum sínum til að hrinda árás komm- únista áður en hún fiæddi lengra, því að þá yrði að lrrinda henni með ennþá meiri fórnum. Ef þjóð æli ekki upp hrausta me'nn væri tilveru liennar brátt lokið. Forset inn sagði að hermennirnir hefðu áunnið sér þakklæti forsetans og þjóðarinnar, og kvaðst vona að friður kæmist fljótt á svo að þeir gætu snúið aftur heim. Þingvallavegur Framhald af 3. síðu. ar 1964, en 1965 hefði verið unn ið að margvíslegum jarðvegsrann sóknum, mætti vænta þess, að nú um áramótin yrði tilbúin frumá ætlun um fullkominn veg frá Ell iðaám að Korpúlfsstaðaá. Ef fé yrði fyrir hendi og allar teikning ar tilbúnar mundi hægt að byrja framkvæmdir við þetta verkefni næsta vor, sagði ráðherra og lét 'þess getjið, að lsamkvæmt laus legri athugun mundi kosta 194 milljónir króna, að byggja fullkom inn veg frá Elliðaám að Þingvalla vegamótum. Ráðherra .minnti að lokum á það að vegasjóði væri mikil nauðsyn á áuknu fé, og fjall aði nefnd nú meðal annars um möguleika á tekjuöflun fyrir sjóð inn. — Það er enginn ágreiningur um það í ríkisstjóminni, að flýta þarf framkvæmdum við hraðbraút irnar og þá einkum í nágrénni Reykjavíkur, sagði ráðiherra. Jón Skaftason <F> sagði, að nú mundi koma sér vel að hafa 47 millión króna framlagið, sem fellt hefði verið niður af fjárlögum til vegamála. en samgöngumálaráð- herra svaraði því til, að sú breyt ing hefði ekki á neinn hátt 'komið niður á vegasjóði. Að lokum kvaddi sér hljóðs Matthías Á Mathiesen og varpaði m.a. fram þeirri snurningu livort, ekki mundi nægPegt að setja varanlegt slit lag ofan á núverandi veg, til dæm is eins 'og gert hefði verið með góðiim árangri við Hafnarfjarð- arvéáfnn AB-bækur Framhald af 3. síðu. í Fluginu, sem er 9. bók Al- fræðasafnsins, er að upphafi sagt mjög skemmtilega frá mörgum og misheppnuðum tilraunum hins jarðbundna mannkyns til að sigr- ast á líkamsfjötrum sínum og fljúga að eigin geðþótta „um loft- in blá.” Sennilega hafa þó fæstir lagt í einlægni trúnað á, að þessi ævarandi draumur mannanna mundi rætast, og allra sízt að hann yrði sá stórfenglegi veru- leiki, sem komið hefur á daginn. En þó að nú hafi það ævintýri gerzt, að íslendingar séu sam- kvæmt alþjóðaskýrslum mesta flugþjóð veraldar, hefur æðifátt verið skrifað fræðilega um þessi efni hér á landi. Má því ætla, eins og Agnar Koefoed Hansen flug- málastjóri lætur um mælt í for- málsorðum, að „með útgáfu þess- arar glæsilegu bókar sé bætt úr brýnni þörf,” enda muni hún „eignast góðvini í öllum stéttum og aldursflokkum” og opna þús- undum æskumanna þann „undra- heim flugvísindanna, sem tekur fram öllum ævintýrum. Eins og fyrri bækur í Alfræða- safni AB er bæði Stærðfræðin og Flugið hið mesta augnayndi. í hvorri bókinni um sig eru á ann- að hundrað mýndir, þar af meiri hlutinn heilsíðulitmyndir, og eru þær jöfnum höndum til fróðleiks og skemmtunar. Viðskiptadeild Hl 25 árf KAVPMANNAHÖFN, 26. októ- bér (NTB—RB) — Danska aka- demían veitti í dag rithöfundin- uVn Klaus Rifbjerg bókmennta- verðlaun sín fyrir 1966. Klaus, Rifbjérg, sem er 36 ára gamall, er yngsti rithöfundurinn, sem hlotið hefur verðlaun ákademíunn ar. Hann hefur vakið mikla at- hygli í bókmenntáheimi Dana á síðari grum fyrir leikrit, skáld- sögur, smásögur og kvikrnýnda- handrit. Kaupmáttur Framhald af 14. síðu. stöfunartekjum er átt við atvinnu tekjur að frádregnum beinum skött um en að viðbættum fjölskyldu bótum G. G. gerir slíkan saman burð'á milli magns þjóðartekna og ráðstöfunartekna vérkamanna og kemst að þeirri niðurstöðu, að ráð stöfunartekjurnar hafi ekki fylgzt með vexti þjóðartekna. Þessi nið urstaða byg’ist á því, að liann notar ranga tölu fyrir ráðstöfunar Hér fer á eftir vrsitála G. G. um ráðstöfunartekjur verkamanna á- samt tölum Efnahagsstofnunarinn ar um ráðstöfunartekjur verka- manna í Reykjavík á föstu verðlagi samkvæmt vísitölu neyzluvöruverð lags og u.m magn þjóðartekna. Til samanburðar er einnig sýnd þróun ráðstöfunartekna verka- sjó- og iðnaðarmanna á öllu landinu, en hún hefur lengst af á þessu tíma bili verið hagstæðari en þróun ráð stöfunartekna verkamanna í Reykjavík., vöxtur þeirra þó allmiklu meiri en vöxtur þjóðartekna og er af- staða ráðstöfunartekna þessara stétta til þjóðarteknana mun hag- stæðari það ár en 1959. Aukning ráðstöfunartekna verkamanna Reykjavík er hins vegar mun minni en aukning ráðstöfunar tekna stéttanna þriggja í heild fram til ársins 1963 og afstaðan til þjóðartekna óhagstæðari enl9 59. Á þessu verður hins vegar mikil breyting á tveimur síðastliðn UM þessar mundir er aldarfjórð- ungur liðinn síðan kennsla í við- skiptafræðum hófst vi® Háskóla íslands, en undanfari þeírrar kennslu var Viðskiptaháskóli ís- lands, sem var stofnaður 1938 fyr ir tilstuðlan Jónasar Jónssonar frá Hriflu o gstarfaði þar til árið 1941, að kennsla í viðskiptafræðum vár flutt i Háskóla íslánds. í tilefni af 25 ára afmælinu gangast félag viðskiptafræðinema Háskóla íslands og Hagfræðafélag fslands fyrir hátíðahöldum laug- ardaginn 29. október 1966 og verð- ur fyrst hátíðafundur í Hátíðasal Háskóla íslands kl. 2 síðd. Júlíus Sæberg Ólafsson, stud. oecon., formaður afmælisnefndar, setur hátíðina, ávarp flytur Dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, erindi flytja Jónas H. Haralz, hag- fræðingur og prófessor Árni Vil- hjálmsson, forseti viðskiptadeild- ar. Öllum er heimill aðgangur að hátíðafundinum. Á laugardagskvöld verður svo afmælisfagnaður að Hótel Borg og hefst fagnaðurinn með borð- haldi kl. 7 e. h. Nú niUnu vera um 145 stúdent- ar skráðir í Viðskiptadeild Há- skóla íslands og á árinu 1966 hafa útskrifazt þaðan 13 viðskiptafræð ingar. Margir viðskiptafræðingar fara utan til frekara framhalds- náms og fara flestir til Bretlands og til Bandaríkjanna. Við deildina eru tveir skipaðir próféssorar, prófessór Árhi Vil- hjálmsson og prófessor ólafúr Björnsson og settur prófessor við deildiná er Guðlaugur Þorvalds- son. Síðastliðin þrjú ár hafa að með- altali innrítazt í deildina 34 stúd entar. Það er nýjung hér í há- skólanum að stúdentar í viðskipta- fræði hafa fyrir utan skyldugrein- ar 7 kjörgreinar, sem þeir geta l.Vísitala G. G. um ráðstöfunartekj 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 ur verkamanna. Ráðstöfunartek.iur á föstu verð lagi skv. vísitölu neyzluvöruverð- lags: 100,0 99,4 90,7 100,7 108,8 112,7 2. Verkamenn í Reykjavík 3. Verka-, sjó-, .og iðnaðarmenn 100,0 99,4 89,9 100,3 108,2 120,6 135,2 allt landið. 100.0 103,8 100,8 110.5 114,7 122,5 138,0 4. Magn þ.ióðartekna á niann. Afstaða ráðstöfunartekna til þjóð artekna: 100,0 99,0 102,4 109,2 115,0 122,4 130,9 5. Vérkamenft í Reykjavík (2/4) 6. Verka- sió-, og iðnaðarmehn 100,0 100,4 87,8 91 ,8 94,1 98.5 103,2 allt landið (%). 100 0 104,8 98,4 101,2 99,7 100,1 105,4 tekjiu’. ársins 1964. Þar að auki Þessar tilögur hera það með um árum, og á árinu 1965 er af sléþir bann árinu 1965 úr saman burðinurft en það ár hækkuðu ráð sér, að sjó-, OB ráðstöfunartekjur iðnaðarmanna hafa verka-, á öllu staða ráðstöfunartekna verka- stöfu.nartekiur verkamanna yeru- þessu tímabili fylgt vexti þjóðar- manna í Reykjavík til þjóðartekna lega í 'hlutfalli við þjóðartekjur. tekna náið. Á árinu 1965 verður orðin hagstæðari en árið 1959. svo valið um, en hverjum ein- stökum stúdent ber að nema og þreýta próf í svo mörgum kjör- greina, að heildargildi einkunna í þeim sé 2V2. Síðast urðu breytingar á náms- tilhögun 1964, en þá var prófgrein- um skipað í þrjá hluta, undirbún-- ingspróf, fyrri hluta próf og seinni hluta próf, og var þá bætt við 2 skyldugreinum og allmörgum kjörgreinum og sett tímatakmörk, sex ár, hámarks námstími og ekki er gert ráð fyrir skemmri náms- tíma en 4 árum. Frá upphafi hefur verið lögð jöfn áhersla á rekstrar og þjóðhagsfræði til að kandidat- ar úr viðskiptadeild komi að sem mestu gagni í þjóðlífinu. 197 kandi- datar hafa útskrifazt frá upphafi Það má heita að allir viðskipta- fræðingar gangi í Hagfræðafélág íslands að prófum loknum, en það var stofnað árið 1958 víð sam- runa tveggja félaga, Hagfræðihga félags tslands, sem ’hafði starfáð um 2—3 áratuga skeið og Félag við skiptafræðinga, sem háfði starfáð rúman 'áratug. Sama árið og Hag- fræðingafélag íslands var stofnað gerðist það aðili í Bandala'gi há skólamanna. Málmey 19. 10. (NTfi-Reutér). Sjö Póívérjar hafa beðíð um háeli sem pðlitískir flóttamenn eft ir að h’afa gert uppreisn í pólsku skipi, bundið skipstjórann við mastrið og siglt til Málmeyjar. Tveir af áhiifnin'ni smygluðu 25 ára gömlum vélvirkja, konu hans og tveimur börnum um borð í skipið. í sameiningu yfirbuguðu þau skipstjórann þegar skipið var komið út á rúmsjó. Skipstjórinn þorði ekki að snúa aftur til Pól lands eftir það sem gerzt hafði og ákvað einnig að leita hælis í Svíþjóð. Yfirlýsing frá Arkitektafélagi íslands í frétt frá Iðnaðarbanka íslands hf. um opnun útibús að Háaleitis braut 58—60 hér í borg var Hall dór Hjálmarsson, sem sagður var hafa teiknað innréttingar sýning ið nefndur arkitekt, og í frétt um opnun sýningarsalar og varahluta verzlunar fyrirtækisins Vökuls hf. Hringbraut 121 hér í borg, voru þeir Magnús Ingvason og Sigurð ur Guðmundsson, sem sagðir voru hafa teiknað innréttingar í útibú hafa teiknáð mnréttingar sýning innar, einnig titlaðir arkitektar. í 3. gr. laga nr. 44/1963 um rétt manna til að kalla sig verkfræð in'ga, húsameistara og tæknifræð inga segir svo: ,,Rétt til að kalla sig húsameistara (arkitekt) hafa hér á landi þeir menn einir, seni fengið hafa til þess leyfi ráðherra, Enginn ofangre'ndra manna hef ir fengið slíkt levfi, enda fullnægja þeir ekki ákvæðum nefndra lag^ til að öðlast leyfið. Það er því rangt að titla þá arkitekta. Arkitektafélag íslands. Ósamið við leikara og hljómlistarmenn Samningaumleitanir hafa farið frain að undanfömu milli isl. aiónvarpsins og Félags ísl. liljóð færaleikara og Félags ísl. leikara. Hafa' þær1 raunatr staðið J'fir í nokkra mánuði en ekki komist reglulegur gangur í umræður fyrr en síðustu daga. Ekki hefur enn verið samið en Pétur Guðfinnssón sagði Alþýðnblaðinu að ekki bærl niikið á milli og yrði þessu vænt anlega kippt í iág innan skamms En þar til það liefur verið gert mun enginn leikari eða meðlim ur í Félagi ísl. lil jóðíæraleiljnra I láta sjá sig á skerminum. 27. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.