Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 2
búar að þrífa herbergi sín, og (> eykur hin létta tónlist mikið á i', vinnugleðina. i \ Síðastliðið föstudagskvöld var fyrsti þvottavaktaþátturinn í vetur, og má til gamans geta < \ vinsælustu laganna þá, en þau <j voru: v Undanfarna vetur hefur ver- ið starfrækt útvarpsstöð í Menntaskólanum á Akureyri, og ber hún nafnið „Útvarp Óríon“. Starfsemi Óríons mið- ast við heimavist Menntaskói- ans, enda nást sendingar stöðv arinnar aðéins þar. Útvarpsefnið er aðallega tón list af léttara tagi, svo sem bítla-lög og önnur vinsæl dæg- urlög. Útsendíngartímar eru mjög óreglulegir, en þó er oft ast útvarpað einn til tvo tíma á degi hverjum. Á föstudags- kvöldum er óskalagaþáttur, sem ber nafnið „Á þvottavaktinni“, en þau kvöld eiga heimavistar 1. No milk to day — Her- man’s Hermits. 2. I’m only sleeping — Beat- ies. 3. Bus stop — Hollies. 4. Yellow submarine — Beat les. 5. Little man — Sonny & Cher. Spilakvöld í Reykjavík ANNAÐ SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldið í kvöld flmmtudagkvöld í veitingahús- inu LIDO. Það hefst kl. 8.30 og fólk er hvatt til að mæta stundvíslega. Þeir sem kema fyrir kl. 8.30 losna við að greiða rúllugjaldið. — Dansað verður á eftir tU kl. 1 og það er hin vinsæla hljómsveit Ólafs Gauks, sem Icikur fyrir dansinum. Söngvarar með hljómsveitinni eru Svan- hildur og Björn R. Einarsson. Spilakvöld' í Garöahreppi Annað spilakvöld Alþýðu- flokksfélags Garðahrepps verð ur haldið í kvöld fommtudag kl. 8,30 í Garðaholti. Þetta er annað spilakvöidið í þriggja kvölda keppni, en verðlaunin eru hægindastóll frá Duna í Kópavogi. — Siigurður Guð^ mundsson, skrifstofustjóri flyt ur ávarp og talar um húsnæð ismálin. — Að lokum verður stiginn dans. — Alþýðuflokks fólk í Garðahreppi er hvatt til að mæta vel og stundvíslega. Sigurður Guðmundson. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Kínverskir stúdentar við grafhýsi Lenins MOSKVU, 26. október (NTB- Reuter) — Hinir 40 kínversku stúd.éntar, sem vísað hefur ver- ið úr landi í Sovétríkjunum gengu fylktu liði í dag yfir Rauða torgið í Moskvu að grafhýsi Len íns, þar sem þeir hugðust leggja blómsveig að leiðum Leníns og Stalíns. Stúdentarnir, sem fara úr landi á morgun, komu til Rauða torgs ins " í strætisvagni kínverska senáiráðsins. Þeir sögðu varð- mðtthum, að þeir vildu láta það verða sitt síðasta verk áður en þeir*'héldu heimleíðis að leggja blómsveiga að leiðum þessara rússnesku mikilmenna. En stúdentunum var meinað- ur aðgangur að grafhýsinu. Þeir fengu heldur ekki að ganga að leiði Stalíns bak við grafhýsið. Þeir urðu að gera sig ánægða með að leggja blómsveigana við grafhýsið. Á öðrum blómsveignum stóð: — Til Leníns, hins mikla læri- föður marxismans-lenínismans. Á hinum blómsveignum stóð: — Til Stalíns, hins frábæra marxista- lenínista. Framhald á 14. síðú. i snoggri heimsókn í V.nam CAM RANH, Su&ur-Vietnam, | Bandaríkjamm og bandamanna 26. október (NTB-Reuter) — Lynd þeirra í dag er hann heimsótti on B. Johnson jorseta var ákajt hina rammgcrðu Cam Ranh-her- fagnað af þúsundum hemmnna stöð í Suður-Vietnam. Hin óvsenta Aöalstöðvar NATO verða í Brussel París 26. 10. (NTB-AFP). Fastaráð NATO samþykkti í dag að flytja pólitísk^d aðalstiöðva^ bandalagsins frá París til Brússel. Samþykktin er rökrétt afleiðing þeirrar kröfu Frakka, að allar hernaðarlegar aðalstöðvar, herráð o.fl. verði flutt frá Frakklandi. IJrakkar hafa ekki krafizt þess að hinar pólitísku aðalstöðvar verði fluttar. En fulltrúi Frakklands í fastaráðinu hreyfði engum mót mælum. Hernaðarlegar aðalstöðvar NATO sem nú eru í Rougencourt skammt frá París, verða fluttar til svæð is nokkurs fyrir sunnan Briissel fyrir 8. apríl nk. Mið-Evrópuher stjórnin flytur aðalstöðvar sínar til Maastricht-svæðisins í Hol- landi. Flutningur aðalstöðva NATO snertir 950 embættismenn en helm Jngurinn eru Frákka(r, og aifk þess starfsmenn sendinefnda hinna 15 aðildarlanda. Samþykktin á að hljóta staðfest ingu ráðherranefndar NATO sem heldur venjulegan jólafund sinn um miðjan desember. Fastaráð NATO samþykkti einn ig nýja málsmeðferð að því er snertir framtíðarstöðu franskra her sveita í Vestur-Þýzkalandi. Kers höfðingjar eiga að stjórna viðræð unum af beggja hálfu. Þetta er í samræmi við óskir Frakka. Talið er að yfirhershöfðingi NATO, Lyman Lemnitzer hers- 'höfðingi, semji um málið við for seta franska herráðsins, Charles Ailleret hershöfðingja. heimsókn forsetans til hermanna sem reyna að hefta árás konim- únista í Vietnam stóð í tvo og hálfan tima. Suður-Vietnamheinv- sókn forsetans var einhver leyni- legasta aðgerðin í sögu Vietnam- stríðsins, og gerðar voru allar hugs anlegar varúðarraðstafanir til að koma í veg fyrir hugsanlegar til raunir til að ráða forsetann af dögum. ' I Washington-fréttaritari Reuters, John Heggernani, sem er í hópi blaðamanna þeirra sem eru i fylgd með forsetanum í hinni löngu Asíuferð hans, var einn a£ blaðamönnum þeim, sem valdir voru til að taka þátt í ferðinni til Cam Ranh-herstöðvarinttar. A£ öryggisástæðum var blaðamönn- unum bannað að senda nokkrar fréttir um heimsóknina fyrr en Framhald á 14. sfðu. ■*^%^'*^%'%^%'%'%-%^i 2 27. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.