Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 13
Skíða-Party Bráðskemmtileg ný gaman- mynd í litum og Panavisión. Sýnd kl. 9. med eventyrlig spœndende FAœventM rwrw n § fótspor Zorros- Frumsýning. Spennandi CinemaScope litmynd Aðalhlutverk: Sean Flynn. sonur Errols Flynn. Sýnd kl. 7. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. im) 50249 Sumarnóttin brosir Jarl Kulle Sýnd kl. 9. FÍFLIÐ með Jerry Lewis sýnd kl. 7. Bifrel$ae;gentiiir sprautmn 0g réttum Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið VESTURÁS H.F. BéSarvog: SO. sími S5748. ham og hann hafði umgengist þær áður í klíkunni sem hann var í áður en hann gekk í klúbb inn Hann vissi að Joan var ekki góð stúlka, en hann gat ekki slitið sig frá henni og hann hafði líka eytt heilmiklu í hana. Nú leiddist 'h.enni og hún ætlaði að fara. Barnalegt! sagði hún. Hann skyldi sýna henni að hann var ekkert barn. Hann vissi 'allt um lífið, alveg jafn mikið og hún, hann sagði henni frá því sem hann hafði séð við prestsetrið, að þessi heilagi prestur, sem móðir hans vildi að hann hefði að fyrirmynd, liefði kysst mág- konu sína. Joan hlustaði hlæj- andi á sögu bans og kom hon- honum það sem hún sj'álf vissi um Michael Bourne og fögru konuna hans. Mikið málaðar varir hennar herptust í hæðnislegt bros um leið og hún sagði: — Kannski þú skiljir núna hversvegna ég gat ekki þolað þessi smábarnalæti þín. Þú segist vera maður en um leið og mamma þín kallar hleypur þú til prestsins til að hlusta á skammir hans. Hann er einmitt rétti maðurinn til að prédika fyrir öðrum eftir það sem hann hefur gert. Hún hafði gert hann óðan með hæðni sinni Hann ætlaði að sýna öllum í Gransham að hann væri ekkert barn. Hann ætlaði að sýna séra Bourae og öllum söfnuðinum að hann vissi sannleikann! Og þessari kerlingu hans sem var of fín til að koma í klúbbinn og ckki sízt hans frómu og kyrrlátu má'gkonu sem hafði ekkert á móti smá kele- ríi þegar systir hennar var ekki heima! — Allir halda að þér séuð stórkostlegur en þeir vita ekki neitt. Þeir vita ekki að þér eigið harn á barnaheimilinu í Bradley þér og konan yðar. En barnið er tveggia ára og þið hafið verið gift í nokkrar vikur. Rödd hans hækkaði. — Það er of seint að gera hana að heiðviðri konu núna en þéf gerðuð það og héld uð að þér gætuð blekkt alla. Það gleður mig að allir vita það núna Þér eruð ekki hæfur til að....... — Þegiðu! hrópaði Michael Boume. — Ég veit ekki hvar þú hefur heyrt þetta, en ég skal bráðlega komast að því. Hann leit á söfnuðinn umhverfis sig oig Jenny sá að hendur hans skulfu. — Vilduð þið vera svo góð að fara? Ég held að við þurf- um að ræða um þetta undir fjög ur augu. Allir stóðu grafikyrrlr smá stund og Jenny fannst margir líkjast hrægömmum sem sveim- uðu yfir hræi í þeirri von að fá þar góðan toita. Þeir störðu á hana hrifnir og dáleiddir og hana langaði mest til að veina. Hún beyrði brot úr fsv»mtökim þ'eirra meðan þeiir gengu til kirkjudyranna... ,,eitt hvað satt í því“.. . hvernig hefur hann frétt þetta?... „álltaf hald- ið að þau væru of ástfangin“... En loksins voru allir horfnir .og nú leit hún við í igættinni því hana langaði til að vera en hún vissi ekki hvort maðurinn sem -hún elskaði vildi hafa hana. Þau litust í augu yfir höfuð Lenn- ies. — Þakka þér fyrir Jenny, sagði Michael rólega. — Við hitt- umst heima. Þá gekk hún út og lét aftur kirkjudyrnar meðan henni fannst hjarta hennar vera að hresta og hún vissi að fréttirn ar myndu breiðast út um borg- ina eins og eldur í sinu. Hvernig hafði Lennie ikomizt að því að Ruth átti barnið? Jenny gekk þunglamalega yfir að prestsetrinu og opnaði þar útihurðina. Hún kallaði á systur sína og vonaðist til þess að hún væri komin aftur en ekkert heyrðist nema bergmál raddar hennar. Jenny igekk fram í eldhús og fór að hugsa um matinn þó hún vissi að hvorugt þeirra Michaels myndi hafa matarlyst Hún stóð smástund við opinn gluggan og leit út yfir garðinn. Það var friðsælt og hjart og lævirkja bar við hláan himininn og ilminn af rósum lagði inn um gluiggahn. Friðsæll dagur, dagur ihamingjunnar, en í þessu liúsi var engin hamingja og Jenny virtist það hús eymdar- innar. Henni fannst skyndilega hún ekki mega að vera lengur ein og án þess hún vissi eiginlega hvað hún var að gera flýtti hún sér út í garðinn og út um dyrnar. sem hún gleymdi að læsa að baki sér. Tæpum fimm mínútum eftir að Jenny flýði húsið komu Lafði Bourne og Stephen inn um bPðið oig gengu að prestsetrinu. Hend- ur Lafði Bourne skulfu og hún var langt frá þvi að vera jafn róleg og virðuleg og endranær. Hún hringdi en enginn svaraði og þó hún hlustaði við dyrnar heyrðist ekkert fótatak nálgast. Þá leit hún á son sinn. — Það er meira en klukku- tími síðan guðsþjónustunni lauk. Þau hljóta að vera komin heim. Stephen yppti öxlum um leið og hann svaraði: — Það mætti halda það. Ruth var ekki í kirkjunni en Jenny var þar og ég sá hana ganga hingað um leið og ég fór heim. Stephen Harrison var ekki vanur að fara til kirkju en iþenn- an morgun hafði eitthvað rekið hann til þess og nú gladdist hann yfor að hafa farið. Hann liefði ekki viljað missa að því sem gerzt hefði fyrir allt í heiminum. Hann hafði staðið aftast en drukk ið í sig allt, sem gerðist og þegar söfnuðurinn fór eftir ósk prests ins hafði hann hraðað sér heim til móður sinnar til að segja henni allt. í fyrstu hafði Lafði Bourne verið of undrandi til að skilja þýðingu þess sem eldri sonur hennar sagði henni. Þetta gat blátt áfram ekki verið satt! En smátt og smátt skildi hún hvað gerist hafði. Sdnur h^nnar, drengurinn, sem hún hafði elskað svo heitt. hafði sett smán arblett á nafn Bourne! NeiÞJafn vel nú trúði hún því ekki. Ein- hversstaðar hlutu mistökin að vera um leið og hún sæi Mic- hael myndi hann róa hana. — Það virðist enginn vera heima, sagði Stephen, — eigum við ekki að aðgæta, hvort fram dyrnar eru opnar? Hann tók í ‘húninn og dyrnar opnuðust. — Það er opið. Við skulum fara inn og bíða. Step- hen ieiddi móður sína inn í eld- húsið og önnur 'herbergi húss-i ins meðan hann kallaði: — Ruth — Jenny! Er nokkur heima? En hann fékk ekkert svar, svo hann gekk inn í dagstofuna og settist þar andspænis móður sinni. Hann fékk sér sígarettu úr silfurskríni sem stóð á inn- skotsborðinu við hlið hans og eftir að hann hafði kveikt í isígarettunni hailaði hann sér rólegur og áhyggjulaus upp að stólbakinu. Eftir smástund leið fyrirlitlegt hros um andlit hans meðan hann las áletrunina á silfurskríninu: „TiL sóknarpreistsins Mic- haels Bourne í tilefni af brúð- kaupi hans. Iliartanletrar ham- ing.iuóskir frá sóknarbörnunum. Stephen hló. — Skyldi ekki sóknarböraum vera eitthvað annað í huga nú en hamingjuóskir? — Ég — ég get ekki trúað þessu. Ég vil ekki trúa því. Lafði Bourne virtist tala við sj'álfa sig. — Þetta er aðeins vondur draum ur. — Því miður ekki mamma. Rödd Steuhens var letileg. Málið var ekki lenaur í hans höndum en hann hafði aldfei dreymt um að bróðir hans væri faðir- inn að bami Ruthar! Jafnvel hann hneyklaðist yfir þeirri dirfsku Mitlaels að giftíast stúlkunni eftir tvö ár. — Hvað verður? Michael getur ekki verið hér þó ég viti að hann neitar að fara. Hann er svo þrjóskur. Andlit móður hans var fölt og tekið. — Fólk er illgjarnt, þetta gleymist ekki í bráð. — Ég held ég léti hann um að sjá um þetta, sagði Stephen. — Þú veizt að hann gerir hvort eð er það sem hann vill gera. Það er engin ástæða fyrir þig að blanda þér í þetta. — Blanda mér í þetta? Vertu ekki svona vitlaus Stephen. Auð- vitað kemur mér þetta ekki síð- ur við en honum. Hann er sonur minn. Hún varð virðuleg á svip og Step henbeit á vör sér. Jafnvel nú hafði hann tanað. Hún myndi istanda með Michael. Micfiael, sem var svo heilagur og galla- laus! — Við getum farið til útlanda þangað til hætt er að tala um þetta og láta Michael leysa vandann eins og hann vill. Þá losnar þú við allskonar óþæg- indi. Hún hristi höfuðið. — Það er fallega gert af þér að hugsa um 'mig St'jfóhen — en laanniske þarf Michael á mér að halda. Hann reis á fætur og gekk út að glugganum. — Undarlegt að Ruth skuli ekki vera hér — hún var ekki heldur í kirkjunni í morgun — hún er engin fvriri- myndar prestsfrú. Ég spurði f«lk, hvort það hefði séð haná en enginn virtist hafa séð hana í nokkra daga. Mér finnst rétt- ast að umgangast þau ekki um of. — Stephen, satt að segja ertu jafn slæmur og allir hinir og ferð strax að bæta við það. sem gerzt hefur og draga af þvf alls konar ályktanir Ég hélt að þér þætti vænt um þau — þú 'hefur sýnt Jenny mikinn áhuga, sagði Lafði Bourne og sonur hennar blóðroðnaði. — Áhuga? Ég ætlaði að gift- ast henni — en það hefði verið igeðslest þegar annað eins og þetta hefur geneið 'á Hann rétti aftur hendina letilega eftir silf- urskríninu, tók sígarettu og glotti yfir áletruninni. — Það hefði verið miög gott, sagði móðir hans. — Þú hefðir ekki getað gert betur. Jenny er óveniulega elskuleg og góð stúlka og söeurnar um hana oi? Mic- hael eru hneykslanleg lygi. Ég skammast mín fyrir að þú skul- ir trúa þessu. Hann yppti öxlum andaði diúpt að sér og sagði. — Það ganga fleiri sögur en þetta og það verður kraftaverik ef rjiahver . giftist henni úr bví sem komið er. Það er jafnvel sagt að hún eigi harnið — en ekki Rufh... — St.enhen! Hvernig dirfist þú að segia annað eins og hetta? Hann varð næstum skelkaður er hann sá reiðina. sem logaði úr aupum hennar og svip. Um leið var 'hringt að dvrum og hann gekk orðalaust þangað og opnaði. 27. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.