Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 10
Frímerki Framhald af 7. síðu. Að innan cr járngrind, sem Eiff- el sá, sem smíðaði Eiffelturninn í París, gerði, og eru innan í styttunni mjóar tröppur alla leið upp í höfuð styttunnar, en þaðan er ljómandi útsýni yfir fjörðinn og borgina. Þessi myndastytta er alveg einstök í sinni röð og eru Ameríkumenn að vonum stoltir yfir því, að eiga hana, stærstu myndastyttu í heimi. Kastljós' Framhald af 7. síðu. andi ákvæði Rómarsáttmálans um frjálsan vinnumarkað. Þessi af- staða á rót sína að rekja til vandamála, sem mikill innflutn- ingur erlendra verkamanna get- ur valdið hlutlausu landi í viss- upi tilvikum. Einnig gera Austur ríkismenn ýmsa aðra fyrirvara, sepi eiga rætur að rekja til sér- stöðu Austurríkis í utanríkismál- um, en þegar Austurríki endur- héimti sjálfstæði sitt 1955 var lýst yfir hlutleysi landsins. 'Austurríkismenn vilja, að í samningum um aukaaðild verði sérstákt hlutleysisákvæði og á þétta hefur EBE fallizt. Auk þess vtlja Austurríkismenn, að í samn irignum verði ákvæði sem veiti þeim rétt til að segja sig úr Efbahagsbandalaginu, ef EBE bheytist í pólitískt bandalag, sem gera mundi aukaaðild ósamrým- anlega hlutleysisskuldbindingum Austurríkis. Hver er afstaða Sovétríkianna til viðræðna Austurríkis við EBE? Rússar eru lítt hrifnir af við- ræðunum, en þeir hafa hvað sem öðru líður ekki torveldað þær. Austurríkismenn gera heldur ekkii ráð fyrir, að þeir muni 'gerá það, ef aukaaðildarsamn- ingtirinn verður þess eðlis. sem nú' er ástæða til að ætla. + FYRSTA SKREFIÐ? Sem aukaaðili fær Austurríki ekki fulltrúa í hinum ýmsu stofn- unum og nefndum EBE. 7n Aust urríki og EBE munu koma á fót sameiginlegum stofnunum. Þann- ig munu EBE og Austurríki koma á tot sérstakti ráðherranefnd. Samvinnan í EFTA hefur ekki haft mjög mikla þýðingu fyrir Austurríki. Hinar hefðbundnu viðskintaþjóðir Austurríkis eru grannríkin — Þýzkaland, ftalía, Sviss, Ungverjaland, Tékkósló- vakía og Júgóslavía. Austurrík- ismenn gengu í EFTA á sínum tíma í þeirri von að fá nýja markaði. En hinn mikli flutnings kostnaður til Bretlands og Norð- urlanda dró úr mikilvægi tolla- lækkana. Austurríkismenn telja að hags- munum þeirra verði bezt borg- ið 'með náinni samvinnu við EBE- löndin á meginlandinu. Og að sjálfsögðu vona Austurrikis- menn að önnur EFTA-lönd feti í fótspor þeirra og gangi í stærra efnahagsbandalag. Tónlist Framhald af 6. síðu. þar þóttu þeir framúrskarandi Einnig hafa þeir spilað víða í Amer.íku óg eru nú heimsþekkt ir listamenn. Nú eru þeir á leið til Bandaríkjanna og ætla í leiðinni að halda hér tvenna tón leika n.k. föstudag og laugar dag. Um aðra daga var ekki að ræða. Á efnisskránni eru verk eftir Tschaykovsky, Beethoven og Debussy. Tónleikamir eru haldnir fyrir styrktarfélaga Tón listarféla’gsins. Áfensfisskýrsla Framhald af 6. síðu. 'fð gott, isæmiilegt í öðrum og annars staðar misgott. í einu þorpi er ástand vont. Á 8 stöðum er talað um að víst sé um áfengissmygl og auk þess grunur um þann verk að í fjórum þorpum til viðbót ar þótt ekki sé það sannað. Leyni vínsala er talin á 4 stöðum og grunur um leynivínsölu á 5 stöð um að auki. Bruggað er í 2 þorpum og grunur leikur á að bruggað sé í hinu þriðja. Á nokkrum stöðum er þess getið að drykkjuskapur ungmenna fári í vöxt, en á öðrum stöðum er talað um minni drykkju skap unglinga en áður var. Aknennu ástandi í áfengismál um kaupstaðanna er þannig lýst að í 5 þeirra er ástandið gott í öðrum 5 er sama ástand talið ekki gott og í einum kaupstað er á'íiengismálið vonf. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi úr einum kaup stað. Víst er áfengissmygl talið í 2 kaupstöðum og grunur er um smvál í 4 Leynivínsala er talin vís í 6 og grunur í 1. Grunur er um brugg í 3 kaupstöðum en ekki taiið fuilvíst. í tveim kaupstöð um er tekiö fram að drykkju skapur unglinga fari í vöxt. Athugun á drykkjuskap á vinnu stöðum leiðir í liós að hann er sve lít’ll að varla er orð á eer andi. Drvkkjuskanur ófaglærðra verkamanna í Revkjavík virðist naumast eiga sér stað og um tvær tilteknar iðngreinir í borginni er þess gelið af kunnugum mönnum að minna sé um áfengisneyzlu á vinnustöðum þeirra en áður var. í þeim atvinnugreinum sem rann sókn á þessu hefur farið fram er drykkjuskapur í vinnutima nær óþekktur og ekki um vandamál að ræða. Helzt virðist erfitt að komia sjómönnum á fiskibátum um borð í skip sín þegar halda skal til veiða Ber einkum 'á þessu á þeim bátum sem lítið afla, Um drykkjuskap til sjós virðist hvergi vera að ræða. Einn staður á landinu virðist ver settur en aðrir í þessu tilliti Er það Seyðisfjörður þann tíma sem síldarvertíð stendur yfir. Eft irfarandi umsögn er höfð eftir kunnugum og trúverðugum manni: „sprúttslubílar koma í hópum yfir Fjarðarhaiði á sumrin og sitja um sjómenn og verkafólk. Uppgripatekjur sumra sjómanna og verkamanna lenda að mestu hjá þessum „hýenum". Ðrykkja að- komuverkamanna truflar mjög eðli legan gang vinnu frá föstudögum til mánudags. Stíórsiarkreopa Framhald af 1. síðu. milijörðum marka. Frjálsir demókratar, sem hafa 49 þingmenn ítrekuðu þá afstöðu sína á stjórnarfundi í dag, að fremur beri að jafna hallann með því að draga úr útgjöldum ríkis ins, helzt þannig að þessu verði iafnað niður á 11 ráðuneyti. Sam tímis samþykktu þingmenn Kristi lega demókrataflokksis' að verja frumvarp stjórnarinnar um skatta hækkanir. Leiðtogi þingflokks CDU. Rain er Barzel, sagði fyrir stjórnar- fundinn, að ef frjálsir demókrat ar héldu áfram að rangtúlka við horf flokksins til fjárlaganna mark aði það endalok stjórnarsamvinn unnar. CDU hefur aldrei vij.iað hækka skatta, aðeins ef það verð ur nauðsynlegt til að koma í veg fyrir halla á fjárlögum, sagði hann. Kristilegi demókrataflokkurinn hefur 245 sæti á þingi. Stiórn andstöðuflokkurinn jafnaðar- menn hefur 200 þingsæti. Um 40 þeirra sem fórust hafa verið jarðsettir, og unnið er að undii'búningi jarðsetningar 80 skólabarna í kirkjugarði í fjalls- hlíðinni, örfáum metrum frá slys staðnum. Skólastjórinn í þorpinu hefur ákveðið að börnum í þorp- inu verði komið fyrir í skólum í öðrum byggðarlögum, en þetta hefur sætt andúð þorpsbúa, enda. verða börnin að ganga langa leið. f^rðurlandsáætlun Framhald af bis 1 ekki væri rétt að einn ákveðinn aðili annaðist fyrir hönd ríkisvalds ins um lausnir 'á atvinnuvanda málum byggðarlaga, þar sem slíkt krefðist umfangsmikilla athugana Samkomulag varð svo í júní 1965 sagði Eggert milli ríkisstjórnar- innar og Alþýðusambands Norður lands um að gerð skyldi fram- kvæmdaáætlun fyrir Norðurl. og að auki skyldi skipuð fimm manna nefnd til að gera tillögur um úr hætur í atvinnumálum, og einkum að stuðla að auknum hi-áefnisflutn invum norður. Ríkisstjórnin hefði síðan falið Efnahagsstofnuninni að gera fram kvæmdaáætlun og hefði undirbún ingur þess verks hafizt í vetur og i sumar hafi starfshóour frá stofnuninni ferðast um Noi'ður- land. Enn er of snemmt, sagði Esgert.. að segja til um hveriar verði nið urstöður athugana Efnahassstofn unarinnar, en telia má vist að bær leiði til kerfisbundinna fram- kvæmda bæði á sviðum ooiuberra framkvæmda og í atvinnumálum. Var Norðurlandi skiot í fiögur svæði við þessa a+hugun og er skýrsla um Húnafióasvæði** beg ar tilbúin. en reiknað er með að heildarskýrslan verði tilbúin í vet ur. Þá gerði Eggert itarlega grein fyrir störfum nefndarinnar, sem skipuð var í júlí 1965 til að hafa forgöngu um úrbætur í atvinnu málum Mætti skipta störfum nefndar innar í þrjú tímabil: I. Sumar síldveiðina 1965, 2. vetrarvertíð 1966, þ.e. 1. janúar til 31. maí, og 3. sumarsíldveiðar 1966. Eggert rakti síðan þær ráðstaf anir, sem nefndin beitti sér fyrir, en kostnaður við starf hennar sum arið 1965 varð um þrjár milljón ir, en þá var Þorsteinn Þorskabít ur gerður út til tilrauna með flutn ing á ísvarinni síld og veiðiskip voru styrkt til að sigla með afla til Norðurlands. Fjárútlát vevna framkvæmda á vetrarvertíð 1966 voru sem hér segir. Verðuppbætur á lieimaafla og aðfluttan afla 4.7 milliónir. til rækjuve'ða 85 búsund til loðnu veiða 225 húsund ti! 'áha+da 248 búsund, eða samtals um 5 3 millj ónir. Koist.nanur veem framkv. á sl. sumri. er taliun nema 2.5 milljónum endanleg skýrsla liegur ekki eun fvrir. Ræða Eggerts verður birt hér í blaöinu á morgun. Færevlgffipr^lr Framhald af 3. sfðu ina og ílýgur sömu leið +ii baka daginn eftir. Vetrarferðirnar eru frábrugðnar sumarferðunum að því leyti að í þeim var einnig flogið til Skotlands. Fokker Fri- endship vélar Flugfélagsins eru notaðar til Færeyjaferðanna, en með tilkomu þeirra var ákveðið að fara þessar ferðir allt árið og fékkst leyfi til þess sl. vor, en upphaflega voru DC-3 vélar Flug félagsins notaðar til Fa?reyja- flugsins. Dansk-færeyska flugfé- lagið Faroe Airways heldur einn- ig uppi reglubundnu flugi til Færeyja, flvgur tvær ferðir í viku milli Danmerkur og Fær- eyja með viðkomu á Hjaltlandi. Flugið með Fokker Fripnship frá íslandi til Færeyja tekur um tvo tíma. Lesið álbvðublaðið Métþréí Framhald af 1. síðu. ingjar hafa látið hjá líða að skýra frá nöfnum fólks, sem er saknað, aðallega vegna mótþróa í garð yf- irvaldanna, sem þeir telja eiga sök ina á slysinu, þau sem þau tóku ekki mark á viðvörunum um hætt una á uppsprettu þeirri, sem tal- ið er að vatn hafi streymt úr og valdið skriðufallinu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðaburöar- fólk í eftirtalin hverfi: Miðbæ, I. og II. Hverfisgötu, efri og neðri, Laugarneshverfi Laufásveg Laugarás Laugarteig Kleppsholt Sörlasltjól Laugaveg neðri Skjólin Alþýðuhlaðið sími 14900. Hringbraut Tjarnargötu Mikiubraut Laugavegur efri Seltjarnarnes I. Bræðraborgarstíg. %Q 27, október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.