Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ Þó að mótbyr á mig andi, engum skal ég þrautum kvíða, ánægður til enda stríða. Einhvers staðar ber að landi. Gísli Ólafsson. Utvai’p Fimmtudagur 27. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 fréttir. Tónleikar. 7.55 bæn. 8.00 Morgunleikíimi. Tón- leikar. 9.00 útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 veðurfregnir. Tónleikar. 9.35 tilkynningar. Tónleikar. 10.00 fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,15 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórn- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. ,14.40 Við, sem heima sitjum. Helga Egilson talar um föndur. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt , lög: Russ Conway, Victor Silvester og Ted Heath stj. • hijómsveitum sínum. Mary Martin, Theodore Bikel o.fl. syngja lög úr söngleiknum „The Sound of Music“ eft- ir Rodgers og Hammer- stein. Gunnar inch syng- ur tvö lög með hljómsveit sinni. 16.00 16.40 17.00 17.20 18.00 18.55 19.00 19.20 19.30 19.35 20,05 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslen/.k lög og klakkísk tónlist: Karla- kór Rvíkur syngur nokkur lög; Sigurður Þórðarson stj. NBC sinfóníuhljómsveit- in leikur „ítölsku sinfóní- una“ eftir Mendelssohn; Arturo Toscanini stj. Tónlistartími barnanna. Guðrún Sveinsdóttir stj. tímanum. Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku í tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ. Þingfréttir. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar (18.20 Veðurfregnir). Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. Fréttir. Tllkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt inn. Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson taia um erlend málefni. Píanósónata í A-dúr op. 120 eftir Schubert. Svjatoslav , Rikhter leikur. 20.30 Utvarpssagan: , Það gerðist í Nesvík" eftir séra Sigurð Einarsson. Höf. les (1). 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 „Svefneyjar". Baldur Óskarsson les úr nýrri Ijóðabók sinni. 21.40 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla bíói. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Ósló. Síðari hluti tónleikanna: a. „Pan“, sinfónískt ljóð eftir David Monrad Johansen. b. Tón- verk fyrir hljómsveit eftir Lars-Erik Larsson. 22.25 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 22.45 Einsöngur: Lawrence Tibb- ett syngur. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli. Guðmundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. götu 58, Laufeyjar Guðjónsdóttur Safamýri 34. — Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fyrsti fræðslufundur vetrarins verður í Tjarnarbúð fimmtudag- inn 3. nóv. kl. 8.30. Sýnd verð- ur kennslu- og fræðslukvikmynd um blástursaðferðina. Mætið vel og stundvíslega. Hallgrímskirkja — Hallgríms- messa í kvöld kl. 8.30 biskupinn Hr. Sigurbjörn Einarsson prédik ar og þjónar fyrir altari ásamt Dr. Jakobi Jónssyni., Eftir messu verður tekið á móti framlögum til kirkjubyggingarinnar. FRÁ GUÐSPEKÍFÉLAGINU. Stúkan DÖGUN heldur fund í Guðspekifélagshúsinu í kvöld, fimmtudag, og hefst liann kl. 20,30. Prófessor Símon Jóh. Ágústs- son flytur erindi um dáleiðslu. Kaffiveitingar verða eftir fund- inn. Ýmslegt Sögur af frægu fólki Þegar TrotzTcy átti einu sinni að mæta til viðræðna við ráðamenn í Þýzkalandi í Brest-iLtovsk árið 1917, til að ræða um- skilyrffi Þýzkalands, fyrir friðarsamningum, leitaði hann ráða hjá Lenin um í hvernig klæðnaði hann ætti að vera við þetta tældfæri. Og hann sendi Lenin skeyti. Tratzky fékk strax skeyti frá Lenin til baka og í því stóð: — Mæitu í nærbuxunum — stop — ef það kemur að gagni. Skip Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar þriðjudag inn 1. nóv. kl. 2 eh. í Góðtempl arahúsinu u,ppi. Félagskonur og aðrir vel^nnanar Fríltirkjunnar eru beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur Melhaga 3, Kristjönu Árnadóttur Lauga vegi 39, Lóu Kristjánsdóttur Hjarð arhaga 19. Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46. Konur í kvenfélagi Kópavogs munið skemmtifundinn í tilefni af afmæli félagsins fimmtudaginn 27. október kl. 20,30 í Félaigsheim ili Kópavogs uppi. Skemmtiþáttúr verður undir stiórn Ágústu Björns dóttur. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. —Stjórnin. ÍÞRÓTTAKENNARAR. Munið fræðslufundinn föstudag 28. okt. og laugardag 29. okt., sem hefst í Hótel Sögu kl. 9. ÍKÍ Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn ár legi bazar Kvenfélags Háteigssókn ar verður haldinn mánudaginn 7. nóv. n.k. í „Guttó" eins og venju íega og hefst kl. 2 e.h. Félagskon ur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum til Láru Böðvarsdóttur Barmahlíð 54 Vilhelmínu Vilhelmsdóttur Stiga hlið 4, Sólveigar Jónsdóttur Stór holti 17, Maríu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36, Línu Gröndal Flóka -Skipaútgerð ríkisins. Hekla. er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum í dag til Hornafjarðar og Djúpavogs. Blikur er væntan- legur til Reykjavíkur í dag að vestan úr hrin'gferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðar hafna í kvöld. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell væntanlegt til Aalborg í dag, fer þaðan til Aarhus, Freder ecía og Kaupmannahafnar. Jökulfell er á Blöndósi, fer þaðan til Sauðárki'óks, Raufarhafnar og Homafjarðar. Dísarfell fór íígær frá Shorehajn til Stettin. Litlafell fer í dag til Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Helgafell fór 25. þ.m. frá Vasa til Blyth. Hamrafell er í Constanza. Stapafell væntanlegt til Reykjavík ur á morgun. Mælifell fór 20. þ. m. frá Nova Scotia tll Hollands. Aztek lestar á Fáskrúðsfirði. Langá lestar á Austfjarðahöfnum. Laxá er í London. Rangá er á Akureyri. Selá fór frá Hull 24. til Reykjavíkur. Britt Ann fór frá Gautaborg 22. til Reykjavíkuf. Havlyn er í Reykjavík. Jörgenvesta er í Gautaborg. Gevagulk er á leið til Seyðisfjarðar. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:00 í dag. Vélin er, væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,00 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 08:00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 13:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,45. á morgun. INNANLANDSFLUG: í dag er á ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Homafjarðar, ísafjarðar, Egils- staða (2ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanná eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks Söfn ■k Bókasafn Seltjarnamess er op ið máaudaga klukkan 17,15—19 og 20—22: miðvikudaga kl. 11,19 -1». ■k Listasafn Islands er opiB da« iega frá klukkan 1,30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9—12 og 13—22 aUa virka ■k Þjóðtninjasafn Islanðs er iB daglega frá kl. 1,30—4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er lokað um tíma. A Listasafn Ejnars Jónssonar m ópið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. Minningarkort Rauða kross ís lands eru afgreidd á skrifstofunni Öldgötu 4, sími 14658 og í Reykja víkurapóteki. TEL HASVIIMGjy ME& DAGINN Þann 17 sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Kolbrún Jóns dóttir og Guðbergur Kristinsson. Studio Guðmundar Garðastræti 3 Þann 8. okt. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Sigurði H. Guðjónssyni ungfrií Helga Ben ediktsdóttir Vonarstræti 8 og herra Kristinn Óli Hjaltason Stóragerði 34 Heimili þeirra er að Vonar stræti 4. Studio Guðmundar Garðastræti 8 Laugardaginn 3. sept voru jgefin saman I Háteigskirkju af séra Ó1 afi Skúlasyni ungfrú Hildur Hall dórsdóttir Hamrahlíð 11 og Örn Ingvarsson Hólmgarði. 42 Studio Guðmundar Garðastræti 8 27. október 1966 ALÞÝÐUBLAÐIÐ -5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.