Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 3
Seoul 2. 11. — — Sec banda rískir hermenn og einn suður- kóreskur voru felldir í átökum á landamærum Suður- og Norður- Kóreu í dag. Að því er segir í tilkynningu frá vopnahlésnefnd Sþ urðu her mennirnir fyrir árás manna í norður-kóredkum einkennisbúnt- ingum um 700 metrum frá hlut lausa beltinu á landamærunum Heirmennirnir tilhejmðu 'Varðfl., Sameinuðu þjóðanna er var venjulegri eftirlitsferð. Að undanfömu hafa vopnavið- skipti aukizt á landamærunum .Fréttaritarar telja, að árás Norð ur-Kóreumanna í dag kunni að vera svar Norður-Kóreumanna við Manilaráðstefnunni og Asíuferða lagi Johnsons forseta. Johnson forseti var í Seoul þeg I !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■'■■■■■■■■■■■■ i Málverka- i : . : j s ynmg \ - Thor Benedikts, listmálari; : opnaði hinn fyrsta þessa mán ■ ■ aðar málverkasýningu í Amer j ■ íska bókasafninu þar sem gcfur ; ■ að líta 36 verka lians. Tlior; ; bjó erlendis um lan jt skeið og j ; bera myndir hans þess nokkur: ■ merki, en síðustu þr jú árin hef; : ur hann verið búsettur á ís-; ; landi. Hefur hami lialdið marg ‘ ■ ; ar sýning-ar erlendis, en þetta : : er hans fyrsta hér á landi. Hún; ■ ; verður opin til fimmtánda þessa ; ; mánaðar. Á myndimu er lista: í maðurinn ásamt ambassador ; ; Bandaríkjanna James K. Pen ; ; ficld (t.v.) og Jóni Engilberts,: ; ■ ■ listmalara. : ar árásin var gerð. í tilkynningu sem gefin var út að loknum við ræðum hans og suður-kóreskra ráðamanna segir, að Bandaríkin muni halda áfram að veita Cfb'ur Framhald á 14. síðu. Handtaka í Blakemálinu WESTCLIFF-ON-SEA, Englandi, 2. nóvember Brezka öryggislögreglan hand- tók í morgun 57 ára gamlan skipamiðlara, sem ákærður hefur verið samlcvæmt öryggislögum rík isins. Maður þessi, William Ceeil Mul vena, var handtekinn á sveita- setri sínu í Westcliff-on-Sea á austurströnd Englands. Skýrt var frá handtökunni þeg ar Lundúnablaðið Evening Stand ard liafðj haldið því fram, að til stæði að haridtaka mann, sem ef til vill væri viðriðinn flótta brezka njósnarans George Blakes úr Lundúnafangelsi í síðasta mán uði eða liefði haft samband við bandaríska njósnarann Herbért Boeckenhaupt, sem situr í fang elsi, grunaður um að hafa njósn að í þágu Rússa. Þegar Mulvena, sem barðist í frönsku andspyrmihreyfingunni á stríðsárunum, kom fyrir rétt í dag var liann ákærður f.vrir að hafa útvegað öðrum manni vega- bréf er gætj komið sér vel fyrir óvini Bretlands. Rannsókn málsins er lialdið áfi-am. (NTB-Reuter). Atök við hlutlausa beitið í Kóreu 9: Gunnar Gunnarsson Miðtúni 72 10; Jón B. Benjamínsson Karfa vogi 13. 11: Reynir B. Pálsson, Akurgerði 40. 12: Stefán Björnsson Hæðargarði 54. 13: Svan Friðgeirsson Langagerði 120. 15: Lakkrísgerðin Krummi, Hverf isgötu 78 . Framhald á 15. síðu. Sáttanefrfd OAU í Ghana Accra 2. 11. — — Þriggja manna nefndin, sem Einingaráam tök Afríku (OAU) skipuðu til að miðla málum í deilu Ghana og Gui neu, ræddi við ráðherra Ghjina stjórnar í dag. Nefndin heimsótti einnig diplómata frá Guineu sem sem sitja í stofufangelsi í Acera. Fréttir frá Addis Abeba herma að Sekou Touré, forseti Guineu hafi boðizt til þess að leyfa Ghana mönnum i landinu að snúa aijtur til Ghana ef þeir óska þess. Hann leggur til, að sáttanefndln kynni sér viðhorf Ghanamannanna þeg ar hún kemur til Conakry. I um ræðir eru samtals 31 talsins og fengu þær eftirtaldir aðilar: Funahöfði: 1: B. Thorvaldsson, Karfavogi 24 6: Þorgrímur Jónss. Rauðalæk 19 7: Miðfell hf., Laugalæk 44 9: Bernharður Hannesson, Suður landsbraut 12. 12: Guðni Sigurðsson o.fl. Greni mel 6. 13: Vélver, Efstasundi 53. 14: Þortseinn Erlingsson Barma hlíð 4 15'- Tómas Grétar Ólason Dunhaga 17. 17: Stálver sf., Súðarvogi 40 Hyrjarhöfði: 1: Iíristinn Finnbogason Mávahlíð 35. 3: Þórliallur Steinsson Hólmgarði 3,9 4: Jón og Ástvaldur, Sólheimum 39. 5: Jón Sveinbjörnsson Safamýri 69 6: Grímur Jónsson Háaleitisbr. 45 7: Andres Valberg Laugagerði 16 8: Traust sf., Bongartúni 25. Smiðshöfði: 1: Pétur Árnason Vatnsholti 10 6: Þorkell Einarsson Krossamýr- arbletti 14. 7: Hörður Þorgeirsson, Safamýri 61. Á fundi borgarráðs Reykjavík ur þriðjudaginn 1. nóv. sl. var samþykkt úthlutun iðnaðarlóða í Ártúnshöfða. Lóðimar, sem hér Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu sjónvarpaö Reykjavík — OÓ. íslenzka sjónvarpið mun að öllum líkindum hef ja útsending ar kl. 18,30 n.k. föstudag. Verð ur þá sýndur leikur milli Port úgala og Rússa i heimsmeistara keppninni í knattspymu, sem fram fór í London fyrir skömmu. Leikurinn verður sýndur í heild þannig að sýn ingartíminn nær fram að því að áður auglýst dagskrá hefst kl. 20.00, Sigurður Sigurðsson, sem nú hefur verið skipaður íþrótta fréttamaður bæði sjónvarps og útvarps, skýrði Alþýðublaðinu svo frá að fjórir leikir heims- meistarakeppninnar verði sýnd ir í sjónvarpinu til viðbótar þessum. Meðal þeirra er úr- slitaleikurinn milli Englands og Vestur-iÞýzkalands. Tekur útsending þess leiks tvo kl. tíma, þar sem ihann var fram lengdur, eins og menn muna. Leikjunum verður sjónvarpað næstu vikur. Á sunnudaginn kemur verður landsleikur milli Svía og Dana Standa vonir til að hægt verði að sýna þann leik í heild í sjón varpinu á miðvikudag. Verður -hann einnig sýndur fyrir venju legan dagskrártíma. Ástæðan fyrir að þessum leikjum er sjónvarpað fyrir venjulega dag skrá en ekki felldir inn í er að ekki er búist við að nema hluti þeirra sem horfa á sjón varp hafi áhuga á að fylgjast með knattspyrnuleik í hálfa aðra klukkustund. Væri þessu efni sjónvarpað eftir aðra dag skrá mundi útsendingin standa íram yfi(r miðnæ'tti, dn bú ast má við að börn og ungling ar vilji ekki láta (knattspymu keppni í sjónvarpinu fram hjá sér fara. Sigurður sagði að litlar líkur væru á að ihægt verði að sjón varpa íþróttaleikjum, sem fram fara hér á landi, næstu árin þar sem tæki til þess eru ekki fyrir hendi. Aftur á móti verða teknar kvikmyndir af íþrótta, leikjum og þær sýndar með öðrum fréttum þegar dagskrár dögum sjónvarpsins fjölgar verður hægt að sýna myndir frá íþróttaleikjum daginn eftir að þeir fara fram og jafnvel samdægurs. Mikið verður um erlendar iþróttgfréttir í sjón varpinu og sagði Sigurður að sín skoðun væri su að þær mundu vekja meiri athygli í- þróttaáhugamanna en innlend ar íþróttafréttir. íþróttasambandið hefur skip að sérstaka sjónvarpsnefnd sem semja mun við forráðamenn sjónvarpsins um sitithvað ©r varðar útsendingar á íþróttum. Þegar hefur verið -samið um að ekki verði sjónvarpað erlend um íþróttaþáttum á sama tíma Framliald á 15. síðu. 31 aðili fær iðnað- arlóð í Ártúnshöfða 3. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.