Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 10
Skrifstofustúlka óskast Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslu- stofnunin, óskar eftir >að ráða stúlkú. Vélritunar kunnátta, nokkur kunnátta í ensku og ein- hverju Norðurland'amáli nauðsynleg. Umsóknir sendist Fjármálaráðuneytinu, Amarhvoli, fyr- ir þriðjuda-ginn 8. nóv. Upplýsingar í síma veitir örn Marinósson, milli kl. 15 og 16. Á&krifiasimg Alþýðublaðsins er 14900 Auglýsingasími * er 14906 Slöndunartæki Rennilokar Slöngukranar Tengikranar Ofnakranar Koparpípur og Fittings Burstafell Bysffingavöruverzlua, Eéttarholtsvegi 3. <(fm< 3 88 40. SERVÍETTU- PRENTUN Sími 32-101. MUNIÐ HAB Bækur Framhald af 7. síðu. Sigurður Gunnarsson, skólastjörl íslenzkaði. Annalísa á í erfiðleikum, er önn- ur þeirra bóka sem Tove Ditlevsen’ ihefur skrifað fyrir unglinga. Fyrri bók höfundar kom út á vegum Æskunnar á síðastliðnu ári og hét Annalísa 13 ára. 'Þetta er nokk- urskonar framhald af þeirri bók, en samt er hvor þessara bóka um sig sjálfstæð. Höfundurinn Tove Litlevsen, er frægasti kvenrithöf .undur Dana nú á dögum. Föndurb'ækur Æskunnar. Pappa munir I. Með útgáfu þessa bóka- flokks hygigst Æskan leggja inn á þá braut að koma upp safni bæklinga um hin ýmsu tómstunda störf, sem handhægir gætu orð- ið hverjum þeim, sem tekur að sér leiðbeiningar um föndur. Önnur föndurbók er væntanleg í nóvember og nefnist sú bók Papp ír I. Sigurður H. Þorsteinsson sá um útgáfuna. Aðrar bækur sem væntanlegar eru frá Æskunni í haust eru: Ævintýri barnanna. í bók þess- ari eru 24 heimsfræg ævintýri og 172 myndir. Bók þessi verður ein sú vandaðasta, sem út hefur ver- ið gefin hér á landi fyrir börn. Allar myndir bókarinnar eru prentaðar í Noregi og eru flestar í mörgum litum. Bók þessi hefur selzt í mörgum upplögum á Nórð urlöndum, en alls mun þessi út- gáfa hafa komið út í yfir 40 lönd um á síðari árum. Þórir S. Guð- bergsson, rithöfundur, hefur gert íslenzku þýðinguna. Skaöaveður 1886—1890.. Þetta verður önnur bókin í þessum flokki. Fyrsta bók flokksins kom út í fyrra og hét Knútsbylur 7. jan. 1886. Sú bók seldist upp hjá útgáfunni. Til þessarar bóka hef- ur Halldór Pálsson safnað eins og hinnar fyrri. Lýsir bókin ýmsum stórveðrum á hinum ýmsu stöð- um, og sköðum, sem urðu af völd um þeirra. Frímerki Framhald af 7. síðu. til engillinn sagði: „Prédikaðu í nafni drottins, skapara þíns, sem skapaði manninn úr blóðtrefjum. Prédikaðu! Drottinn er örlátur. Með einangruninni hefur hann kennt inannkyninu áður óþekkta hluti." Nú vaknar Múhameð og er þessi boðskapur honum mjög fast- ur í huga. — Tekur hann nú til við að prédika fyrir mönnum og telur sig „sendimann Guðs á jörðu”. Ekki varð honum mikið ágengt fyrst í stað, enda segir máltækið, að „enginn sé spá- maður í sínu heimalandi,” t. d. var það svo í fæðingarbæ hans, Mekka, að hann varð að senda nokkra áhangendur sína til Ethí- ópíu, sem var kristið ríki, til þess að forða þeim frá ofsóknum. Þó vann Múhameð smám saman á og trúarbókin, „Kóraninn” varð til. Hún er enn í dag trúarbók Múha- meðstrúarmanna, hliðstætt og biblían er trúarbók kristinna. — Kóraninn ásakar Gyðinga fyrir að afbaka ritninguna og kristna menn fyrir að tilbiðja Krist sem son guðs, þótt guð hefði gagn- gjört boðið þeim að tilbiðja sig einan. Margir frimerkjasafnarar eru í Tyrkiandi og er hægt að komast í samband við þá gegnum frí- merkja-klúbba og nafnaskrárnar í þeim, t. d. Frímerkjaklúbbum ýmsum i Kaupmannahöfn. 10 3. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.