Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 16
Hversu má þeim hlýna kunnáttuna). Þannig vilja ýmsir losna við stafina y, ý og z úr mál inu og segja að þetta séu vandræða stafir, sem ekkert igott geti af stað ið. En nú er það svo að vel getur valdið misskilningi :hvort þessir umræddu stafir eru skrifaðir eða ekki. í pólitískri grein í einu dagblaðanna í gær, sem sjálfsagt er gagnmerk, stendur til dæmis orðrétt: „Fátt er þó einhlýtt.“ Þetta er auðvitað ekkert annað en það sem menn vissu fyrir af margháttaðri reynslu o>g raunar úr sjálfri hiblíunni líka, því að þar stendur einhvers staðar skrif að: „Ef tveir sofa saman í í-úmi þá er báðum heitt, hvernig má þeim hlýna sem er einn?“ Hér kemur nákvæmlega sama hugsun in fram og í umræddri grein, eins og hún stendur skrifuð, nefnilega að fátt er einhlýtit, það hitnar ekkert af sjálfu sér. Að vísu má ráða það af öðru, að þarna sé alls ekki átt við það, sem stendur í blaðinu, heldur hafi greinanhöfund ur ætlað að skrifa: ,,Fátt er ein :hlítt“, en það er bara allt ann að mál, og á ekkert skylt við hið fyrra. Fleira er þó varasamt í þessum efnum en stafirnir y, ý og z. Það er til dæmis eklci sama hvont sami stafurinn er . eintekinn, tvítekinn eða jafnvel þrítekinn. í Alþýðu blaðinu í gær var frétt um útgáfu nýrrar bókar, ljóðabókar, sem nefnist Jarðarmen, en í fróttinni var bókarheitið alls staðar lengt um eitt n og varð þá úr nafninu Jarðarmenn. En það þarf 'hvorki skartgripasala né garðyrkjumenn til að vita að men og menn er ekki það sama, en þó er munurinn ekki nema einn lítill stafur, eitt lítið n. Og komi menn svo og seei að einu megi gilda, hvernig orð séu stafsett. I\Iatvælaútai(gun SAS, sem reka mun veitingastofima og kynna rétti Norðurlanda í veit ingasal, sem íekur 150 manns og kaffistofum, sem rúma 170 manns auk 100 manna stúku þar sem unnt er að’ fá ýmsa smárétti, bauð yfir 100 blaða mönnum frá Bandaríkjunum og Kanada, sem skrifa um mat vörur. Mörgunblaðið Alljjr komu þeir aiftur og engiim þeiira dó, segir Mog-g inn í fyrirsögn um þá Baltíku fara. Það er nú það. Sjálfsagt er nú fyrriparturinn réttur. . . lOAMAti Mér fannst gaman að keyra að stúdentar standa uppi í kár inu á kennurunum sínum, al veg eins og við í gaggó. . . . Þeir eru ósvífnir þessi Svíar að fara að bjóðast til áð gefa okkur nautgripi. Við eigum víst meira en nóg af þeim hér fyrir, sumum> jafnvel tvífætt Ertu viss um að þetta sé rétta leiðin út á baðströndina? Það er kannski nokkuð djarft «teflt að ætla að skrifa heila Bak síðu um stafsetningu, stafvillur <og prentvillur og annað því skylt >en þó skal á það hætt í þeirri vón, að prentvillurnar og glöpin eem standa í greininni, þegar hún er komin á leiðarenda í gegnum prentsmiðjuna, verði ekki alvar tfegri en >svo, að af þeim megi jafn vel hafa nokkurt gaman. En hér •er um að ræða svo merkileg.t efni •og svo hjartfólgið mörgum ,að ■ekki er óeðlilegt að það beri á igóma. Raunar hefur sú skoðun margra talsvert til síns máls, að einu megi gilda, hvernig orð eru stafsett, bara ef þau skiljast. Og sumir eru á því, að réttast sé að afnema þau atriði í stafsetningu sem belzt þvælast fyrir mönnum, og er það alveg í samræmi við þá viður- teknu hefð að ævinlega skuli lát ið undan -ef einhvers staðar er knúð á. (Ef einhverjum þykir það próf þungt, sem honum er gert að ganga undir, þá eru venjuleg ustli viðbrögðin að 'gera þurfi próf ið léttara, ekki hitt að bæta skuli Fyrir yður er þetta það fljótvirkasta og allra ódýrasta ráðið. Alfreð Gíslason Þjáð er af kröm okkar þjóðfélag, þrútið af vanlíðan nótt sem dag, gengur með verðbólguverkjasting og velmegunarháþrýsting. Alfreð þekkir öll mannleg mein og mixtúran við þessum kvillum er ein: Alþýðubandalagseiexír, sem ekki er tiltakanlega dýr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.