Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 15
Sjónvarp i BLAUPUNKT SJÓNVÖRP, margar gerðir þekkt fyrir m. a.: LANGDRÆG NI T Ó N G Æ Ð I SKARPA MYND Hagstætt verð Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Afsláttur gegn staðgreiðslu. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. > .% V.' ■ Salt CEREBOSí HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. . HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Fæsf í næstu búð. Framhald af 3. síðu. og íþróttakeppni fer fram hér. Eins og áður er sagt er Sig urður Sogurðsson nýskipaður í- ■þróttafréttamaður bæði sjón- varps og útvarps. Mun hann vera fyrsti fréttaritari á íslandi sem eingöngu sér um íþrótta þætlti. Þó hann hafi um margra ára bil verið aðalíþróttafrétta ritari útvarpsins hefur hann haft það starf í hjáverkum. Undanfarin þrjú ár hefur Sig urður starfað við alm. frétta mennsku á fréttastofunni og áður var hann innheimtustjóri útvarpsins. íþróttafréttaritarar dagblaðanna gegna allir öðr um störfum meðfram skrifum um íþróttir. Jén Rnnsson tot I /ðgíræðiskrifstofa ^ölvhólsgata 4 (Sambandsh'faW) '■ímar: 23338 og 12343 Sveinn H. Vaidimarssofi Uæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa. Sambandshúsinu 3. hæð. Símar: 12343 og 23338. lesið Alþýðublaðið VANTAR BLAÐBURÐAR- FÚLK í EFTIRTALIN HVERFBs MIÐBÆ, I. OG II. UVERFISGÖTU, EFRI OG NEÐRI LAUGARNESHVERFI LAUFÁSVEG LAUGARÁS LAUGARTEIG KLEPPSHOLT SÖRLASKJÖL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN LÖNGUHLÍÐ IIRINGBRAUT TJARNARGÖTU MIKLUBRAUT LAUGAVEG, EFRI SELTJARNARNES, I. BRÆÐRABORGARSTÍG. Ljóstæknifélag íslands heldur fund í Tjarnarbúð (uppi) fimmtudag 3. þ. m. kl, 20.30. FUNDAREFNI: 1. Framhaldsaðalfundur. Staðfesting á hækkun félagsgjalda. 2. Kl. 21.Ú0: IÐNAÐARLÝSING. (Lýsing í verksmjöjum og verkstæðum). Erindi, myndasýning, umræður. Iðnrekendum, arkitektum og öðrum, er áhuga hafa á sér- staklega boðið að sækja fundinn. STJÓRNIN. Bákageymsla óskast 30 — 40 ferm. að stærð. Uppiýsingar í síma 13652. Bckaútgáfa Menningarsjóðs Til innflytjenda hópferba- eða áætlunarbifreiða Innflytjendur hópferða- og áætlunarbifreiða eru hér með varaðir við að flytja til landsins eða láta byggja yfir bifreiðir innanlands án samráðs við oss. Sé þess ekki gætt mega eigendur slíkra bif- reiða eiga von á að verða að breyta þeim á eigin kostnað þegar hægri handar umferð hefst vorið 1968. Framkvæmdanefnd hægri handar umferðar, Sóleyjargötu 17, Rvk. w V erzl unarhúsnæði við SuðurlandsbrauL Til leigu er ca. 100 fermetra verzlunarhusnæði (jarðhæð) ásanit 50-100 fermetra lagerplássi ef vill, einnig 100 fermetra skrifstofuhúsnæði. — Til greina kemur að leigutaki sjái um inn- réttingu. UPPLÝSINGAR í síma 10898 eftir kl. 19. Auglýsingasími Aiþýðublaösins er 14906 SÍMI 14900. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja AJþýðubl aðsins 3. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐItí J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.