Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 14
ALBANIR GAGNRÝNA „NEMENDUR ZARSINS“ Vín 1. 11. (NTB-Reuter.) Albanski kommúnistafiokkurinn staðfesti í dag sluðning sinn við Kínverja í deilum þeirra við Rússa ogr í öðrum alþjóðamálum, og gerSi jafnframt nýjar og' harðar árásir á Bandaríkin og nýju vald iiafana í Kreml, sem flokkurinn IsaHar „nemendur zarsins“. í ræðu við setningu fimmta fþings flokksins sagði flokksleiðtov’ fnn Enver Hoxha, að Bandaríkin ■og Sovétrikin hefðu gengið í „heil agt bandalag" í íþeim tilgangi að tryggja sér heimsyfirráð og ráðast á Kínverja og aðrar friðelskandi ?ýóðir. Hann ihyllti síðustu ikjarn Oíkutilraun Kínverja sem mikið vísindaafrek en minntist ekki á menningarbyltinguna svokölluðu. Fjölmenn sendinefnd frá kín verska kommúnistaflokknum sæk ir þingið.. Flokkarnir í Rúmeníu Tíorður-Vietnam og Norður-Kóreu senda einnig fulltrúa á þingið, en þessi 3 lönd 'gæta hlutleysis í deilum Rússa og Kínverja. Nokk ur flokksbrot, er fylgjá Kínv. að málum eiga einnig fulltr. og 'alls eru á þinginu fulltrúar frá 27 löndum. 25 ár eru liðin frá stofnun albanska kommúnista- flokksins. íLeonid Bresjnev, leðitogi sov- ézka kommúnistaflokksins, bar ; Kínverjum það á brýn í dag að kommúnistar væru klofnir í af | stöðu sinni til Vietnamstríðsins. Fréttaritarar segja, að í ræðu Stúdentum sem Rússar ráku fagnað í Kína Peking 2. 11-----60 kínversk um stúdentum, sem vísað hefur verið úr landi í Sovétríkjunum, var fagnað sem þjóðhetjum, þegar þeir komu til Peking í gær. Þúsundir rauðra varðliða hróp uðu andsovézk slagorð og börðu bumbur þegar þeir fögnuðu stúd entunum á jánbrautarstöðinni í Peking. Fréttaritarar segja, að stúdent unum 'íiafi verið vísað úr landj í Rovétríkjunum í hefndarskyni við þá ákvöúðun kínverskra yfirvalda að vísa öllum rússneskum stúd entum og öðrum úllendingum úr j iandi í Kína. sinni, sem hann hélt á kommún istískum fjöldafundi í Tiblis í Ge orgíu, hafi Bresjnev kveðið ó- venjulega vægt að orði í ummmæl um sínum við Bandaríkin. Frá Peking berast þær fréttir, að kínverska stjórnin liafi í dag Ráðstefna Herferðar gegn 'hungr' var haldin í Reykjavík um helg- ina. Gísli Gunnarsson sagnfræð- ingur, Pétur Eiríksson hagfræð- ingur, Björgvin Guðmundsson vi'ð skiptafræðingur, Ragnar Kjart- ansson framkv.stjóri og Sigurð- ur Guðmundsson skrifstofustjóri formaður íslenzku HGH nefndar- innar fluttu erindi. Miklar umræður spunnust af erindum þessum og sérstaklega var rætt um afstöðu íslendinga og í lok ráðstefnunnar einróma samþykkt eftirfarandi ályktun. Ráðstefna Herferðar gegn hungri, haldin í Reykjavík 29. og 30. 10. 1966 bendir á að hraðvax- andi mannfjölgun er í heiminum samfara hungri, skorti, sjúkdóm- um og fátækt í fjölmennum heims 'hlutum. Jafnframt eykst hratt bil ið milli fátækra þjóða og auðugra. Ber því sérhverri efnaðri þjóð að veita hinum vanþróuðu ríkjum að stoð, ekki aðeins til líknar í nauð, heldur einnig til verndar heims- friði. Ráðstefnan telur að engin þjóð geti setið lijá í þessari mikilvægu baráttu. Því verði íslenzka ríkið að leggja sitt af mörkum. Ráð- stefnan telur að í því efni skuli farið að margítrekaðri ályktun Allsherjarþings Sameinuðu þjóð- anna um að auðugar þjóðir verji 1% af verðmæti þjpðarframleiðslu sinnar til aðstoðar við þróunar- löndin. Ráðstefnan 'telur að þessi ályktun verði bezt framkvæmd 'hér á landi með stofnun þróunarsjóðs, er myndaður verði með framlagi ríkisins á nokkurra ára tímabili. í lok þess og síðan árlega renni til hans upphæð er nemi 1% af verðmæti þjóðarframleiðslunnar. Fé hans verði varið til margvís- legrar aðstoðar við þróunarlönd- in. Ráðstefnan skorar á þjóðina að vísað á bug mótmæla orðsendingu sovétstjórnarinnar vegna mótmæla aðgerðanna fyrir framan sovézka sendiráðið í Peking í síðustu viku Mótmælin eru hlægileg og ósann gjörn, segir í orðsendingu Kín- verja um málið. sýna enn skilning sinn og stór- hug í verki með því að veita þessu máli fullan stuðning. IðnaSarlóðir. Framhald af 3. síðu. Hamarshöfði'. ; 1: Tréver, Garðsenda 1. 2: Harðviðarsalan sf. Þórs'götu 13 4: Trésmíðja Magnúsar og Þóris, Skipholti 9. Bíldshöfði: 8: Vélverk sf. Hverfisgötu 103 Vagnhöfði: 7: Tómas G. Guðjónsson Rauða- læk 61 Hamarshöfffi 10: Daði Guðbrandsson, Grundar gerði 8 . Þá var einnl'g á þessum sama fundi boragrráðs samþykkt lóðaút hlutun , sem hér segir: Hað'aland: 21: Matthías Guðmundsson, Laug arásvegi 45, skv. bréfi lóðanefnd ar dags. 31. f.m. Hábær: 28: Ólafur Metúsalemsson, Selási 7. skv. bréfi lóðanefndar dags. 27 f.m. Gil.ialand: 8: Bjarni Bæringsson Fossv. 38, skv. bréfi lóðanefndar dags. 28. f.m. Efstaland: 10: Sveinn Hannesson. Blómvalla götu 11, skv. bréfi lóðanefndar, 'dags. 28. f.m. Hlaöbær: 7: Reimar Stefánsson, Hverfisgötu 14 skv. bréfi lóðanefndar dágs. 26. f.m. Helluland: 13: Magnús B. Pálssen Skipholli 9, skv. bréfi lóðanefndar dags. 26. f. m. . Átök . Framhald af 3. síðu. Kóreu hernaðarlega aðstoð. 4 tilkynningunni segir, a'ð verði á Suður-Kóreu ráðizt muni . Banda 'ríkjamenn koma þegar í stað til hjálpar. Seinna í dag kom Johnson til Anchorage í Alaska og er þar með Asíuferðalagi hans lokið. í Alaska sagði forsetinn, að á ferðalagi sínu hefði hann hvarvetna hitt . fólk, sém vilda lifa í frelsi. í Suður-Vietnam halda Vietcong menn áfram hermdarverkum og biðu tveir menn bana og margir særðust í sprengjutilræði í Saig on. Bandarískar flugvélar gerðu 120 árásir á Norður Vietnam í gær, en veður liefur batnað. í Kuala Lumpur sagði Tunku Ahdul Rahman, forsætisráðherra Malaysíu, í gær að sést hefði til Vopnaðra skæruliða í Mið-Mal aysíu. Skæruliðar kommúnista hafa ekki sést eins sunnarlega á skaganum síðan uppreisn þeirra var bæld niður 1960. Einnig hafa kommúnistar hert á hermdar verkum á landamærum Thailands og Malaysíu. Klúbbar Framhald af 2. síðn. ingafulltrúi. í stjórn klúbbsins voru kosnir.: Fqrmaðu^. Sverrir Markússon dýralæknir, Blönduósi, ritari Krist inn Pálsson kennari s.st. Meðst. Hallgrímur Böðvarsson bóndi, Helgavatni, Sveinsstaðahr. Varastj. Ólafur Sverrisson kaupfélagsstj. Blönduósi, Sigurgeir Lárusson, bóndi, Tindum, Svínavatnshr. Baldur Magnússon oddviti, Hóla- bakka, Sveinsstaðahr. Á öllum fundanna fór fram ný afhending viðurkenningar Sam- vinnutrygginga fyrir öruggan akst ur í 5 og 10 ár. — Drukkið var kaffi í boði fyrirtækisins og að lokum sýnd sænsk umferðarkvik mynd í lit, sem heitir „Vit og vilji“ Fulltrúar Aðalskrifstofu Samvinnu frygginga voru á fundum þessum þeir Baldvin Þ. Kristjánsson félags mála fulltr. og Gunnar Sigurðsson forstöðumaður afgreiðslu. Eldsvctöi Framhald af bls. 1. um. En þótt eldurinn væri magn aður tókst slökkviliðsmönnum að ihefta frekari útbreiðslu, og ráða niðurlögúm lians fljótlega. Fréttamaður Alþýðublaðsins gekk um húsið mcð Gunnari Sig urðssyni, varaslökkviliðsstjóra, og var þá ófagurt um að litast. Her bergi það sem eldurinn kom upp í var allt kolbrunnið. Var frá gangur þar til lítillar fyrirmynd- ar því að þar ægði saman ösku tunnum, skófatnaði og öðrum birgðum og einnig voru þar froðu plastplötur sem eru geysieldfimar í kjallaranum er húsgagnaverzlun in Skeifan og þar var þykkt ösku lag á öllum borðum stólum, veggj um og 'gólfum og einnig hafa orðið ■einhverjar skemmdir af vatni. Fyr ir ofan er skóverzlun, falaverzlun in Últíma og fleiri verzlanir. og hefur tjónið þar einnig orðið mikið. Er varla áætlað um of að tjónið samanlagt nemi hundruðl um þúsunda króna. Ekki var kunn ugt um eldsupptök í gærkvöldi, en Magnús Eggertsson ,hjá rannsókn arlögreglunni vann að því ásamt öðrum að finna þau. Ekki er hægt að skýra frá nafni hins Iátna að sinni. / Sundkeppni Framhald af bls. 11 Borgarfjarðars. 265 1477 1,7 Mýrarsýsla 322 2021 15,7 Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla 486 4131 11,8 Dalasýsla 145 1196 12,1 A-Barðastr.sýsla 60 519 11,6 V-Barðastr.sýsla 279 2023 13,8 V-ísafjarðars. 199 1785 11,1 N-ísafjarðars. 216 1937 11,2 Strandasýsla 252 1486 16,9 V-Húnavatnss. 126 1403 8,9 A-Húnavatnss. 237 2361 10,0 Skagafjarðars. 368 2633 13,9 Eyjafjarðars. 688 3886 17,7 S-Þingeyjars. 709 2813 25,2 N-Þingeyjars. 221 1913 11,5 N-Múlasýsla 155 2453 6,3 S-Múlasýsla 638 4763 13.4 A-Skaftafellss. 246 1424 17,3 V-Skaftafellss. 154 1376 11,2 Rangárvallas. 508 3042 16,7 Árnessýla 1716 7598 22,6 Úr sýslum alls 9360 62189 15,1 Óstaðsettir 216 105 Alls 32836 193215 16,99 Þungt haldinn Framhald af bls. 1. ilis að Hvassalejti 105. Ökumað- ur Landroverbifreiðarinnar kveðst hafa blindast af Ijósum annarrar bifreiðar sem kom á móti honum og því ekki vitað um drenginn fyrr en slysið varð. Banaslys Framhald af bls. 1. upp á þakjnu og oltið svo aftur af bifreiðinni. Þau sem í bifreiðinjw voru, geta sem vonlegt er ekki gert sér grein fyrir því hvort svo var, en þak bifreiðarinnar var risnað og dæld í því. Þegar svo lögreglan og sjúkraliðið komu á vettvang lá maðurinn fyrir aftan bifrejðina nálægt götumiðju. Hann var þá þegar meðvitundarlaus og var I snatri fluttur á Slysavarðstofuna. Þaðan var liann fluttur áfram á Landakot, þar sem hann svo lézt skömmu síðar. Vegna aðstandenda verður nafn hans ekki birt að sinni. Rannsóknai-lögregluna vant ar nnjög vitni að slysinu og séu þau einhver eru þau bcðin að hi-ingja í síma 21100. Bridgemenn: Athugið Athygli þeirra, sem sækja Bridgekvöld hjá Alþýðuflokks- félagi Reykjavíkur skal vakin á því, að bæði staður bridge kvöldanna og tími breytist hér með. .Hér eftir verða í vet- ur bridgekvöldin haldin í Ingólfskaffi en ekki að Hótel Sögu og á laugardagseftirniiödögum. Næsta bridgekvöld verður því haldið í Ingólfskaffi (gengið inn frá Ingólfsstræti) Iaugardag- inn 5. nóvember kl, 2-7 e. h. — Öllum er lieimill aðgangur, 14 3. nóvember 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ Lúðvík Jónsson, Hverfisgötu 90, vcrður jarðsunginn frá Gaulverjabæjarkirkju laugardaginn 5. nóvember kl. 11 f. h. Bílferð verður frá Hverfisgötu 90 kl. 9 f.h. Systkini hins látna. Ráöstefna HGH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.