Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 5
3. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $ VEL KVEÐIÐ Ríkir suður í Reykjavík, rekkar sjampanje drekka; en skyrblöndupúns í Skjaldarvík skjótt gjörir hreifa rekka. Bjarni Thorarensen. Flugvélar LOFTLEIÐIR: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09:30. Heldur á- fram til Luxemburgar kl. 10:30. Er væntánlegur til baka frá Lux emburg kl. 00:45. Heldur áfram til New York kl. 01:45. Þorvaldur Eiríksson fer til Oslóar, Gauta borgar .og Kaupmannatoafnar kl. 10-15. Þorfinnur karlsefni er vænt anlegur frá Amsterdam og Glas gow kl. 00:15 HAFSKIP: Langá er í Kungshavn. Laxá er í London. Rangá er í Dublin. Selá kom til Reykjavíkru- frá Hull 28. Í>.m. Britt Ann fór frá Reykjavík 2. nóv. til Akureyrar, Siglufjarðar Norðfjarðar, Breiðdalsvíkur og Reyðarfjarðar, Jörgen Valdista fór frá Gautaborg 27. þ.m. til Íslands. Gevabulk fór frá Seyðisfirði 2. til Hamborgar og Kungsbavn. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell fór í gær frá Kaup- mannatoöfn til íslands. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Litla fell fór 1. þ.m. frá Stettin til ís lands. Litlafell losar á Norðurlands ihöfnum. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Blytto til íslands. Hamrafell fór frá Constanza 27. þ.m. til Reykjavíkur. Stapafell fer væntanlega frá Reykjavík í dag til Austfjarða. Mælifell er í Rotter dam. Peter Sif fór í gær frá Charl eston til íslands. Inka væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar i daig Tliuna Tank væntanlegt til Eskifjarðar 5. þ.m. RÍKISSKIP: 'Hekla fer frá Reykjavík 8. þ.m. austur um land í toringferð. Herj- jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blik ur var á Bíldudal í gær á norður leið.. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. 17,20 18.00 18,55 19.00 19,30 19,30 20,00 20,30 21,00 21,30 22,15 22,55 23,35 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. Þingfréttir — Tónleikar Tilkynningar — Tónleikar (18,20 Veðurfregnir). Dagskrá kvöldsins og veður fregnir. Fréttir Daglegt mál . Efsit á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. Einsönguir. Birgit Nilsson óperusöngkona syngur arí- ur með óperuhljómsveitinni í Covent Garden. Útvarpssagan: „Það gerðist í Nesvík" eftir séra Sigurð Einarsson. Höfundur les (3) Fréttir og veðurfregnir Þjóðlíf. Qlafur Ragnar Grímsson stjórnar nýjum ^útvarpsþætti. Sinfónía nr. 2 eftir Robert Schumann. Fíliharmonítu sveit Berlínar leikur; Raf ael Kubelik stjórnar. Fréttir í stuttu máli. Að tafli. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. Dagskrárlok. jr- Utvarp 7.00 Morgunútvarp 12,00 Hádegisútvarp 13,15 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp 16,00 Síðdegisútvarp 16.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinssön stjórn ar tímanum. 17,00 Fréttir , Betaníu Laufásvegi 13. Efnisskrá Frásöguþáttur frú Katrín Guð- laugsdóttir kristniboði frá Konsó. Tvísöngur og fleira. Allir hjart anlega velkomnir. Styrkið gott mál efni. Minningarkort Rauða kross ls lands eru afgreidd á skrifstofunni Öldgötu 4, sími 14658 og í Reykja víkurapóteki. Verkakvennafélaigið Framsókn heldur bazar 9. nóvember n.k. Fé agskonur vinsamlegast komið gjöf- um sem fyrst á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu. Skrifstofan er op- in frá kl. 2-6 e.to. Bazarnefnd Minningarkort Hrafnkelssjóðs | fást í bókabúð Braga. Frá Guðspekifélaginu. Baldurs- fundur í kvöld kl. 20,30 í húsi fé- lagsins. Fundarefni: Spurt og spallað um yoga, spurningum svara þeir: Sigvaldi Hjálmarsson, Sverr ir Bjarnason og Karl Sigurðsson. Hljómlist og kaffiveitingar. Gest ir velkomnir. Mæðrafélagið munið bazarinn í Góðtemplarahúsinu, þriðjudaginn 8. nóv. kl. 2. Munum sé skilað trl Ágústu Kvisthaga 19, Þórunnar Suðurlandsbraut 87, Dóróttoeu Skúlagötu 76, Guðrúnar Bragavegi 3, og Vilborgar Hólmgarði 28, eða í Gúttó kl. 9—11 f.to. bazardaginn. Sögur af frægu fólki Þegar brezlcur marskálkur heimsótti einu siuni Clemenceau, lét marskálkurinn i Ijósi aðdáun á hinum mikla sigurvilja hins 76 ára gamla stjórnmálamanns, og sagði^ — Þér eruð aideilis duglegur gamall maður. ■ Clemenceau þagði fyrst og leit undrandi á marskálkinn. Svo sagði hann: Hvernig gamall? Félagslíf KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR Æfingatafla veturinn 1966-67. Knattspyrnudeild: M. fl. og 1. fl. íþróttahöllinni í Laugrartlal, laugardaga kl. 5,30 — 6,30. 2. fl. að Hálogalandi laugardaga kl. 14.45 — 15,20. 3. fl. Hálogaland, mánudaga kl. 8,30-9,20. 4. fl Réttarholtsskóli, laugardaga kl. 16,20-17,20. 5. fl. Féttarholtsskóli laugar- daga kl. 15,30—16,20. Handknattleiksdeild: 3. fl. Hálogaland, mánudaga kl. 7,40-8,30. M.fl. 1. fl. og 2. fl. miðvikudaga kl 6,50—8,30. 2. fl. föstudaga kl. 10,10 — 11,00 í íþróttatoöllinni í Laugardal: M. fl. 1. fl. og 2. fl. Laugardaga kl. 6,20—7,10. Mætið vel og stundvíslega og ver ið með frá byrjun. Nýir félagar vel komnir. — Stjórnin. Söfn Nefndin * tíokasafn Seltjamarness er or i'O mánudaga klukkan 17,15—1S og 20—22.: miðviliudaga kl. 17,1- — 19, «r Listasatn Islands er opið lega frá klukkan 1,30—4. Borgarbókascfn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9—12 og 13—22 alla virka * Þjóðmin.iíiséfn Isiands er < " dagiegn frá 71 1.30—4 Ásgrímssafn Rergstaðastræti 74 er lokað um tíma. * Llstasafn Einnrs Jónssonar ei opið á sunnudögum og miðvikr dögum frá k! 1.30—4, Ýmislegt GJAFABREF frA SUNDLAUOARSJÓÐ) SKÁLATÚNS HE I M I LISINS ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. íirjtuilt, ►. n. f.K tvntHavgartiiSi SkHalúntkctmlHtbm Laugardaginn 8. okt. voru gef in saman' í hjónaband í Háskóla kapellunni af séra Skarphéðni Pét urssyni, ungfrú Edda Snorradótt ir kennari og Hilmar Ingólfsson kennari. Heimili þeirra er að Smáragötu 3. Studio Guðmundar Garðastræti 8 Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík heldur sína árlegu fórn arsamkomu laugardaginn 5. nóv. kl. 8,30 e.h. í kristniboðshúsinu Þann 1. okt. voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Frið rikssyni ungfrú Emilía Björnsdótt ir og Stefán Ævar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Smáraflöt 11 Garðahreppi. Studio Guðmundar Garðastræti 8 Þann 1. okt. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Kolbrún Guð- mundsdóttir Nökkvavogi 32 og Gunnlaugur K. Heiðarsson Ásgarði 73. Studio Guðmundar Garðastræt: 8 'I Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini BjöLns- syni ungfrú Birna Ágústsdóttir og Hörður Ingólfsson. Heimili þeirra verður að Melgerði 37. Studio Guðmundar Garðastræti 8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.