Alþýðublaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 4
/ 4 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐ - 6. nóvember 1966 DAGSTUND Messur LanghoHsprestakall — Barna- s Bamkoma kl. • 10,30, séra Árelíus , Níelsson, GuSsþjónusta kl. 2 séra Sigúrður Haukur Guðjónsson. Grensásprestakall Breiðagerðis- skóli — Barnasamkoma kl. 10,30 messa kl. 2. Felix Ólafsson . Háteigskirkja — Messa kl. 2 séra Arngrímur Jónsson. Hafnarfjílj rkirkja — Balrna guðsþjónusta kl. 10,30 séra Garð ar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja — Æskulýðs- iguðsþjónusta kl. 2 með æskilegri þátttoku foreldra. Séra Garðar Þor Jsteinsson. , Elliheimilið Grund — Guðs- jþjónusta með altarisgöngu kl. 10 f.vrir hádegi. Ólafur Ólafsson | kristniboði prodi'kar. Heimilis ípresturinn. Aspréstakall — Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Messa kl. 2 í Hrafnistu séra Grimur Grímsson. Hallgrímskirkja — Barnasam-i koma kl. 10 Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórs son. Laugarneskirkja — Messa kl. 2 e.h. séra Gísli Brynjólfsson pred ikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10 feéra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan — Prestvígsla kl. 10,30 .Biskup vígir Jón Einarsson cand. tiheol. til Saurbæjar á Hval fjarðarströnd séra Sigurjón Guð- jónsson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans, séra Einar Guðnason préfastur, séra Sigurður Ó. Lárus son. séra Ólafur Skúlason, fyrr alt ari Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 allrasálnamessa séra Jón Auð. uns. Fríkirkjan Hafnarfirði — Barna |tsamkoma kl. 10,30. Allrasálnamessa íkl. 20.30 Ath. brevttan messutíma 'séra Bragi Benediktsson. ! Kóoavogskirkja — Messa kl. 2 bárnasámkoma kl. 10,30 séra Gunn jar Árnason. Neskirkia — Barnasamkoma kl. 110. Gnðsbiónusta kl. 2 séra Frank M, Halldórsson. Búsfaðasókn — Barnasamkoma ’ i B^t'arholtsskóla kl. 10,30. Guðs þjónust.a kl. 2 .Séra Jón Biarman ■ æskti 1 vðsfulltrúi messar, Séra Ól- ‘tafur: Skúlason. , Fundir ■ Bræðrafélag Langlioltssóknar .fundurinn verður að þessu sinni 15. nóv. kl. 8,30 — Stjórnin. Sljpfnfundur Bræðrafélags Hall rgrímskirkju kl. 8,30 í kirkjunni Frutpmælandi Hjalti Zophoníasson stud. jur. Sóknarprestur. ÆjSkulýðsfélag Bústaðasóknar — fcidrj deild fundur í Réttarholts -skóla mánudagskvöld kl. 8,30 — ^StjóVnin. KvennaHeild Sl'lfsayarnajfélags- ins í Reykjavík iheldur fund mánu áag 7. nóv. kl. 8,30 í Sjálfstæðis (húsinu. Þar skemmta leikararnir Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarna son. Rædd félagsmál, fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag og bræðrafélag Ás- prestakalls, fundur í safnaðarheim ilinu Sólheimum 13, mánudags- kvöld 7. nóv. kl. 8,30. Sýndar og skýrðar fyrstu verðlaunateikning ar af kirkju og safnaðarheimili Ás prestakalla. Kaffidrykkja Stjórn in. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund- ur verður baldinn fyrir pilta 13— 17 ára í félagshe'milinu mánudag inn 7. nóv. kl. 8,30 síðdegis opið liús frá kl. 7,30 Frank M. Hall dórsson. Erindi Bræðrafélag Nessóknar. Þriðju- daginn 8. nóv. flytur Helgi Tryggvason kennari biblíuskýring ar í félagsheimiii Neskirkju. All ir velkomnir. — Stjórnin. - Utvarp 8,30 Létt morgunlög: 8,55 Fréttir. — Útdráttur úr for ystugreinum dajfxlaðknna 9,10 Veðurfregnir 9,10 Morguntónleikar 10.30 Prestvígsla í Dómkirkjunni. 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Nýr erindaflokkur útvarps in's. Saga 19. aldar. 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Á bókamarkaðinum 17,00 Barnatími: Anna Snorradótt ir. 18,00 Tilkynningar — Tónleikar (18,20 Veðurfregnir.) 18,55 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir 19,00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19,25 Kvæði kvöldsins: Óskar Hall dórsson námsstjóri velur og les. 19,35 Margt í mörgu: Jónas Jón asson stjórnar sunnudags- þætti. 20.30 ..Rennur gnoðin" og önnur íslenzk lög. 21,00 Fréttir og veðurfregnir og íþróttaspjall 21,40 Sohumanns-kynning ut- varpsins II. 22,00 Ljóð og lióðaþvðingar eft- ir Karl ísfeld. Hjörtur Páls son stud. mag. les. 22.15 Danslög Dagskrárlok. Ymislegt KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur fund í Iðnskólanum næst komandi mánudag 7. nóvember, kl 8,30. Séra Ingólfur Ástmarsson flytur hugleiðingu, frú Sigríður Björnsdóttir les frumsamið efni. Kvikmyndasýning. Kaffi. Félags- konur fjölmennið og bjóðið með ykkur gestum. — Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn heldur bazar 9. nóvember n.k. Fé agskonur vinsamlegast komið gjöf- um sem fyrst á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu. Skrifstofan er op- in frá kl. 2-6 e.h. Bazarnefnd Reykjavíkurveg 54 Sími 52121 Hjá Smurstöðinni við Reykjavíkur- veg 54 er einnig Bílanesti og Esso bensínstöð. Þér getið því fengið yður hressingu meðan okkar þaul- vönu menn smyrja bifreið yðar fljótt og vel. Tímapantanir. VANTAR BLAÐRURÐAR FÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: MIÐBÆ, I. OG n. HVERFISGÖTU, EFR^I OG NEÐRI LAUGARNESHVERFI LAUFÁSVEG LAUGARÁS LAUGARTEIGS KLEPPSHOLT SÖRLASKJÓL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN HRINGBRAUT LAUGAVEG, EFRI SELTJARNARNES, I. SIIVII 14900. V 01 111 gflmb Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra: Félagsheimili og listflutningur Á síðari árum hafa verið reist fjölmörg féiagsheimili viða um landið. Mörg þeirra eru í hópi gliæðilegustu bygginga þjóðar- innar. í stórum sölum þeirra eru víða fullkomin leiksvið og ákjósanleg aðstaða til hvers konar listflutnings. Þessi mikla byggiingarstarf- semi hefur verið studd af félags heimilasjóði, sem komið var á fót með lagasetningu 1947. Var þá kveðið svo á, að ihelmingur tekna 'af skemmtanaskatti skyldi renna til þess að styrkja bygg- ingu félagsheimila. Er heimilt að greiða allt að 40% bygging- arkostnaðarins sem styrk úr félaigsheimilasjóði. Ekkert fé- lagshemili hefur að vísu hlotið svo háan styrk, þar eð bygginga framkvæmdir hafa Verið miklu meiri en svo, að tekjur sjóðs- ins hafi nægt til þess að igreiða 40% kostnaðar við þau félags- heimili, sem byggð hafa verið eða byrjað hefur verið á síðan lögin tóku gildi. Á 20 ára tíma foilinu 1945-1965 hafa 64 fé- lagsheimili verið í byggingu. Aðeins 13 þeirra var talið að fullu lokið 1965. Ef félagsheim ilasjóður ætti að greiða 40% Ibyggingarkostnaðnr þeiirra, ætti ihann eftir að greiða þeim 1,9 millj. kr. Ef ihann ætti einn ig að greiða 40% byggingarkostn aðar ihinna 51 félagsheim- ilanna, sem enn voru talin vera í siuíðum 1965, næmi sú greiðsla 31,8 millj. kr. vegna þess hluta framkvæmdanna, sem þegar er lokið. í byrjun þessa árs var talið, að kosta mundi 120 millj. kr. að ljúka þessu 51 félagsheim ili. Ef félagsheimilasjóður ætti að greiða 40% þess kostnaðar yrðu það 48 millj. kr. Ef ná ætti því markmiði, sem sett var f lögunum frá 1947, og styrkja byggingu félagsheimilanna með greiðslu 40% byggingarkostn- aðar, þyrfti sú igreiðsla að nema a.m.k. 82 mllj. kr. á næstu árum. Árlegar itekjur sjóðsins eru hins vegar ekki nema 6-7 milljónir kr., svo augljóst er, að eirís og ;nú sitanda saklr mundi það taka sjóðinn óeðlilega langan tíma að styrk- ja félagsheimilabyggingamar að fullu, eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Hefur því undan farið vei'ið leitað ráða til þess að bæta skilyrði félagsheimila- sjóðs til þess að stuðla að þvl, að byggingu þeirra félagsheim- ila, sem nú eru í smíðum, geti lokið sem fyrst, og er það óneit anlega miklu brýnna verkefni en að styrkja byggingu nýrra félagshemila. Má og telja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.