Alþýðublaðið - 12.11.1966, Page 5

Alþýðublaðið - 12.11.1966, Page 5
Þorkell Sigurbjörnsson tón listarfulltrúi kynna útvarps- efni. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið í vikunni. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ást- þórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson ta.ar. 17.50. Söngvar í léttum tón. 18.00 Tilkynningar — Tónleikar — Fréttir. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Rússneskir listamenn £ út- varpssal. 20.00 Hvíldardagar, hvað sem taut ar. Smásaga eftir Ring Lar der. 20.30 Undir fána Hjálpræðishers ins. — Söngur og hlióðfæra leikur. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Leikrit: „Atvik á brúnni" eftir Charles Bertin. 22.40 Danslög. (24.00 Veðurfregn ir). 01.00 Dagskrárlok. Sögur af frægu fóiki 4. ágúst 1789 voru forrétt- pess. Hann hringdi pá á her- indi franska aðalsins afnumin. bergisþjón sinn og kvartaði. Á leiS heim af þingfundi sagði Herbergisþjónnmn afsaka'Si Mirabeau greifi, aö það væri þetta og sagði: svo sannarlega gleðilegt. —Vatnið hefur nákvæmlega — Allar stéttir eru nú jafn- það hitastig, sem það er vant, ar, sagði hann við fylgdar- borgari. Mirabeau varð ösku- mann sinn, við höfum varpað vondur: frá okkur öllum heiðurstitl- — Hvað segirðVj segm'6| um. 'borgari við mig? Ég held, að Þegar Mirabeau lcom heim þú sért orðínn vitlaus. Fyrir var baðvatnið hans tilbúið, en þér er ég alltaf Mirabeu honum líkaði ekki hitastig greifi. nn sýnir í Templarahöliinnil Skip SKIPADEILD S.Í.S. ' Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökul fell fór 10. þ.m. frá Keflavík til Grimsby, London og Rotterdam. Dísarfell er í Þorlákshöfn. Litla- fell er í oiíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er á Breiðdalsvík, fer þaðan til Djúpavogs. Hamra- fell er í Reykjávík. Stapafell fór frá Þórshöfn í gær til Borgar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og R'- víkur. Mælifell fór 9. þ.m. frá Rotterdam til Cloucester. Pet- er Sif er væntanlegt til Þorláks- (hafnar 19. þ.m. Linde átti að fara frá Spáni 8. þ.m. til íslands. EIMSKIP Bakkafoss fer frá Eurhr 12. þ.m. til Kaupmannahr.fnar. Gautaborg ar og Kristiansand. Brúarfoss fór frá New York 9. þ.m. tii Reykja víkur. Defctifoss kom til Reykja- víkur 10. þ.m. frá Þorlákshöfn. Fjallfoss fór frá Reykiavík 7. þ. m. til Norfolk og New York. Goðafoss fer frá Hamborg 13. þ.m. til Revkíavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 17.00 á morgun til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia V. þ.m. til Reykjavíkur. Mána- foss fór fr.á Reyðarfirði 8. þ.m. til Antwerpen og London. Reykja foss fer frá Kaupmannahöfn 12. þ.m. til Lysekil, Turku, og Lenin grad. Selfoss fer frá New York 12. þ.m. til Baltimore og síðan aftur til New York. Skógarfoss fer frá Revkiavík kl. 22.00 i kvöld 11. þ .m. til Þorlákshafnar. Tungu foss fer frá Hull í dag 11. þ.m. til Reykiavíkur. Askja fór frá Fá- skrúðsfirði 8. þ.m. til Hamb'V’ffar Rotterdam og Hull. RannÖ fer frá Norðfirði í dag 11. þ.m. til Seyðisfiarðar. Vonnsfiarðar. Rauf arhafnar Akurevri og Siglufjarð ar. Agrotai fór frá Hull 8. þ.m. til Reykjavíkur. Dux fer frá Bremen í dag 11. b.m. til Rotterdam, Ham borgar og Revkiavíkur. Keppo kom til Riffa 9 þ.m. frá Vestmanna eyjum. Gunvör Strömer kom til Reykjavíkur 5. b.m. frá Kristjan- sand. Tantzen fór frá New York 10. þm. til Revlkjavíkur. Vega De Lovola fór frá Gdvnia 10. þ. m. til Kaunmannahafnar, Gauta- borgar og Reykjavíkur. RÍKISSKIP. Hekla er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Her.iólfur er á leið frá Homafirði til Vestmannaeyja. Blikur er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Baldnr er á Vest- fjörðum á suðurléið. Flugvélar LOFTLEIÐIR. Bjamí Herjólfsson er væntanleg ur frá New York kl. 09.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Lux emborg kl. 00.45. Heldur áfram til New York kl. 01.45. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar, Kaup- mannahafnar og Helsingfors kl. 10.15. Snorri Sturluson er væntan legur frá Kaupmannahöfn, Gauta borg og Ósló kl. 00.15. ) FLUGFÉLAG ÍSLANDS. MILLILANDAFLUG: Sólfaxi kemur frá Oslo. og Kaupmanna- höfn kl. 15:20 í dag, Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:00 á morgun. Innanlandsflulg: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Petreks fjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárskróks, ísafjarðar og Egils staða. Á morgun er áætlað að fljúa til Vestmannaeyja og Aku- reyrar. ' Fundir Aðalfundur Dýravendunarfélags Hafnarfjarðar verður haldin í Al- þýðuhúsinu n.k. sunnudag kl. 4. Stjórnin. Kvennfélag Bústaðarsóknar fund ur í Réttarholtsskóla mánudags- kvöld kl. 8.30. Ottó A. Mikkelsen mætir og skýrir friá kirkjubygg- ingarmálum. Stjórnin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar munið fundinn á þriðjudags- kvöldið 15. þ.m. kl. 8,30. — Stjórnin. Konur eru minntar á fund Frí lldi’kjusafnaðarins í Reykjavík mánudaginn 14. nóv. n.k. kl. 8,30 í Iðnó uppi. Kvenréttindafélag íslands held- ur fund á Hverfisgötu 21 þriðju daginn 15. nóv. kl. 8,30. Fundar- j afni: Hólmfríðtir Gunparsdóttir blaðamaður flytur erindi um rétt indi kvenna. Félagsmál. Kvenfélag Langholssafnaðar heldur fund mánudag 14. nóv. kl. 20.30. Skemmtinefnd sér um dagskrána. Stjórnin. Ásprestakall fermingarbörn sr. Gríms Grímssonar á árinu 1967 komi tl viðtals mánudaginn 14. nóv. Langholsskóla kl. 4 og Laug arlækjarskóla. kl. 5. j*r Listasafa Einara Jónsœonar m opið á sunnudögum og miðvik« dögtrm frá kl. 1,30—4, Utvarp 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tónleikar — Fréttir kl. 7.30 12.00 Hádegisútvarp. - Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Vikan framundan. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri og I N.k. sunnudag verður opnuð ; málverkasýningu í Templarahöll ; inni hinni nýju við Eiríksgötu, ■ sem Helgi Bergmann heldur. Z Sýnir hann þar 34 málverk, en ; flest verkin eru landslagsmynd ■ ir. Kennir þar margra grasa, ; en einkum eru þar málverk af ; Þingvöllum og Snæfellsnesi. * Einnig er þar að finna mynd : frá Ólafsvík, fæðingarstað mál- arans. Þá er og málverk frá Austurstrætinu, þar sem sam- an eru komnir nokkrir kunnir góðborgarar, en þessi mynd hefur þegar verið seld. Örfá- ar smærri myndir eru á sýn ingu þessari, sem margir mundu eflaust kalla „abstrakt” en ein þeirra ber hið sérkenni lega heiti „Djöflatrillusónat- an”, en aðspurður segist Helgi einmitt verða fyrir áhrifum af \ klassískri tónlist við gerð : sumra svokallaðra ,,ab- •' strakt”-mynda sinna. Sýningin verður opnuð al- : menningi kl. 7 á sunnudags- : kvöld og stendur yfir í viku, ■ en verður annars opin daglega I frá kl, 2—10. Myndirnar eru :t allar til sölu. 12. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.