Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 2
Flokksstjórn Alþýðuflokksins Flokksþing Alþýðuflokksins, iscm fram fór um síðustu ihelgi, (kaus nýja stjórn fyrir flolckinn. í gær skýrði blaðið frá kjöri mið- Sitjórnar, en iiér fara á eftir full- 5 milljónum spáð dauðð á Indlandi NÝJU DELHI, 29/11 (NTB-Reu- ter) — Einn virtasti fréttaskýr-, andi Indverja, Inder Jit, hélt því fram í dag, að menn, sem vel .þekktu til mála, óttuðust, að um fimm miU|jón|r manna mundu deyja úr hungrri í héruðumun Bi- •har og Uttar Pradesh. Jitar seg- trúar hinna ýmsu 'landshluta í flokksstjórninni: Suður- og Vesturland: Brynjarr Pétursson, Sandgerði Bragi Níelsson, Akranesi Hálfdán Sveinsson, Akranesi Helgi Sigurðsson, Stokksejxi Magnús H. Magnússon, Vestm. Ottó Árnason, Ólafsvík Ólafur Sigurjónsson, Njarðvík Ragnar Guðleifsson, Keflavík Svavar Árnason, Grindavík Vigfús Jónsson, Eyrarbaklca Vestfirðir: Jón Arason, Patreksfirði Birgir Finnsson, ísafirði Bjarni Guðnason, Súðavík Björgvin Sighvatsson, ísafirði Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri Jens Hjörleifsson, Hnífsdal Gunnlaugur Ó. Guðm.s., ísaf. Norðurland: Bjöi-gvin Brynjólfsson, Skagas. Bragi Sigurjónsson, Akureyri Framliald á bls. 14. Framliald á 15. síðu. Ný bók eftir Svein Sæmundsson ÚT ER KOMIN (hjá Setbergi bókin Menn í sjávarliáska eftir Svein Sæmundsson. í (henni eru 15 frásagnir af hetjubaráttu ís- •lenkra sjómanna. Frásagnirnar f jalla um strand við Homvík, stór- slys við Mýrar, ævintýralega sigl- ingu á seglskipi til íslands í fyrra istríði, baráttu við æðandi ofviðri norður af ströndum, slys og strand við Miðnes, 'hetjulega baráttu ís- •lenzkra sjómanna á Nýfundnalands miðum, svaðilför vélbáts frá Akra nesi, björgun úr sjávarháska á jólanótt, strand og björgun við Sniæfellsnes, frásögn af millilanda skípi sem sökkt var í fyrra stríði, un) selveiðar og skipstapa fyrir iíjujnnan land, bjij(rgtmarafj<ek á Atiantsliafi og strand íslenzks tog- •ara við Færeyjar. Höfundur bókarinnar, Sveimi Sæmundsson, er Akurnesingur að ætt. Hann fór snemma í sigling- ar og dvaldi í Kanada um skeið. Hann er nú blaðafulltrúi hjá Flug- Sveinn Sæmundsson. félagil íslands. Þetta er önnur bók Sveins. Hin fyrri, í brimgarðin- um, kom út á fyrra ári og seldist upp á skömmum tíma. Bridge á laugardaginn I ■> * Spilum bridge á laugardaginn kemur, 3. desember, kl. 2 e. h í Inóglfskaffi (gengið inn frá Ingólfsstræti). Stjórnandi er Guð : mundur Kr Sigurðsson. ■ Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. 2 30. nóvember 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ % Eyborg Guðmundsdótti Um síðustu helgi var opnuð sýning á Mokka, sem Eyborg Guðmundsdóttir heldur. Sýnir hún þar 21 geómetrískar mynd ir. Sex þeirra skera sig nokkuð úr O'g eru all sérkennilegar á að Iíta. Er þar um að ræð'a eins konar glerkassa. Eru öll þessi verk tii sölu og er verð- inu stillt í hóf. Þetta er fyrsta sýning Eyborgar á Mokka, en myndir þessar eru flestar gerð- ar á síðastliðnu ári. Undanfarin sex ár hefur Ey- borg dvalizt erlendis og tekið þátt í fjölda samsýninga. Hef- ur hún m.a. tekið þátt í tveim sýningum í listasafninu í Par- ís. Hefur hún einnig gengið á myndlistarskóla þar í borg. Hefur Eyborg jafnan hlotið góða dóma fyrir sýningar sín- ar erlendis. Eyborg hefur að- eins einu isinnf áður haldið hér einkasýningu og var það í Bogasalnum í ársbyrjun 1965. Þá tók hún þátt í síðustu haust- sýningu Félags íslenzkra mynd listarmanna. Sýningin á Mokka stcndur yfir í liálfan mánuð. PEKING: Fullttúar Austur- Evrópuríkja gengu á dyr í mót- mælaskyni, þegaý sendfærra Albaniu í Peking, Vasjl Natha- naili, réá.’ct á Iciðtoga Sovét- ríkjanna í ræðu, sem hann hélt í veizlu, er lialdin var í tilefni þjóðhátíðardags Albaníu í gær, Chou En-lai sagði í ræðu er liann hélt, að allir marxistar og lenínistar yrðu að sameinast gegn nýtíjku enduhskoðunar- J stefnu, SAIGON: Suður-Vietnamstjórn hefur fallizt á þá hugmynd að hlé verði gert á bardögum um jólln. LONDON: Sérlegur sendimað- ur brezku stjórnarinnar, Sir • Morrice James, kom til Salis- bury í gær, en í dag rennur út frestur sá, sem Bretar hafa sett Smithstjórninni til að gera henni kleift að sýna að hún vilji lausn á Rhodesiudeilunni. Ef Smith sýnir ekki samkomu- Iagsvilja munu Bretar skora á SÞ að fyi-irskipa bindandi refsi aðgerðir gegn Rhodesíu. TEL AVIV, 29. nóvember (NTB) — ísraelskar orustuþotur skutu niður tvær egypzkar orustuþotur af gerðinni MlG-19 eftir skamma viðureign yfir ísrael í dag, að því er skýrt var frá í Tel Aviv. í Kairó er sagt af opinberri hálfu, að ekkert sé vitað um at- burð þennan. ísraelsmenn segja, að egypzku flugmennirnir hafi truflað flug lítillar Piper Cub-vélar yfir ísra- elsku landi, langt frá landamær- unum. Tvær ísraelskar orustuþot- ur af Miragegerð réðust á eg- ypzku þoturnar i um 4.500 metra hæð. Orustan stóð í tvær mín- útur, og lauk henni með því, að önnur MIG-þotan sprakk 1 loft upp og hin hrapaði á egypzkt land. Báðar ísraelsku þoturnar sneru aftur til stöðva sinna eftir or- ustuna, sem var háð suður af Beerotaeyju, skammt frá Sinai- skaga. Önnur MIG-þotan var skot in niður með flugskeylum, liin með venjulegum skotum. í Tel Aviv er sagt, að síðan ísraelsmenn réðust á þorp í Jórd- aníu 13. nóvcmber hafi flug egypzkra flugvéla í nánd við ísrai el aukizt, enda áfelldust Jórdan> íumenn Egypta fyrir að koma Framhald á bls. 14. Aðalfundur LÍU hefst í dag Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna hefst í Reykjavík á morgun. Verður hann haldinn í Tjarnarbúð og er búizt við að hann standi tvo til þrjá daga. Fundurinn hefst með kosningu fundarstjóra og nefnda og að þvl búnu flytur formaður sambands ins, Sverrir Júlíusson setningar- ræðu. Að henni lokinni verður flutt skýrsla sambandsstjórnar og lagðir fram reikningar sambands ins og Innkaupadeildar LÍÚ. Þá munu fulltrúar víðs vegar að al landinu flytja tillögur sambands félaganna og þeim vísað til nefnda sem munu síðan hefja störf stra* að kvöldi fyrsta fundardags . . FRÉTTIR í STUTTU MÁLI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.