Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 11
gRitstióri Örn Eidsson MILDUR VIÐ ÞJÓÐVERJANNA KKÍ velur leikmenn til ætinga fyrir landsleiki viff unniff 12, gert 2 jafntefli en tapaff 23. Alls höfum viff feng- ið á okkur 676 mörk en sjálfir skoraff 592. Þessar tölur sýna okk ur aff íslenzkur handbolti er sterkur, þaff er staffreynd og þaff sannaði landsliffiff okkar í gær þrátt fyrir tapiff, enda leikiff viff eina fremstu handknattleiksþjóð í heimi. í þessum leik skeði það sem svo oft átti sér stað í fyrravetur í þeim landsleikjum sem leiknir voru þá, að eftir góðan fj'rri- hálfelk misstum við leikinn að miklu leyti úr höndum okkar í þeim síðari. Hvað þessu veldur er ekki gott að segja um, en vafalaust á sér stað þarna ein- hver taugaspenna og henni fylgir bráðlæti, sem einkenndi seinni hálfleikinn í gær. Dómari leiksins dæmdi alls ekki nógu vel og sérstaklega var áberandi misræmi í dómum hans þegar hann vísaði tveim íslenzk um leikmönnum af velli. en leyfði Þjóðverjunum að viðhafa ljótan leik. Fyrri hálfleikur 11-9. Lekiurinn hófst með rólegu og Sigurffur Sinarsson skorar glæsilega á Iínu. Ákveðið hefur verið, að Skotar og íslendingar leiki landsleik í körfuknattleik liér á landi í enda janúar mánaðar n.k. TJndirbúning ur þessa leiks er þegar liafinn og hefur landsliðsnefnd Körfuknatt leikssambands íslands valið eftir talda leikmenn til að æfa undir handleiðslu landsliðsþjálfarans, Helga Jóhannssonar og úr þessum hópi verður síðan valinn 12 manna hópur til að keppa fyrir hönd ís- lands í fyrrgreindum landsleik: Fyrsta æfingin verður í kvöld, mið vikudag, kl. 9,30 og verður æft í íþróttahúsi Réttarholtsskóla: Leik mennirnr eru þessir.: Frá Ármanni: Birgir Birgis, Hall grímur Gunnarsson. Frá ÍR: Birgir Jakobsson, Hólmsteinn Sigurðsson Agnar Friðriksson, .Tón Jónasson, Pétur Böðvarsson, Skúli Jóhanns son og Tómas Zoega. Frá KFR: Einar Matthíasson, Mar inó Sveinsson og Þórir Magnússon. Frá KR: Ágúst Svavarsson, Einar Bollason, Gunnar Gunnarsson, Guttormur Ólafsson, Kolbeinn. Pálsson, Kristinn Stefánsson og Hjörtur Hansson. Frá íþróttafélagi stúdenta: Björn Ástmundsson off Hjörtur Hannesson. * 30. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ í gærkvöldi fór fram fyrri landsleikur íslands og Vestur- Þýzkalands, hinn síffari fer fram í kvöld. Leikurinn í gær var 37. landsleikur okkar og höfum liðin reyndu að ná upp sam- leik. Á 2. mín_ skorar Lubking úr vítakasti og þannig standa leikar þar til á 6. mín. að Her- mann jafnar með góðu skoti, og skömmu síðar nær Ingólfur yfir höndinni með góðu langskoti. Aftur skorar Hermann af línu eft ir sendingu frá Guðjóni. Þjóð- verjar minnka muninn en Guð- jón bætir marki við og skömmu síðar Ingólfur og staðan er 5-2. Þá skora Schmidt og Þjóðverjar fá víti sem Þorsteinn ver vel, en Hönnige bætir það upp með marki nokkru síðar. Öm skorar fallegt mark og skömmu síðar leika þeir bræður Öm og Geir laglega saman og Geir neglir í netið með láskoti. Munk skorar fyrir þýzka og á 20. mín. skorar Hermann úr vítakasti, en brotið hafði verið á honum. Öm skorar laglega úr uppstökki 9-5. en He- ger minnkar bilið, þá skorar Geir úr vítakasti eftir að gróflega hafði verið brotið á hann íslandsmót i körfubolta Þátttökutilkynningar fyrir ís- landsmótið í körfuknattleik árið 1967 þurfa að hafa borizt Körfu knattleikssambandi íslands fyrir 15. desember n.k. Ráðgert er, að mótið hefjist um miðjan janúar mánuð. Það skal tekið fram, að liverju félagi er einungis heimilt að senda eitt lið til þátttöku í hverj um flokki. Þátttökugjald, eins og það var ákveðið á nýafstöðnu þingi KKÍ, skal greiða um leið og þátt tökutilkynning er lögð fram eða send. Þátttökugjald er sem hér segir: Meistaraflokkur karla kr. 1000.—. 1., 2. og mfl. kvenna kr. 250. — . 3., 4 fl. karla og 2. fl. kvenna 100.—. Þátttökutilkynning ar skal senda til: Körfuknattleiks sambands íslands, íþróttamiðstöð inni, Laugardal, Reykjavík. Guðjóni er vísað af leikvelli og á meðan skora Þjóðverjamir tvö mörk, en Ingólfur svarar með Gunnlaugur skorar eitt af sínum sígildu mörkum. frá Schmidt, en Ingólfur svarar með tveimur mörkum. Hönnige skorar fyrir gestina, en Örn svar Framhald á 15. síðu. asta orðið með marki frá Lub- king. Síffari hálfleikur 9-14. Fyrsta mark hálfleiksins var TÖPUÐSJ MEÐ 20 SÆNSKIDÓMARINN JAVERSTAN VAR NOKKUÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.