Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 9
SIGURVEGARINN Aksel Larsen ásamt tveimur flokksmönnum sínum: Morten Lange, elsen. til hægri. hægri armi flokksins klufu sig tir honum. Þrír þingmenn flokk- sins, Herluf Rasmussen, Andres Storgaard og Erik A. Jensen, sögðu sig úr flokknum, en þeir hafa síðan verið utanflokka. Fyrstu árinn eftir stofnun hins nýja flokks héldu jafnaðarmenn uppi harðri andstöðu gegn Sósíal istíska þjóðarflokknum. Þetta hélzt að mestu leyti óbreytt þar til í fyrrasumar. í kosningunum 1964 thafði Krag forsætisráðherra gefið ótvírætt til kýnna, að hann mundi ekki bera fram mikilvæg lagafrumvörp ef fá yrði stuðn- ing Sósíalistíska þjóðarflokksins til þess að fá þau samþykkt. En á flokksþingi jafnaðarmanna sum- arið 1965 sagði forsætisráðherra Aksel I.arsen, formaður Sósialist- þjóðarflokksins yrðu ,,talin með„. Þá um sumarið hafði risið upp sterk vinstri hreyfing meðal ung ra jafnaðarmanna í höfuðborginni. þannig að lá í mörg ár - og ef til vill enn - voru fyrrverandi með- limir Kommúnistaflokks Danmerk ur í meirihluta á samkundum flokksins. Þetta kom í ljós sum arið 1964 þegar nokkrir menn úr Yfirlýsing Krags var loðin, en hún var án efa afdrifarík. Fram til þessa hafði Jafnaðarmanna- flokkurinn alltaf lialdið uppi harðri andstöðu gegn öllum til- raunum til að kljúfa verkalýðs- hreyfinguna. Þannig hafnaði Hans Hedloft tilraunum Aksel Larsens 1945 til að mynda „alþýðubanda- lag“ kommúnista og jafnaðar- manna. Nú eru tveir verkalýðs- flókkar í Danmörku. Á síðari árum hefur Sósíalist- til vinstri og Skræppen borg- Ni« íski þjóðflokkurinn fyrst og fremst byggt stefnu sína á harðri andstöðu gegn aðild jafnaðar- manna að samkomulaginu um hús- næðismálln (að því samkomuiagi sem leiða mun til hækkunar húsa leigu, standa íhaldsflokkurinn, Vinstri flokkurinn og Róttæki flokkurinn auk jafnaðarmanna) og auk þess hefur flokkurinn hald ið uppi gífurlegum áróðri gegn á- framhaldandi aðild Danmerkur að Atlantshafsbandalaginu. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Spilakvöld Lokakeppni í þriggja kvölda spilakeppni Al- þýðuflokksfélags Hafnarfjarðar, verður fimmtu dagskvöld, 1. desember í Alþýðuhúsinu kl. 8-30 sundvíslega. Félagsvist. Ávarp: Haraldur Ólafsson, dagskrárstjóri flytur. Kaffiveitingar. Dans. Hafnfirðingar! Munið vinsælustu spilakvöldin í Alþýðuhúsinu. Glæsileg heildarverðlaun. Góð kvöldverðlaun. öllum er heimill aðgangur, meðan húsrúm Ieyfir. SPILANEFNDIN Va íip«r^ WjíwlíánglwM Carver. Þetta er stutt ævisaga mikils mannvinar. Ilann fæddist í ánauð. Þó átti fyrir honum að liggja að verða einn af mestu vísindamönn- um og vclgerðarmönnum jarðar- innar. Merkast var start hans við efnagreiningu jarðhnetanna. Áður en hann hóf tilraunir sinar með jarðhrietuplöntuna var hún álitiri gagnslaus til annars en svinafóð- urs, en að tilrannum hans loknum hafði hann unnið úr jaröhnctunni 300 mismunandi efni. Og ræktun jurtarinnar færði bændum Suður- rikja Bsndaríkjanna og raunar öll- Axel Larsen H* H* !fí! SvMK JxMK SxMfsl SxWfíí!» J*V um i’oúum jarðarinnar ómetanlega blessun. — — Georg Washington Carver var mikill og einlaegur trú- maður, og þolinmæði ligns og góð- vilji t.il alls sem lifir \’.ar þvinær takmarkalaus. — Verð kr. 134.50. Fiítækt eftir M. Wilkins, Ari Arnalds ís- lenzkaöi. — Sagan er falleg ástar- saga frá Nýja Englandi í Banda- ríkjunum, en höfundurinn er kon» af enskum ættum. Lýsir höfundur ffábærlega vel fólkinu á Nýja Englandi. skapferli þess, viðhorfi til lífsins og ævikjörum. — Sagan er talin snilldarverk. — Þýðand- inn. Ari Arnalds mun ávalt verða talinn rneðal hinna mikilhæfustu manna sinnar tíðar, skarpgáfaður og ritsnillingur, svo að af bar. Verð kr. 193.50. Itraiðurnir, eftir Karen Plovgaard, ísl. þýðing: Sigurður Þorsteinsson. — Þetta er saga um landnám Eiríks rauða á Grænlandi. Það er enginn smá- flökkur, sem Eiríkur hefur safnað að . sér. Og hann samán stendur ekki af útslitnum -sjávarbændum, sem aðcins hafa til hnifs.og skeið- ar. Þetta oru ríkir og stoitir bænd- ur. — Þar er Eirikur með konu sinni Þórhildi, og. börnúrn, Þor- steini, Leifi, Þorvaldi og Freydísi. Og þar eru prestarnir Gunnar og Patrekus. — Bókin er skemmtileg og.vel með efnið fatið.— Kr. 134.50. Leiásijjin «53 SíffshíBHián.sSjH 11. Fyrra bindi þessarar bókar kom út 1954, og var sérstaklega vel tekið. Siðan hefur látlaust \’erið spurt um framhald hennar. Ilöfundurinn á fjölda vina og aðdáenda um all- an heim og þeim fjölgar ört m ári hverju. — 1 þessari bók segir hann m. a.: „Lifið er ekki í því fólgið að flýja frá mönnum á náðir einverunnar og hugsa aðeins um Guö. A0 flýja menn, er að flýja þá reynslu og lífsfyllingu, er sam- líf við aðra menn hlýtur óhjá- kvæmilega að yeita." - „Það ekki nóg að hugsa um hið góða. Við verðum að framkvæma þaö, c-f það á að koma að íullum not- um. Lesið bókina — Gildi henn- ar er varanlegt. — Verð kr. 236.50. 30. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.