Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 1
Mfflvikadsgur 30. nóvember - 47. árg. 269. tbl. - VERÐ 7 KR. SKAFLAR Það átíu margir í erfiSleikum með bílinn sinn í morgun og sennilega hafa strætisvagnarnir sjaldan verið f.vllri. Það er nii orðinn talsvcrður snjór hér í höfuðstaðnum, sá mesti á þessum vetri — og sannkallaður jólasnjór. Tillagan um aði Kína að SÞ kolfe NEW YORK, 29/9 (NTR-Reu- | ter) — Riki þau, sem beitt hafa ! sér fyrir aðild Kína að' SÞ biðu herfilegan ósignr þegar AUsherij- arþingið felidi tillöguna um að- ild Kína að samtökunum með' 57 atkvæðum gegn 47 í dag. 17 ríki sátu hjá, og fulltrúi eins rikis, Laos, var fjarverandi. ísland greiddi atkvæði gegn að- ild Kina, en liin Norð'urlöndin greiddu tiUögunni atkvæði. Þótt búizt hafi verið við að til- lagan yrði felld, bjóst enginn við þvi, að hún yrði felld með svona miklum meirihluta. Hin óvægna utanríkisstefna Kínverja og starf- semi Rauðu varðliðanna ihafði mik il áhrif á úrslit atkvæðagreiðsl- unnar, að sögn kunnugra. Fyrr í dag samþykkti Allsherjar þingið á ný tillögu Bandaríkja- manna um, að telja verði hugsan- lega aðild Kína svo mikilvægt mál, að hún verði að fá tvo þriðju meirihluta lá Allsherjarþinginu. 66 ríki greiddu bandrísku tillög- unni atkvæði, 48 voru á móti og sjö ríki sátu hjá. ísland greiddi tillögunni atkvæði. Nauðsyn að r hindra verð innanlands Reykjaívk, — EG. — Það er nú brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar, að vasklega verð'i hriigciö vii í þtim vanda, sem við er að' etja og komið í veg fyrir verðhækkanir i'inanlands. Ef verðhækkanir verða, munu þær hafa í for með sér minnkandi útflutningsframleiðslu, en það mundi svo aftur orsaka versnandi lifskjör, og til slíks má ekki koma, sagði Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra í umræðum mn verð- stöðvunarfrumvarpið á Alþingi í gær. Hann kvað þessi mál hafa verið rædd ítarlega á nýafstöðnu flokksþingi Alþýðuflokksins, og þar verið samþykkt að styðja þær grundvallarráðstafanir. sem í frum- varpinu feldust. væri að gera nú ráðstafanir til að firra bæði síldariðnaðinn og frysti húsin sjkalkkafö^um, væri þess nokkur kostur. Hann minnti á stór auknar niðurgreiðslur og hækkun fjölskyldubóta, sem liði í þeirri fyrirætlun, sem þetta frumvarp miðaði að. Hann kvað rikisstjórn- ina hafa haft samráð við laun- þega og atvinnurekendur, en ekki hefði tekizt þar að ná samkomu- lagi, en undirtektir forseta ASÍ og fulltrúa verkamanna hefðu þó verið mjög vinsamlegar, en þeir hefðu sagt, að enn væri of margt óljóst í þessum efnum. Hann kvað kaupmenn og iðnrekendur ekki hrifna af þessum ráðstöfunumj Framhald á 15. síðu. Ríki þau, sem stóðu að tillög- unni um aðild Kína, kröfðust þess sem fyrr, að Formósu yrði vikið úr samtökunum um leið og líína væri veitt aðild. Meðal ríkja þeirra, er stóðu að tillögunni, voru Alban- ía og Kambódía. Skilyrðið varð til þess, að nokkur riki sem ella hefðu greitt tillögunni atkvteði greiddu atkvæði gegn henni. Bretar greiddu tillögunni ; at- kvæði og studdu ehinig tiliöga Bandaríkjanna að aðili Kína verði að liljóta tvo þriðju atkvæða. ÁRs herjarþingið hafnaðí einnig ít- alskri tillögu um, að SÞ skipi nefnd til að kanna afstöðu Klna gagnvart SÞ og hvort Kína xfhmi fallast á ákvæði sáttmála SÞ. Skömmu áður en atkvæðagreiðsl Framhald á 14. siðu. Hækkerup forsætis- róðherra? KAUPMANNAHÖFIJ, 29/11 (N TB-RB) — Kaupmanr.ahafnarblað ið „Politiken" sagði í forystugíein í dag að ekki mundi koma á óv*rt ef Jens Otto Krag- helgaði sig utanrikismálunum ei'ngangu er frá liði kosningTinum «g ró kæm- ist á, en þa yrffi Per Hækkerup sjálfkjörinn eftirmaður hans sem f orsæi isráffherra. Málgagn jafnaðarmanna, „Aiktu- elt“, telur að hin nýja minnihluta stjórn Krags sé langtum öflligri en fráfarandi minnihlutastjórn, Framhald á 14. síffu. Bjarni Benediktsson forsætis- ráðherra mælti fyrir verðstöðv- unarfrumvarpinu og rakti í upp- hafi máls síns sveiflukennt eðli höfuðatvinnuvega okkar, og sagði að eðlilegt væri, að menn vildu <h;^a sem jafnasAar tekíiur, olg kæmi þetta bezt í ljós, þegar mikil velgengni væri í einstökum at- vinnugreinum, eins og verið hefði í síldveiðunum undanfarin ár. Meiri síld hefði nú veiðzt, en nokkurn hefði getað órað fyrir fyrr á árum, og þessi afli hefði skapað gjörbreytta tekjuöflunar- möguleika hjá þeim sem við þessa grein störfuðu. Verðlagsþróun út- flutningsafurða hefði verið hag- stæð undanfarin ár og því getað borið uppi launahækkanir innan- iands. Rakti hann síðan þær verð lækkanir, sem orðið hafa á helztu útflutningsafurðum okkar, síldar- mjöli, síldarlýsi og freðfiski. Framhjá þessum staðreyndum verður ekki komizt, sagði hann, þegar efnahagsmálin eru atliug- uð. Meðan verðið á afurðum okk- ar var gott skapaði þetta ekki teljandi örðugleika innanlands, en nú þegar breyting er orðin á, er nauðsynlegt að bregðast við með einhverjum hætti. Hann kvað afla- magnið eitt hafa bjargað því, að síldveiðar væri enn unnt að stunda þrlátt fyrir verðfallið, og eðlllegi Blabakonu neitaö um vegabréf til Ameríku Rvík, — ÓTJ. LOFTLEIÐIR buðu fyrir skömmu einum blaðamanni frá liverju Reykjavíkurblaffanna í viku ferffalag til Ameríku í þeim tilgangi aff kynna starfsemi fyr irtækisins þar. Lagffi hópurinn af staff síðastliffna nótt, aff und anskildum fulltrúa Þjóðviljans, Vilborgu Harffardóttur. Ástæffan er sú aff henni var neitaff um vegabréfsáritun af pólitískum á- stæffnm. Þar sem um boffsferff var aff ræffa var sótt um sér- stakt leyfí, en viff þeirri mála- leitan barst ekkert svar. Stjórn Blaðamannafélags íslands kom saman til skyndifundar í gær vegna þessa máls, og var am- bassador Bandaríkjanna sent mót mælabréf vegna hinnar lítt skilj anlegu afgreiffslu þess. Umrædd '■laóakona er aff vísu bæffi dUg- leg og hæfileikum gædd, en viff verffum samt aff draga í efa aff henni tækist aff steypa stjórn Bandaríkjanna á einni viku

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.