Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 10
 .4*4^ Næsti dráttur í Happdrætti Alþýðublaðsins verður 23. des- ember. i»á eru hvorki meira né minna en þjár bifreiðir f boði, hver annarri giæsiiegri: Hilmann Imp. Vauxhall Viva og volks wagen. IVSiðinn kostar aðeins 100 kr. og er hér því um ein- stæti tækifæri að ræöa. Skrifstofan er að Hverfisgötu 4 og er 22710. Látið ekki HAB úr hendi sleppa llaunakerfið " «Framhald af 7. síðu. rjeðir um málsafköst eða svo- nefnda staðla, sem marka þau af kpst, sem verkafólk á að leggja fíam áður en það fær bónus. Það er á bls. 72 í skýrslu stjórnarinn arog segir svo: Málsafköst eru þau ajköst er æfður verkamaður skil- ar sem gagnkunnugur er vinnuað férð, verkfærum og vélum og vinn ur með hraða sem unnt er að halda án þess það skaði heilsu hans. Hverju verði á þá fólkið að grelða það kaup sem það fær í bónus eftir þessari forskrift. Það á sem sé að greiða hana með heilsu sinni eða vinnuálagi sem er ineira en talið er óskaðiegt fyrir heilsuna. Mér þykir fyrir þvi að þurfa að benda á þetta í því plaggi sem trún aðarmenn verkalýðshreyfingarinn ar hafa fært okkur til að vinna eft ir en ég verð samt að gera það. Ég hefi orðið nokkuð langorð um þetta efni en þó alltof stutt orð, vegna þess að þetta mál ligg ur enn órætt á vörum verkafólks — þess fólks sem á ótakmörkuðum vinnutíma á að vinna í ákvæði jafn erfiðustu vinnuna í landinu. Og þau eru ennfremur sögð í þeim tilgangi að fi-am komi sú gagn rýni sem þarf þegar gera skal mér liggur við að segja byltingu í vinnutilhögun og launakerfum — áður en komið er of langt á þess ari braut. Staðlarnir eða málsafköstin eru alltof há og það kemur í ljós þeg ar athuguð er vandlega þessi grein sem ég las hér áðan. Sem sagt — það sem er heils unni skaðlegt og það er þá væntan lega miðað við réttan og sléttan dagvinnutíma, skal lagt fram fyr- ir tímavinnukaupið. Bónus skal greiðast fyrir of mikið eða helsunni skaðlegt vinnuálag. Góðir félagar þessi mál öll þarf að rekja upp og prjóna að nýju áður en lengra skal haldið, en fyrst og síðast 1 sambandi við bónusvinnuna verður að semja um ákveðinn styttan vinnudag, að öðr um kosti verði hún ekki tekin upp. Kvikmydfr Framhald af 7. síðu. ur vafasamt og á sízt við klám myndablöð. Orðið „klám“ er frem ur saurugrar merkingar, en orðið „erotik" á fremur við hina já kvæðu hlið kynlífsins, ef ég mætti taka svo til orða. Þessj umrædda kvikmynd til- heyrir svonefndum „Jeg en“ bóka- og kvikmyndafjöldaframleiðslu- flokki ,uppfundnum í Danmörku. Þessi mynd, Jeg en elsker, er víst eins konar eftirlíking á Jeg- en kvinde, sem að líkindum var upp hafið að þessu öllu saman. Síðan er komin Jeg -en mand, og ein hver bók nefnist Jeg- en utro mand. Þá kemur líklega næst Jeg en homosexualist og Jeg- en lesbisk kvinde. | Hvað sem því og öðru líður, þá mun sá einn tilgangur þessarar | myndar að efla og eða æsa upp kynferðislegar hneigðir kvikmynda húsgesta. Hér er gerð tilraun til að framleiða nógu mikil grófleg heit. En því miður gengur myndin ekki nógu langt til þess arna. Grófleiki hennar er hvergi nógu djúpstæður til að hafa fjörgandi áhrif á kynlíf manna. Sem sagt: Boðskapur myndarinnar er fallítt. Þessi mynd verður því aldrei meir >en „sokkabandalristoí<ía:‘ );ða| ' „magabeltiskynlífssaga", eins og spakur maður tók til orða. Annars hef ég nú alltaf verið á móti því að hafa kynfýsn manna að féþúfu: Sigurður Jón Ólafsson. Askrift or 14900 25KE3 Fullveldisfagnaður F.U.J. verður í LIDÓ í kvöld og hefst kl. 21.00, húsið opnað kl. 20.30. Forsala aðgöngu- miða á skrifstofu Alþýðuflokksins. DAGSKRÁ: 1. Fagnaðurinn settur: Kristján Þorgeirsson formaður F.U.J. í Reykjavík. 2. Minni íslands: Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra flytur ræðu- 3. Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson. 4. Gamanþáttur eftir Svavar Gests, sem tveir þjóðkunnir leikarar flytja. 5. Skemmtikraftur hússins. 6. Miðnæturbomba? 7. Dansað til kl. 2.00 e- m. Ungir Reykvíkingar fjölmenniö F.U.J. J[0 30. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.