Alþýðublaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 5
Utvarp
Fimmtudagur 1. desember:
7.00 Morgunútvarp.
10.30 Messa í kepellu háskólans.
Halldór Gunnarsson stud.
theol. prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Á frívaktinni.
14.00 Fullveldissamkoma í hátiða-
sal Háskóla íslands.
15.30 íslenzk kórlög og hljómsv,-
verk. (16.00 veðurfr.)
16.40 Tónlistartími barnanna.
17.00 Fréttir.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
(18.20 Veðurfregnir).
18.55 Dagskrá kvöldsins og veður.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Efst á baugi.
20.05 Dagskrá Stúdentafélags
Reykjavíkur. a) Formaður
fél, Birgir ísleifur Gunnars-
son lögfr. flytur lávarp. b)
Þór Vilhjálmsson borgar-
dómari flytur ræðu: Lýðræð-
ið á íslandi. c) Úr veizlufagn
aði stúdentafélagsins kvöld-
ið áður: Barði Friðriksson
lögfræðingur talar, stúd-
entakórinn syngur og Ómar
Ragriarsson flytur gaman-
mál.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Tríó fyrir píanó, fiðlu og
selló eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson.
21.50 Þjóðlíf. Ólafur Ragnar
Grímsson stjórnar bættinum
sem fjallar um Álþingi.
22.35 Danslög.
(23.00 Fréttir í stuttu máli.)
24.00 Dagskrárlok.
Skip
SKIPADEILD SÍS
Arnarfell er væntanlegt til Hel-
isingfors á morgun, fer þaðan til
Gdynia. Jökulfell kemur til Kefla
víkur í dag. Dísarfe.ll losar á Eyja
fjarðarhöfnum. Litlafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Helgafell
fer frá Helsingfors í dag til Aabo
og Mantyluoto. Hamrafell er í
Hvalfirði. Stapafell losar á Aust-
fjörðum. Mælifell er væntanlegt
til Reykjavikur 2. des. Linde fór
29. þ.m. frá Þorlákshöfn til Pat-
reksfjarðar og Norðurlandshafna.
Inka er væntanlegt til Fáskrúðs-
fjarðar á morgun. Mandan kemur
til Norðfjarðar í dag.
RÍKISSKIP
Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis
til Hornafjarðar og Dijúpavagsi.
Blikur er í Reykjavík. Baldur fer
í kvöld til Snæfellsness- og Breiða
fjarðarhafna.
Flugvélar
PAN AMERICAN
Pan American þota kom frá N. Y.
íkl. 06.35 í morgun. Fór til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl
07.15. Væntanleg frá Kaupmanna
höfn og Glasgow kl. 18.20 í kvöld.
Fer til New York kl. 19.00.
Fundir
Kvenfélag Alþýðuflokksins í
Reykjavík heldur fund í kvöld kl.
8.30 að Hverfisgötu 21. Fundar-
efni: 1. Félagsmál, bazar sunnu-
daginn 4. des. o. fl. 2. Fréttir frá
31. þingi Alþýðuflokksins. 3.
Brandur Jónsson skólastjóri fljriur
erindi um heyrnardeyfu og mál-
leysi og svarar fyrirspurnum um
þau málefni. — Fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélagið Bylgjan, konur loft
skeytamanna, munið fundinn
fimmtudajg 1. dos. kl. 8.30 að
Bárugötu 11. Til skemmtunar
verður tízkusýning og kvikmynd.
Stjórnin.
Jólafundur Húsmæðrafélags
Reykjavíkur verður haldinn að
Hótel Sögu mánudaginn 5. des kl.
8. Til skemmtunar verður jóla-
spjall, barnakór syngur, kabarett-
borð, tízkusýning og glæsilegt
jólahappdrætti. Aðgöngumiðar af
hentir að Njálsgötu 3 laugardag-
inn 3. des. kl. 2—5.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur fund í Sjómannaskólanum
fimmtudag 1. des. kl. 8.30. Fjöl-
breytt fundarefni. Félagskonur
eru beðnar að fjölmenna, nýir fé-
iagar velkomnir.
Ýmislegt
Gleðjið vini yðar erlendis með
því að senda þeim hin smekklegu
frímerkjaspjöld Geðverndarfélags
ins sem jólakveðju. Með því styrk
ið þér gott málefni. Spjöldin fást
í verzlun Magnúsar Ðenjamínsson-
ar, Stofunni, Hafnarstræti, Ramma
gerðinni og í Hótel Sögu.
Vetrarhjálpin, Laufásvegi 41C
(Farfuglaheimilinu) sími 10785.
Opið 9-12 og 13-17. Styðjið og
styrkið Vetrarhjálpina.
FARFUGLAR
Kvöldvaka verður í félagsheim-
ilinu, fimmtudagskvöld og hefst
kl. 8.30. Sýndar verða litskugga-
myndir og sitthvað fleira verður
tii skemmtunar. — Farfuglar.
Þann 19. nóv. voru gefin sam-
an í 'Neskirkju af séra Jóni Thor-
arensen ungfrú Jónína Bjarna-
dóttir og hr. Björgvin Jónsson.
Heimili þeirra er að Nesvegi 36.
Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, sími 20900.
Þann 11. nóv. voru gefin saman
í hjónaband í Langholtskirk^u af
séra Árelíusi Níelssyni ungfrú El-
in E. Ingadóttir og hr. Pálmi Thor-
arensen. Heimili þeirra er að
Rauðalæk 61, Rvík. i
Studio Guðmundar, Garðastr^ti 8,
Reykjavík, sími 20900.
Nú eru aðeins eftir tvær sýning
ar á leikritinu Uppstigning eftir
Sigurð Nordal. Leikurinn hefur nú
verið leikinn 12 sinnum í Þjóðleik
húsinu að þessu sinni og verður
nr*st síðasta sýning leiksinsj (
fimmtudaginn 8. desember. Mynd
in er af Erlingi Gíslasyni í aðal
hlutverkinu.
Þann 19. nóv voru gefin saman
í hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Tliorarensen ungfrú Jóhanpa
Lárusdóttir og hr. Sigíús Vil-
hjálmsson. Heimili þeirra verð-
ur að Brekku, Mjóafirði.
Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, simi 20900.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Indíana M. Friðriksdóttir
fná Blönduósi og Fridtz Berndsen
Illaðbrekku 17. Heimili þeirra er
að Granaskjóli 11.
Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, sími 20900.
Þann 12. nóv. voru gefin saman
í hjónaband í Kópavogskirkju af
séra Sigurði H. Guðjónssyni ung-
frú Sólrún Konráðsdóttir og hr.
Steingrímur Guðni Pétursson.
Ileimili þeirra er við Suðurlands-
braut 98.
Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, sími 20900.
Þann 12. nóv. voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Óskari Þorlákssyni ungfrú
Sólrún Jónasdóttir og hr. Ólafur
Sigurbergsson. Heimili þeirra er
að Gnoðarvogi 54.
Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, sími 20900.
Laugardaginn 12. þ.m. voru gef-
in saman í hjónaband í Háteigs-
kirkju af séra Jóni Þorvarðar-
syni ungfrú Sigrún Dröfn Jóns-
dóttir og Leó Már Jónsson. Heim-
ili þeirra verður í Stokkhólmi.
Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, sími 20900.
| Þann 5. nóv. voru gefin saman
I í hjónaband af séra Ólafi Skúla-
syni ungfrú Hildur Leifsdóttir og
herra Guðmundur Eyjólfsson bif-
vélavirki. Heimili þeirra er að
-Njálsgötu 22.
>
Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, sími 20900.
1. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐI0 5