Alþýðublaðið - 01.12.1966, Síða 7
ORUSTAN UM BRETLAND
'&m
Margar og afdrifaríkar orustur voru háðar
í síöari heimsstyrjöld, en vart leikur á tveim
tungum, að það var orustan um Bretland —
háð síðsumars 1940 — sem var afdrifaríkust
allra
Þetta verður greihilega ljóst af bók þeirri
um þetta efni — „Orustan um Bretland“ —
sem kemur út samtimis á Islandi og Breuandi.
Höfundur er brekur blaðamaður, Richard
Collier, en íslenzku þýðinguna gerði Hersteinn
Pálsson.
Þegar orustan um Bretland hófst í ágúst
1940, virtust Þjóðverjar ósigrandi og Huler
allir vegir færir. Flugher Þjóðverja átti að-
eins eftir að sópa brezka flughernum úr loft-
inu yfir Ermarsundi og Suður-Bretlandi, og
þegar því væri lokið, gæti innrás hafizt og
henni mundi ljúka með algerum stéri naz-
ista. Að sjálfsögðu töldu Þjóðverjar, að þetta
mundi verða leikur einn. Slík afrek hafði
þýzki flugherinn unnið undanfarna mánuði,
að ekki atti að verða miklum vandk/teouin
bundið að ganga á milli bols og húíuös á
þeim litla flugher sem Bretar áttu efcir.
Dag eftir dag sendu Þóðverjar ótölulegan
grúa flugvéla af öllu tagi til árása a mu.
land, og alltaf var árásunum hagaö þannig,
að sækjendur höfðu sólina í bakið en veij-
endur beint í augun. Slíkt var væn»eg\ ui
góðs árangurs.
En flugmenn Breta uxu með hverjum vanda.
Því fleiri sem árásirnar urðu, þeim mnn i*eni
ferðir fór hver brezkur flugmaour. Þ«..^s vo.u
dæmi, að einstakir flugmenn færu át.a uug-
feðir á dag, þegar mest gekk á. Það var þess
vegna ekki að i'urða, þótt Churchill kaninst
svo að orði um hetjuskap brezkra flugmanna,
að „aldrei hafa eins margir átt eins fáum
eins mikið að þakka.í(
Frásögn bókarinnar er í öllum þeim atriðum,
sem mér eru persónulega kunnugj rétt.
Það, sem gerir bókina fróðlega og skemmti-
lega t*1 aflestrar er, að höfundurinn hefur
liaft aðgang að heimildum frá báðum stríðs-
aðilum, og er ekki sízt fróðlegt að kynnast
málum frá hlið Þjóðverja, viðbrögðum flug-
manna þeirra og okkar.
PRINSESSAN
Þetta er sagan um ungu finnsku stúlkuna,
sem þjáðist af krabbameini og læknar töldu
dauðans mat. í dag er hún hamingjusöm eigin-
kona og á lítinn son. Hún er alheilbrigð.
Það var árið 1962 að Selja fékk að vita að
hún þjáðist af krabbameini. Þá var hún 21
árs. Fréttin kom henni ekki á óvart, liún var
hjúkrunarkona og grunaði að hverju stefndi.
Hún vissi, að þegar læknarnir sögðu henni að
hún ætti ekki nema eitt ár eftir ólifað, þá
voru þeir mjög bjartsýnir.
Einn dag gat hún ekki legið lengur í rúm-
inu og íhugaði örlög &ín. Hún fór með vinum
sínum á stúdentaball og þar hitti hún prins-
inn. Núverandi eiginmaður hennar, Gunnar
Mattson hitti hana þar og hann hefur skrifað
sögu um hana „Prinsessan“.
„Prinsessan“, bókin sem segir þessa sögu,
er komin út á Norðurlöndum og er að koma
út í Ameríku, Englandi, Þýzkalandi, Frakk-
landi og víðar. Einnig er verið að gera eftir
henni kvikmynd í Svíþóð.
NJÓSNARI Á
YZTU NÖF
„Njósnari á yztu nöf“ er bezta bók, söm
Francis Cliffórd hefur skrifað, njósnasaga
sem hefur skipað honum í fremstu röð rit-
höfunda.
Sagan, sem er æsispennandi, hefst í Leip-
zig, er Sam Laker tekur að sér að reka er-
indi brezku leyniþjónustunnar. í fyrstu virð-
ist honum cngin hætta búin, en á örídirrn
dögum breytist allt lífsviðhorf hang. Hann ei
ekki lengur friðsamur kaupsýglumaður, held-
ur á hann allt undir að honum takist að.
fremja launmorð.
Laker er flæktur í net stofnunar, sem ein-
kennist í senn af nákvæmri skipulagningu*
og fáheyrðri harðneskju. Sögusviðiö er Leip-
zig og Ivaupmannahöfn. Aðalpersónurnar eru
Laker, ungur sonur hans, Patrick og æsku-
vinkona frá styrjaldarárunum síða1'1* Karen;
þáttur hennar varpar ljósi á, hve algert virð-
ingarleysið getur orðið fyrir mannlegum verð-
mætum, þegar trúin á réttan málstað er ann-
ars vegar.
,.Sá dagur mun koma, er Francis Clifford.
hlýtur alþjóðaviðurkenningu. Slíkur rith^f-
undur hefur ekki komið fram á sjónarsviðið
síðan Graham Greene skrifaði beztu bækur
sínar . . . Allt, sem Clifford hefur skrifað
ætti að vera í safni hvers bókamanns. . j .
Frásagnargáfa hans á sér ekki sinn líka.“t
„New York Herald Tribuné“
Bók þessi hefur vakið athygli um hinn
enskumælandi heim og er „Artanis“, félhþ
Franks Sinatra að gera kvikmynd eftir henni.
í bók þeirri, sem hér er um að ræöa, er
brugðið upp niyndum af óteljandi hecjudað-
um brezkra ílugmanna, er þeir yörðusc oím-
eflinu, og liún er merkileg að því leyci, eri
þó er hún enn eftirtektarverðari fyrir þa sok,
að í henni er í fyrsta skipti frá því satjc, hve
nærri Bretar voru algerum ósigri.
Það er ekki ofsagt, að þessi bók sé merki-
legt framlag til veraldarsögu síðustu áratuga
— mikilla umbrotatíma, sem enn eru í deigl-
unni, og víst er, að mannkynssagan hefði ekki
þróazt eing og raun ber vitni frá 1940, ef Bret-
ar hefðu tapað „orustunni um Bretland“.
Aðeins einn íslendingur, Þorsteinn Jónsson,
>pú flugstjóri hjá Flugfélagi íslands, barðist
með RAF, brezka flughernum á stríðsárun-
um. Hann var með III. flugsveitinni, sem
hafði m.a. aðsetur á flugvöllunum í North-
weald, Kenley og Gravesend. Þekkir Þorsteinn
marga þá menn, sem um getur í bókinni, og
er án efa sá íslendingur, sem er kunnugastur
þeim atburðum, sem þar er lýst.
Þorsteinn hefur eftirfarandi um bókina að
segja:
Ég hafði mikla ánægju af því að lesa bók-
ina sérstaklega vegna þess, að ég þekkti per-
sónulega marga af þeim mönnum, sem við
sögu koma. Flugsveit mín, III. flugsveitin kem-
ur einnig víða við sögu, þó að ég sjálfur hafi
ekki lokið orustuflugnámi, fyrr en um það
leyti, að orustunni um Bretland var að ljúka.
Þorstcinn E. Jónsson, flugmaður úr III. flug-
sveit Breta stígur út úr Spitfireflugvél sinni
eftir loftorustu.
BÓKAÚTGÁFAN FÍFILL
19
ATHUGASEMD
Vegna sérkennilegs skilnings 5 ins hér með taka það fram, að
ferðaskrifstofuforstjóra í Reykja- hefur ekkert að athuga við
vík á tilkynningu Ferðaskrifstofu ’ íramangreint námskeiðehald,. oÍS
, ! var sú afstaða tilkynnt báðum for-
ríkisins vegna auglysmgar um leið j stöðumftnnum námskeiðsins, er
sögrumannanámskeið fyrir nckkru. þeír leituðu upplýsinga um álit!
síðan, vill Ferðaskrifstofa ríkis-! Ferðaskrifstofu r!(kisins á fyrir-
liugaðri starfsemi þeirra áður en ferðamanna og til að veita þeini
námskeiðið hófst. starfsréttindi að loknu tilskildu
! prófi, sbr. 20. gr. laga nr. 29 frá
, Ti,kynnin= Ferðaskiifstofu rik- 1964 l:m ferðanlál.
isins var einungis til að fyrir-!
byggja allan misskilning, þar sem 1 Út af hinu auglýsta leiðsögu-
Fcrðaskrifstofa ríkisins er eini að- m?nnf<námskeiði einkaaðila bár
ilinn hér á landi, sem ríkisvaldið ust Ferðaskrifstofu ríkisins marg-
hefur löggilt til að halda nám- j ar fyrirspurnir, sem sýndu, að hug
skeið fyrir túlka og leiðsögumenn ; myndir fólks um námskeiðs-
haldið og forsvarsaðila þess;voru
mjög óljósar, og var því upplýs-
ingatilkynning Ferðaskrifstofu rík
isins eðlileg og sjálfsögð. í ,
Til fróðleiks forstjórum þeirra
5 ferðaskrifstofa, sem fengið hafa
inngöngu í Félag íslenzkra fcrða-
skrifstofa, og sem upp risú við'
Ji
Framhald á 15. síðu.
1. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ