Alþýðublaðið - 01.12.1966, Side 13
Davíð Gg Lísa
VerðJaunakvikmyndin fræga.
Sýnd kl. 7 og: 9.
Bönnuð börnum.
Aðeins örfáar sýningar áður en
myndin verður send úr landi.
ViliPr unpj'ngar
Hörkuspennandi amerísk mynd
í litum.
Rokv Colbæ’n
Vjr£*;x”ia Mavo.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönn>'ð börnum.
Vlnnuvélor
TIL LEIGU.
Leigjum út pússninga-steypu-
lirærivélar og hjólbörur.
Rafkirúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Steinborar — Vibratorar.
Vatnsdælur o. m. fl.
Sími 23480.
LEIGAN S.F.
Eyjélfur K. Siqurjónsson,
Lög) t-mJ 'ðandi.
Flókiigötu 05 'íml 17903.
Tr«^ hringar
Jljót afgreiösla.
Sead'i' :*-i! kröfe.
Gu? ' ’nssois
gUllsmlA-.,
Bank
er elskaður innra með sér og
mynd af andliti hans einnig. . .
— Því miður get ég ekki les
ið hugsanir þínar, sagði Max í
myrkrinu.
— Ég get ekki heldur sagt þér
þær.
Höfuð þeirra næstum snertust.
llmur blómanna og myrkrið um
vafði þau ef Max aðeins snerti
hana eða talaði til hennar færi
hún aldrei til Rogers.
Segðu það barðist hjarta henn
ar .Segðu það.
En Max þagði — augnablikið
leið hjá.
23. kafli.
Þrír fylgdu Cady til flugvall-
arins daginn sem hún fór til
Englands.
Gabriella ætlaði til Mexíkó
City og Charles þurfti að fara
með bók sína í prentun.
— Þú verður að koma aftur
sagði Gabriella um leið og Ihún
gaf Candy fagra ísaumaða kvöld
tösku. — Við igetum ekki boðið
þér að skjótast um íhelgi en við
getum boðið þér að koma hingað
í sumarfrí.
— Segðu Önnu frænku að það
sé kominn tími til að Ihún
skreppi hingað með börnin svo
þau geti séð önnur lönd, sagði
Charles. — Mig langar til að sjá
krakkana.
— Farðu þá til Englands,
sagði Max. — Þið Caby hafið
gött af því.
— Næsta haust, lofaði Gab-
riella. — Ég elska haustin í
Englandi.
Það var erfitt að kveðjast og
þegar Candy sat í vélinni gat
hún ekki horft út um gluggann
á þetta yndislega fólk sem hafði
gert allt til að gera henni dvöl-
iua í Mexíkó sem ánægju leg-
asta. ,
Flugvélin hóf sig til flugs.Can
dy laut áfram og leit út um
■gluggann og lítill böggull datt
úr vasa hennar. Hún tók hann
upp og las það sem stóð utan á
honum.
„Til Candy. Opnist ekki
fyrr en eftir flugtak.
Max hafði stungið þessu í
vasa hennar um leið og hann
kvaddi hana. Nú opnaði hún
böggulinn og í honum var askja
sem innihélt litinn svartan hest
á fótstalli úr grænum jaðe.
Hún horfði á hann og hendur
hennar struku blíðlega yfir
þennan fagra mun, þetta líktist
Mitla — og þegar hún hugsaði
um fallegu hryssuna sem hún
hafði riðið til fjallanna. Þenn-
an hest sem hafði svo oft horið
hana láfram yfir ójafnan veginn
við hlið Max. Hún minntist ofsa
■gleði sinni yfir að hafa löksins
lært að sitja hest.
Hún hafði gefið allt til að vera
aftur í sama húsi og Max.
24. kafli.
Þegar hún hitti Roger fannst
ihenni hún ekki vera að hitta
manninn sinn heldur manninn,
sem hafði leitað hana uppi til
að segja henni að Eric væri á
lífi.
Meðan Candy sat í bifreið-
inni sem ók henni til íbúðarinn
ar þar sem hafði verið lagt á
borð fyrir tvo fannst henni hún
■sitja aftur við hlið liins rólega
ókunna manns sem hafði heim-
sótt hana fyrir tæpu ári.
Roger, sem hún hafði gengið
að eiga — maðurinn sem var
svo mislyndur og hafði svo erfið
ar minningar, virtist aldrei hafa
verið til og hún varð bjartsýn.
Ef til vill gengi allt vel.
Og Max? Askjan með litla
svarta hestinum lá í fangi henn-
ar en ihún mátti ekki minnast
Max öðruvísi en sem vinar síns.
Tilfinningar hennar til hans
mátti ekki tala um eða hugsa
um. Þær varð hún að úti loka.
Roger lagði fyrir hana ýmsar
spurningar um dvöl hennar í
Mexíkó.
— Það er land, sem mig hefur
alltaf langað til að sjá, sagði
ihann og hlustaði áhuigasamur á
allt sem hún sagði.
Leigjendurnir höfðu flutt og
Roger hafði fengið stúlku til að
hreinsa og lagfæra allt.
Hann hafði líka fyllt ibúðina
af blómum. — Ég reyndi að raða
þeim eins fallega og mér var
unnt, sagði hann brosandi.
Henni fannst hann vera að
segja henni með þessu hve þýð-
ingarmikil heimkoma hennarvar
fyrir hann. — hún varð að trúa
því að svo væri.
Samt var eitt sem hún varð að
gera. Hún beið þangað til þau
Ihöfðu lokið að borða og svo ætl-
aði hún að spyrja hann hvort
þau gætu nú hafið nýtt líf sam-
an eða hvort hans gamli draum-
ur og gamla þrá myndi halda á-
fram að þjaka hann.
Þau voru búin með kaffið og
Roger reis á fætur, tók bollann
af henni og tók utan um hana.
— Er gott að vera komin
heim?
- Já.
— Ég hef verið svo óhamingju
samur Candy. Ég óttaðist að þú
kynnir svo vel við þig í Mexíkó
að þú kæmir ekki aftur til mín
en nú ert þú komin og við get-
um farið út saman og hlegið að
öllu slúðrinu og bliásið á þá sem
héldu að ihjónaband okkar hefði
farið út um þúfur.
— Skiptir álit annarra svo
miklu máli?
Hún varð skelkuð.
— Nei, nei, alls ekki, en það
er alltaf leiðinlegt að láta slúðra
um sig.
Hún sleit sig lausa.
— Það er satt, en það skiptir
ekki máli. Líf okkar er okkar líf
og við eigum að lifa því á okk-
ar hátt. Það er aðeins eitt sem
við verðum að ræða um, Roger
Hann virti ihana fyrir sér með
an hann beið þess að hún lyki
setningunni, en þegar hún hik-
aði lengi spurði hann:
— Hvað er það?
— María.
Hún sá hve hann reiddist, en
hún hélt áfram.
— Við getum ekki tekið upp
nýtt líf saman án þess að ræða
um það sem var orsök skilnað-
ar okkar.
— Ég vil ekki ræða Maríu vi5
þig.
— Ég held þú megir til.
— Þurfa konur alltaf að ráða
umræðuefninu?
— Ég er ekki að reyna það,
Roger. Ég vil aðeins hafa* allt á
hreinu milli okkar svo við get-
um Ihafið lífið á nýjan leik. Ég
á rétt á að vita það.
— Hvað viltu vita?
— Hvort þú hittir Maríu enn
og hvaða tilfinningar þú berð til
ihennar.
— Ég hef ekki spurt þig um
Eric. Þótt Candy liti ekki lá Ro-
ger, fann hún augnaráðið sem
hann sendi henni.
— Þú veizt vel, sagði hún
kuldalega, — að ást mín á Eric
er löngu búin. Mér finnst það
leitt að verða að segja þetta við
þig, Roger, en ef við eigum að
byrja upp á nýtt verðum við að
tala um þær tilfinningar og at-
burði sem eyðilögðu hjónaband
okkar. Ég kom aftur því ég von-
aði að við gætum bjargað því
sem bjargað yrði en jafnvel
fyrsta kvöldið okkar saman finn
ég nagandi efann og því krefst
ég þess að fá að vita sannleik-
ann. Baðstu mig um að koma
aftur vegna þess að þú vilt áð
allt líti vel út í augum annarra?
Hafðirðu hugsað þér að halda
áfram að leyna mig ást þinni á
Maríu og halda áfram að hitta
hana í felum en lialda mér til að
lækka ekki í láliti?
— Ég vil ekki hlusta á þetta!
— Ég viðurkenni að ég hef
gengið helzt til langt, en þú
veizt sjálfur við Ihvað ég á. Þú
veizt að ef María . . .
— Viltu hætta að draga nafn
hennar inn í þessi orðaskipti? ■
Rödd hans var svo há og frekju-
leg að Candy stirðnaði af reiði.
— Ertu að segja mér um hvern
ég mlá tala og hvern ekki? spurði
hún.
— Ég vil ekki heyra þig minn
ast á Maríu hvorki nú né síðar!
Candy sat grafkyrr og virti
hann fyrir sér og Ihún sá að að
baki reiðinnar leyndist ótti því
þrátt fyrir tilraunir hans til að
dylja tilfinningar sínar og bón
hans um að íhún kæmi aftur til
ihans elskaði hann Maríu Olavs-
son.
Skyndilega snerist hann á hæli
og gekk til dyra.
Hann opnaði en stóð í gætt-
inni um stund eins og hann ætl-
aði að segja eitthvað en svo
skipti ihann um skoðun og skellti
á eftir sér.
♦-----
i OteL
Endurnýjum gömlu sængurnai,
Eigum dún- og fiðurheld ver
gæsadúns- og dralon-sængur og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi).
4
1. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3