Alþýðublaðið - 03.12.1966, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 03.12.1966, Qupperneq 13
KJélKinn Sænsk kvikmynd byggð ó hinni djö"rn «kí'd=ögu Ullu Isaksson. Leikstjóri Vilgot Sjöman arf- taki Bergmans í sænskri kvik- myndagerð Sýnd kl. 7 og 9. Bönhuð börnum. Gfæfraferé Spennandi amerísk CinemaScope .litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnu'ð börnum. Dírcifi o.sr s|r-?'Sarnir. •Dönsk músik og gamanmynd í litum. Dirch Passer Elisabet Odeh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T rtiiof y parhringar Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfn. Guftm. Þorsteinssou gullsmiður Bankastrætl i: Vinnuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar. Vatnsdælur o. m. fl. Sími 23480. Framhaídssaga eftir Ccrol Strange Því opnaði hún bréfið. Hún hefði ekki átt að lesa það eftir fyrsta orðið en hún gerði það. „Barney - elsku ástin mín, mér var sagt hvað hefði gerzt þegar ég hringdi á vinnustað þinn. Ég get ekki komið nema þú sendir eftir mér en ást mína og nmhyggju áttu alla. Maria.“ Candy setti spjaldið aftur nið ur í umslagíð. Hún var svo undarlega róleg eins og þetta ihefði ekki komið fyrir hana sjálfa, eins og hún væri allt önnur manneskja sem aðeins vildi Ihið bezta fyrir dey- jandi mann og konuna sem hann elskaði. Hún gekk að rúminu og leit á manninn sem hún hafði gifzt. Svo tók hún Ihönd hans blíðlega x>g latgði bréfið frá Mariu í hana. Hann bærði ekki á sér og hún stóð um stund og horfði á þetta andlit sem hún þekkti ekki lengur. Hann var fjarlægur og tekinn en samt friðsæll. Loks þoldi Candy ekki meira og hún gekk grátandi til dyra. Yfirhjúkrunarkonan var á leið inni til hennar og Candy talaði við hana. — Ég var inni hjiá manninum mínum. Það var bréf til hans - frá Mariu, konunni sem hann elskar - ég skildi það eftir. Hún var stirð og stíf. — Hann fær aldrei að vita það. Það er sjálf- sagt afar mikil viðkvæmni úr mér, en vilduð þér láta bréfið vera hjá honum, þangað til... þangað til.. . — Ég skal sjá um það frú Saxon, sagði yfirhjúkrunarkon- an blíðlega. Roger dó einum tíma síðar. Candy var ný komin heim þeg- ar yfirhjúkrunarkonan hringdi, En Candy hugsaði um Mariu og öll hennar meðaumkun var hjá Mariu. 27. kafli. Candy leið illa fyrst eftir að Roger dó en svo fengu Bever- ley og Dan Candy til að skipta um húsnæði og yfirgefa íbúðina sem hún hafði þjáðst svo í . Henni tókst að fá vinkonu slna til að skipta við sig um íbúð. Sú vinkona hafði tveggja herbergja íbúð í stórri blokk en vildi gjarn an fá stærri íbúð því Ihún ætlaði að fara að gifta sig. Þegar flutningsdagurinn nálg aðist fór Candy að leiðast æ xneir að hún skyldi hafa ákveðið að flytja. Hún minntist allra þeirra ánægjustunda sem hún hafði átt í þessum herbergjum en jafnframt vissi hún að Dan hafði lá réttu að standa þegar hann sagði: — Þú verður að kom ast úr íbúðinni. Annars tekurðu aldrei gleði þína aftur. Daginn, sem hún ótti að flytja var rigning og súld. Hún gekk að skrifborðinu sem Roger hafði keypt og strauk yfir slétta borðplötuna. TILKYNNING um breytingu á brottfarartíma sérleyfisbifreiða á leiðinni Reykjavík - Keflavík - Hafnir - Garður - Sandgerði - Stafnes. Frá og með mánudeginum 28. nóvember breytist burtfarartími, sem hér segir: Frá Reykjavík til Keflavíkur - Garðs og Sandgerðis, kl. 9:45 árd. í stað kl. 9,30 árd. Frá Reykjavík til Stafness, kl. 17 í stað kl. 19. Frá Reykjavík til Keflavíkur, Keflavíkurflugvallar, Hafna, Garðs og Sandgerðis, kl. 18,30 í stað 19. Frá Keflavík til Reykjavíkur kl. 8,15 árd. í stað kl. 8 árd. Frá Keflavík til Garðs, Sandgerðis og Stafness, kl. 18. Frá Keflavík til Garðs og Sandgerð is, kl. 19,30 í stað kl. 19,00. Frá Sandgerði kl. 19,30 í stað kl. 19,15, frá Keflavík til Reykja- víkur, kl. 20.00 í stað kl. 19,45. Frá Sandgerði, kl. 17 til Keflavíkur og Reykjavíkur. Frá Höfnum til Reykjavíkur kl. 7,30 árd. í stað kl. 8,45 árd. Sunnudaga kl.12.30. Ferðaáætlanir fást í afgreiðslustöðvum bifreiðanna í Umferða miðstöðinni Reykj-avík. LEÍGAN S.F. Brauðhúsið Laugavegi 12« SMURT BRAUÐ SMTTTTp BRAUÐTERTUR SÍMI 24631 Sérleyfisbifreiðir Keflctvíkur Bifreiðastöð Steindórs Umferðamiðstöðinni. — Má ég koma ir.a? Hún leit um öxl og andlit henn ar ljómaði .og ósjálfrátt rétti hún báðar hendurnar fram: — Max! — Ég hringdi í vinnuna en Dan sagði mér að þú værir að flytja í dag. — Ég vissi ekki að þú værir kominn! — Ég kom fyrir nokkrum dög um en fékk ekki að vita um lát Rogers fyrr en í gær. Ég sam- hryggist þér Candy. — Það hefði ekki verið til neins að reyna að búa sam$n sagði hún klökk. — Ef til vill er dauðinn enn sárari - þegar hann er á barmi vonleysis. —Þetta var ekki þín sök. Við höfum örlögin i höndum okkar og framtíðin tilheyrir þór. — Ég hef mikið hugsað um það hvort þetta sé ekki allt mér að kenna. Ef ég hefði ekki ótt- azt einmanaleikann og ekki gifzt Roger hefði þetta aldrei orðið. Hvað nú? Ég hef verið að spyrja hvað ég eigi nú eftir að ganga í gegnum. — Ég kom. — Já þú komst Max. Hún leit upp til hans og brosti. — Má ég hjálpa þér að flytja? — Þess gerist éngin þörf en ég vildi gjaman að þú værir hjá mér. Hún gekk að glugganum og leit niður á flutningsvagninn. Hún fann Ihroll fara um sig við tilhugsunina um að bráðlega yrði hún einmana aftur. En svo fann hún að Max stóð bak við hana. — Candy! Rödd hans var afar blíðleg og hendur hans snértu handleggi hennar meðan hann dró hana að sér. — Seinna þeg- ar minningamar eru hættar að vera sárar ætla ég að vona að þú segir að þú viljir hafa mig hjá þér. Því ég vil vera hjá þér Candy — alla ævi — ég vil að þú verðir konan mín! . ENDIR. SÆNGUR Endumýjum gömlu sængnmar, Eigum dún- og fiðurheld ver gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegl). 3. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.