Alþýðublaðið - 03.12.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 03.12.1966, Side 15
Hagalín iramhald af S, sfðu. Ihann var hér á landi og hvernig ísland og þjóðin kom thonum fyr- ir sjónir. Um hann hefur höfund- ur bókarinnar sagt: „Þó að ég. þykist í þessari bók gefa nokkra hugmynd um Adam Hoffritz, er mér það Ijóst, að honum verður ekki greinilega lýst í riti. Menn verða bæði að heyra íhann og sjá persónulega til þess að hann fái notið sín til fulls, — svo sprell- lifandi, sérstæður og skemmtileg- ur er hann.“ Bók þessi er prentuð hjá Al- þýðuprentsmiðjunni. Hún ec ná- lega 200 bls. að stærð og fylgja ljósmyndir með. Káputoikningu gerði Atli Már. Útgefandi er Skuggsjá. Grétar Fells. Framhald af 3. síffu. „GRÉTAR FELLS segir hér frá ætt sinni og uppruna, bernsku- árum og uppvexti á Fellsmúla, námsárum heima og erlendis, starfi á landlæknisski-ifstofunni og ýmsum áhugamálum. Hann segir frá ferðalögum sínum heima og erlendis, hinu mikla starfi sínu fyrir Guðspekifélag íslands, en förseti þess var hann yfir tutt- ugu ár. Hann skrifar um guð- spekina og andleg mál, segir frá ýmsum andans mönnum, sem hann hefur kynnzt og mun mörg- um leika forvitni á að lesa kafla hans um leyniyogann íslenzka" Grétar Fells er fæddur 30. des. 1896 í Gúttormshaga í Holtum og voru foreldrar hans séra Ófeigur Vigfússon og Ólafía Ólafsdóttir. Hann varð stúdent 1917, las bók- menntir við Kaupmannaiha (aar- háskóla, stundaði laganám við Háskóla íslands og tók próf í lög- fræði 1924. Hann var forseti Guð- spekifélags íslands 1935 — 1956 og ritstjóri Ganglera í 30 ár. lausn, er hafa mundi það í för með sér, að þingræðislegri stjórn yrði aftur komið á laggimar í Rhodesíu. í Salisbury eru vissir stjórnmálamenn uggandi um, að Smith kunni að hafa gengið of langt í samkomulagsátt, en ekk- ert hefur verið látið uppi opin- berlega. Þegar Smith skýrði sam- ráðherrum sínum frá því fyrr í vikunni, að hann ætlaði að hitta Wilson að máli, munu nokkrir ráðherrar hafa brugðizt ókvæða við, að því er fréttir frá Salis- bury herma. Sú staðreynd, að landstjóri Breta í Rhodesíu, Sir Humphrey Gibbs, er í fylgd með Smith, hef- ur aukið grunsemdir harðskeytt- ustu fylgismanna Smiths. Rhodes- íustjórn hefur hingað til neitað að viðurkenna Gibbs. Leiðtogi blökkumanna á þingi, Josiah Gondo, hefur látið í ljós andúð á fundinum um borð í ,,Tiger“, en það á rót sína að rekja til ótta um, að blökkumenn í Bhodesíu verði sviknir. Hann sagði, að jafnvel þótt lausn fynd- ist, sem hann hefði enga trú á, yrði að hafa blökkumenn Rhodes- íu með í ráðum. í Zambíu, grannríki Rhodesíu, hafa viðræður Smiths og Wíl- sons m.a. verið sagðar bera vott um linkind og hræsni. væri 6. gr. iðnlánasjóðslaganna frá 1963 og felst breytingin um skattfrelsi skuldabréfa í 3. mgr. Samtímis þykir rétt að hækka hina almennu lánatökuheimild Iðnlánasjóðs, sbr. 1. mgr,, upp í 300 millj. kr. Með breytingu á lögunum á síðasta Alþingi var þessi iántöku heimild hækkuð úr 100 millj. kr. í 150 millj. kr. En segja má, að þá hafi láðst að taka tillit til þeirra breytinga, sem verða nú um áramótin, þegar Framkvæmda banki íslands hættir störfum, en Framkvæmdasjóður íslands tekur við verkefnum hans. Hefur þá jafnan verið ráðgert, að lánveit- ingar til Iðnlánasjóðs frá Fram kvæmdasjóði mundu koma til við bótar fyrri lántökum sjóðsins, eða ákvarðast með hliðsjón af lán- veitingum Framkvæmdabankans til einstakra iðnfyrirtækja á síð- astliðnum árum. Var að vísu gerð grein fyrir þessu í greinargerð frumvarps til laga um breytingu á iðnlánasjóðslögunum frá síðasta Alþingi, en þá hefði þurft að miða bina almennu lántökuheimild við hin breyttu viðhorf, sem nú koma t.il framkvæmda um næstu ára- mót. Safisbury Fratnhald af 3. síffu. fram, að enn væru talsverðir erf- iðleikar óleystir. En um leið kvaðst hann sjá möguleika á ISnlánasjóður Framhald af bls. 1. ið rétt, að Iðnlánasjóður reyndi að afla í fyrsta áfanga allt að 25 millj. kr., með því að bjóða út al tóenn skuldabréf. Hefur það mál nú verið undirbúið. En til þess að gera skuldabréfin útgengi legri var talið rétt, að þau og vextir af þeim væru undanþegin framtalsskyldu og skattalagningu, á sama hátt og sparifé, skv_ 21. gr. laga nr. 55 17. júlí 1964, um tekjuskatt og eignarskatt. ril þess þurfti að afla sérstakrar lagahelm ildar, og er það meginefni frum varps þessa. Hentast þótti að hafa breyting- una i formi þess. að umorðuð tekin upp þjóðskrárnúmer, þ.e. veönúmer jarðeigna og nafnnúm- er greiðenda. Þá verða einnig tek- in upp fyrir áramót nafnnúmer víxilskuldara og óbyrgðarmanna á öllum víxlum í bankanum, nýj- um sem framlengdum, og er ætl- azt til að seljandi víxils sjái um að þau séu færð inn á kaupbeiðni víxilsins. Þetta þjóðskrárnúmera- kerfi er tekið upp nú til að auð- veida fullkomna víxlaspjaldskrá og alla aðra vélaúrvinnslu í ■skýrsluvélum. FjárSög Búnaðarbðiikinn Framhald af 2. sfffn. fræðingur, dúkalögn Ólafur Ölafs ■son, uppsetningu færibanda Hilm- ar Steingrímsson og Guðmundur Breiðdal, en Vélar og viðtæki settu upp talkerfi og sjónvarps- kerfi, sem verið er að reyna um þessar mundir, en því er ætlað að ■senda sjónvarpsmyndir af tékk- um, sem innleystir kunna að verða vegna igreiðslu víxla og lána á 2. hæð niður til spari- sjóðsdeildar og hlaupareiknings á 1. hæð, og munu þar koma fram stækkaðar myndir af tékkunum á s.iónvarpsskermum og síðan gefin svör með ljósmerkjum. Þegar hef- ur verið lagt fyrir slíku kerfi milli þriggja hæða hússins. í sambandi við gatspjaldakerfi stofnlánadeildarinnar hafa verið Kr^sgöfyr Framhalrt af 4 síðu. Eins má benda Austra á að ekki eru liðnir nema noklcrir mánuðir síðan íslenzkum blaða- mönnum var boðið af erlendu flugfélagi að heim- s'ækja eitt af austantjaldslöndum, ásamt starfs- bræðrum sínum frá Norðurlöndum. Þá gerðist ná- kvæmléga sami atburður og þegar bandarísk yfir- vöid neituðii íslenzku blaðakonunni um vegabréfs- áidtun. Norskum blaðamanni var neitað um sams konar áritun til að heimsækja austantjaldslandið og var enginn ástæða gefin fyrir neituninni. Aðr- ir blaðamenn ferðuðust óhindraðir austur fyrir tjald og var tekið þar af mikilli gestrisni og komu 'itórum fróðari til baka. *» Þetta er sett hér fram til að sýna að það er víðar pottur brotinn en í Bandaríkjunum og þótt þar hafi verið sett upp nýtt járntjald verður Austri að gera betur til að sýna fram á að hið gamla hafi verið rifið niður. Karl. Bamahjálp Hringsins Kvenfélagið Hringurinn efnir til kaffi- og jólabazars sunnudaginn 4. desem- ber n. k. Jólabazarinn verður í skrifstofu Almennra Trygginga, Pósthússtræti 9. og hefst kl. 14.30. Kaffisalan fer fram að Hótel Borg og hefst kl. 15. Framhald af 2. siffu. nokkur sendiráð og að ísland hætti þátttöku í margvíslegu fjöl- þjóðlegu samstarfi. Þá vilja þeir, að annaðhvort fari ráðherrar að nota leigubíla, eða sett verði upp ein fólksbílastöð með ríkts- ag ráðherrabílum. Gerði Geir grein fyrir þessum tillögum í löngu máli. Magnújs Jónsson fjármálairðtð- herra talaði næstur og þakkaði hann nefndinni vasklega af- greiðslu málsins og kvaðst vona, að nú yrði hægt að afgreiða fjár- lög tímanlega fyrir jólin, oig kvað hann nefndina hafa haldið vel á málum. Vék hann síðan að ræð- um stjórnarandstæðinga og kvað öllu meira hófs og skynsemi hafa gætt í ræðu Geirs Gunnarsson- ar, en í ræðu Halldórs E. Sigurðs- sonar. Magnús kvaðst ekkert sjá athugavert við þá hugmynd, að fækka sendiráðunum é Norður- löndunum, en ekki hefði tekizt að fá samstöðu hinna Norðurland- anna um þetta og því væri erfitt við það að eiga. Hann kvað reynt að halda ferða- og ráðstefnukostn aði i lágmarki, en mikil sókn væri i slíkt og oft erfitt að standa á móti því. Vék hann síðan að ýms- um öðrum atriðum úr ræðum þeirra Halldórs og Geirs. Þá kvaddi sér hljóðs Heligi Bergs og ræddi um dýra vatns- veituframkvæmd í Vestmanna- eyjum, sem kosta mun 75—80 milljónir ki-óna. Væri það mál allt svo sérstaks eðlis, að hann hefði leyft sér að hreyfa því og vonaði að fjárveitinganefnd mundi við 3. umræðu koma með einhverj ar viðunandi tillögur um lausn þess. Magnús Jónsson sagði, að þetta væri sérstæð framkvæmd, feefri verið væri að vinna að athugun á, og mundu einhverjar tillögur í því væntanlega fljótlega liiggja fyrir. Annarri umræðu um fjárlaga- frumvarpið átti að ljúka í gær- kveldi. Félagsheimili Framhald af 3. síffu. að hin ýmsu félög og félags- samtök byggtöu féilagsheimili og síðan yrði stofnað almenn- ingshlutafélag sem byggði hó- tel er yrði í hinni sömu bygg- ingu og væri rekið samhliða félagsheimilinu. Nefndin hófst þegar handa við að ræða við formenn félaga í bænum um málið og fékk sið- an Ormar Þór Guðmundsson arkitekt til að gera frumteikn- ingu af slíku húsi. Sunnudaginn 27. nóv. s.l. boðaði nefndin til borgarafund Ásgrímskort, hand- unnar ullarvörur, gærur, myndabækur,| brúður í þjóðbúning-| um, silfurmunir, gestabækur. BAÐSTOFAN HAFNARSTRÆT! 23 ar í Bíóhöllinni, þar sem hún gerði grein fyrir störfum sín- um og tillögum um þetta mál, auk þess sem Ormar Þór Guð- mundsson arkitekt sýndi og skýrði teikningar þær sem hann hefur gert. Rúmlega 100 manns sóttu fundinn. Björgvin Sæmunds- son bæjarstjóri gerði grein fyrir störfum undirbúnings- nefndar og tillögum og voru þær í stórum dráttum eins og á undan hefur verið lýst. Gat hann þess að Ihús það er nefnd- in hefur látið gera frumteikn- jpgar að væri um 7400 rúmm. og áætlaður byggingarkostnað- ur um 25—30 millj. kr. Því næst sýndi Ormar l#- ekuggamyndir af teikningum sínum og líkani. Að lokum voru almennalr umræður og tóku margir til máls og lýstu allir áhuga sínum á framgangl málsins og þökkuðu jafnframt nefndinni og arkitektinum fyr- ir vel unnin störf. — Alla mvmu rúmlega 100 einstakling ar hafa lofað stuðningi sinum við málið og eins munu undir- tektir félaga vera yfirleitt já- kvæðar. Á næstunni má því húast við að boðað verði til fundar þeirra manna sem áhuga hafa á málinu og verður þá tekin á- kvörðun um stofnun almenn- ingshlutafélaogs. Eins eiga fé- lögin eftir að taka endanleg* ákvörðun um félagsheimiliis- málið. Engu vil ég spá um það á þessu stigi málsins hvort af slíkri byggingu verður, því sitt sýnist hverjum um ])etta eins og annað, enda á eftir að leita enn frekar efth- stuðriingi bæj- arbúa við málið, en hins vegar liggur það ljóst fyrir, að þörf fyrir slíka byggingu í bænum er mjög brýn. Undirbúningsneíndin sem unnið hefur að málinu er skip- uð þessum mönnum: Björgvin Sæmundsson hæjarstjóri, Piá-11 Gislason yfirlæknir, Baldur Ó- lafsson forstjóri, Björn H. Björnsson varðstjóri, Karl Sig-i urðsson kaupmaður og íQrIIp grímur Árnaon kaupmaður? 3. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.