Alþýðublaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 5
Útvarpið Miðvikudagur 4. janúar: 7.00 Morgunútvarp. (9.25 Húsmæðraþáttur). 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Við vinnuna. 14.40 Við, sem hcima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. 16.00 gíðdegisútvarp. Veðurfregn- ir. Islenzk lög og klassísk tón- list. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í esper- anto oig spænsku. Tónleikar. 17.40 Sögur og söngur. Fyrir yngstu lilustendurna. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Teðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar, 19.30 Daglegt mál. 19.35 Tækni og vísindi. 19.55 Þekktir óperusöngvarar syngja aríur eftir eftir Mo- zart og Puccini. 20.30 Frægur flóttamaður. Sveinn Ásgeirsson liagfr. flytur þýtt og endursagt erindi. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Tónleikar í útvarpssal: Stan- ley Weiner leikur á fiðlu. 22.00 Kvöldsagan. 22.30 Harmonikuþáttur. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Bandarísk tónlist. Hátíðar- hljómsveit Lundúna leikur ,,Grand Canyon“ eftir Grofé. 23.35 Dagskrárlok. ■k Skipaútgerð ríkisins. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Vestfjarðahöfnum. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Djúpavogs. Blikur fór frá Blöndu- ósi í gærkvöld til Reykjavíkur. ★ HAFSKIP HF. Langá er í Rvík. Laxá er í London. Rangá er á Eski firði. Selá er í Hull. Bett-Beoboe fór frá Aarhus 30/12 til íslands. ★ Eimskipafélag; íslands. Bakka- foss fór frá Raufarhöfn í gær til Norðfjarðar, Hull, Rotterdam og Hamborgar. Brúarfóss fór frá Keflavík í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Norðfirði 30/12 til Gdynia, Ventspils og Kotka. Fjallfoss fer frá Lysekil á morg- un til Álaborgár, Gdynia og Ber- gen. Goðafoss fór frá Grimsby í gær til Boulogne, Rotterdam og Hambortgar. Gullfoss fór frá Am- sterdam 2. þ.m. til Hamborgar, Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Gautaborgar, Kristiansand og R- víkur. Mánafoss fór frá Eskifirði 30/12 til Leitih, Antwerpen og London. Reykjafoss fór frá Reýkja vík 2. þ.m. til Norfolk og N. Y. Selfoss fór frá Camden í gær til N. Y. og Reykjavíkur. Skógafoss kom til Rvíkur 1. þ.m. frá Ham- borg. Tungufoss fór frá ísafirði í gær til Sauðárkróks, Akureyrar og Húsavíkui'. Askja fór frá Gufu- nesi í gær til Hornafj., Djúpavogs, Breiðdalsv. óg Reyðarfj. Rannö fer frá Rostock 7. þ.m: til Vest- mannaeyja. Agrotai er í Shore- hamn. Dux fór frá Liver.pool í gær til Avonmouth. Coolangatta er í Riga. Seeadler fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen, London og Hull. Marjetje Böhmef fór frá Hull 31/12 til Reykjavíkur. ★ Skipadeil'd SÍS. ArnáffeRi fór í gær frá Akureyri til Ðjúpavogs. Jökulfell er í Camden. Fer þaðan 6. jan. itil Reykjavíkur. Dísarfell er væntanlegt til Faxaflóa í dag. LitlafeH er í olíuflutningum á Faxafl. Helgafell fór í gær frá Aa- bo til Hull og ísl. Stapafell fór í gær frá Hafnarfirði til 'Eyjafjarð- arhafna. Mælifell fer í dag frá Antwerpen til Rotterdam. Hektor fór í gær frá Þorlákshöfn til Fá- skrúðsfjarðar. Unkas fór í gær frá Keflavík til Rotterdam. Dina er ó Djúpavogi. Fer þaðan til Borgar- fjarðar. Kristen Frank átti að koma í gær til Fáskrúðsfjarðar. Hans Boye er væntanlegur tU Aust fjarða um 10. jan. Frito er á Stöðvarfirði. Flugvélar ★ Flugfélag íslands. Millilandá- flug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 16.00 á morgun. Snar- faxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 15.35 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Sauðárkróks, ísa- fjarðar, Húsavíkur (2 ferðir), Eg- ilsstaða og Raufarhafnar. Góð aðsókn er að írska gamanleiknum, Lukkuriddarinn, sem sýnd ur er í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Hið sérstæða og marg slungna skop írska snillingsins, J. M. Synge, virðist enn ferskt og f fullu gildi, þó að nú sé liðin mcira en hálf öld, frá því leikurinn var fyrst sýndur á leiksviði. Jónas Árnason, rithöfundur, hefur þýtt leikinn á mergjað og blæbrigðaríkt mál og hjálpar það til að gera sýninguna heilsteypta og skemmtilega. Leikstjóri er Kevin Palmer, an aðalhlutverk eru leikin af Bessa Bjarnasyni og Kristbjörgu Kjeld. Myndirnar eru af Helgu Valtísdóttur og Jóni Sveinbjörnssyni í hlutverkum sínum ★ Loftleiðir. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.30. Heldur áfram tU Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborgar kl. 1.15. Heldur á- fram til N.Y. kl. 2.00. Þorvaldur Eiríksson fer til Glasgow og Am- sterdam kl. 10.15. Þorfinnur Karls efni er væntanlegur frá Kaup- mannahöl'n, Gautaborg og Osló kl. 0.15. ★ Pan American þota er væntan frá N.Y. kl. 6.35 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7.15. Væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Glasgow kl. 18.20 annað kvöld. Fer til N.Y. kl. 19.00. Söfn ★ Þj óðcn tnj asafa Rdanðjt w œ fl dagloga ferá kl. l.Só—4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—11 og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15 til 10. ★ BÓKASAFN Sálarrannsóknarfé- lags íslands Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e.hi. | Borgarbókasafn Reykjavíkar: Aðalsafnið Þjngholtsstræti 29A ,ími 12308. Útlánsdeild <Jpin frá tl. 9-12 og 13-22 alía vlrk* ★ ÁSGRIMSSAFN, Betgstaða* stræti 74, er opið sunnudaga* þriðjudaga og fimmtudagá frá ki. 1,30-4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. < í MIÐVIKUDAGUR 4. janúar. Kl. 20.00 Fréttir. — 20,20 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd gerð >af Hanna og Barbéra. íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæ- land. — 20,50 Þjóðhátíðin í Eyjum. Kvikmynd frá síðustu þjóðhátíð Vest- mannaeyi'nga. — 21,20 Josifiuni Kirino leikur nokkur létt'lög á orgel. — 21.30 Hið lifandi tré. Þetta er fræðslumynd við allra hæfi, Hún sýnir hvernig tréð grær og vex. Með hjálp smásjárinnar sjáum við hvernig tréð vinnur næringu úr and- rúmsloftinu og jarðveginum. Þýðing- una gerði Loftur Guðmundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. — 21,45 Húmar að kvöldi. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðal- hlutverk leikur Rod Steiger. Skemmst er að minnast frábærs leiks Steiger í kvikmyndinni Veðlánarinn. — 22,45 Dagskrárlok. v 'i : Í ' j i 'í 3 U' ; ■ "r ‘.Í ■ I " í-,i. <t *s ; r ' ;.VÍ i) (i iG, FÖSTUDAGUR 6. janúar. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Munir og minjar. Skurðlist Bólu-Hjálmars. Umsjónar- maður Kristján Eldjám. — 20.50 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Þessi þáttur nefnist „Lucy leikur golf“. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimars son. — 21.15 Dylan Thomas. Þáttur um velska skáldið Dylan Thom- >as. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson. Þulur er Steindór Hjörleifsson. — 21,35 Kvöldstund með Los Valldemosa. Dagskrá gerð af íslenzka sjónvarpinu. — 22.00 Gamlárskvöld í Reykjavík. Kvikmyndaþáttur. — 22.10 Dýrlingurinn. Með aðalhlutverk, Simon Templar fer Roger Moore. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. — 23.05 Dagskrárlok. 4. janúar 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.