Alþýðublaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 10
Leikhús
Framhald af 7. síðu.
gru geðþekkír unglingar og koma
yel fyrir á sviðinu þó ekkert verði
fáðið af þessari frammistöðu um
leiklistarhæfileika þeirra að öðru
leyti. Fjórða krakkann í leiknum
Bjössa bollu, son hreppstjórans
jleikur hins vegar ungur leiknemi,
jSolveig Hauksdóttir, og var það
imjög þokkaleg frammistaða. Ég
fcáan heldur ekki til að hafa séð
jKjartan Ragnarsson gera annað
Betur en flakkarann Stubb í þess-
ím leik, sem náttúrlega er sann-
íallaður himnastigi í mannsmynd,
stígur ekki í vitið og er mjög
leyrnardaufur annað slagið þótt
>etta lýti virðist rjátlast af hon-
ún í milli. Kubb félaga hans og
eringja lék Boxigar Garðarsson
neð fjöri og röskleik bæði; vöktu
íessir kostulegu náungar að verð-
; eikum kátínu barnanna í salnum.
Vðrir leikendur eru Jóhann Páls-
j on sem leikur Pabba, Margrét
! Æagnúsdóttir Mömmu, Emilía
. 'önasdóttir Ömmu gömlu og hýrn
. iði þá heldur yfir þegar hún kom
11 svið, en mikil ósköp er það fá-
1 æklegur texti sem ömmu bless-
. ðri er lagður í munn; og að lok-
i :m gestur félagsins, færeyskur
] sikari, Óli Kurt Hansen sem lélc
1 inn einkennilega hreppstjóra í
Isiknum og sómdi sér þar mæta-
vel. Af þeim Emilíu stafaði helzta
kímnin í þessum leik.
. Bjarni Stein'grímsson hefur sett
leik þennan á svið og virðist það
hafa farið dável úr hendi, sýning-
ih er einföld og íburðarlaus sem
ijei hæfir og gengur hæfilega lip-
úrt fyrir sig á sviðinu. Tónlistin
við leikinn er eftir Jón Ásgeirs-
son, einföld lög og áheyrilég, en
3:agnheiður Vigfúsdóttir hefur
ert söngvísurnar sem mér heyrð
ust liprar og ekki óhnyttnar. Allt
á, litið virðist það sem sé sæmileg-
asta skemmtun sem Leikfélag
Beykjavikur býður börnum upp á
í’skammdeginu. — ÓJ
Minnig.
Éramhald af 6. síðu.
aítur. Hún lagðist á sjúkrahús í
haust og komst ekki á fætur eft-
i^r það. Síðustu vikurnar lá hún á
sjúkradeild Hrafnistu og þar and-
aðist hún aðfaranótt annars jóla-
dags á 83ja aldursári.
I. G.
Kvikmyndir
Framhald af 7. síðu.
skammti sé í svo stuttri kvik-
mynd. Kennski er það út-
jaskað fyrirbrigði að nota orð
yfir þessa mynd eins og eink-
ar mannleg og raunsæ, en ég læt
það standa hér. I>að má til sanns
vegar færa að Manolis beri sterk-
an keim af neorealismanum ítalska
(sbr. Umberto D). Kvikmyndin er
vel gerð og mörg atriði hennar
eru einkar áhrifarík. Hún er vel
tekin og tónlist Mikis Theodor-
akis hefur einnig mikið að segja
upp á áhrif myndarinnar að gera.
Þá var sama dag (Nýársdag)
sýnd brúöumynd frá tékkneska
sjónvarpinu og nefndist sú Gamla
brúðan. Sýndi hún glöigglega snilli
Tékka í gerð brúðukvikmynda (að
vísu er hér ekki um hreina brúðu-
mynd að ræða, þar eð mannlegar
verur komu einnig við sögu), en
alitof lítið hefur verið gert af því
að sýna slíkar kvikmyndir hér á
landi.
Sigrurður Jón Ólafsson
Hægri umferð
Framhald af 7. síðu.
verði tekin upp þar í landi sunnu-
daginn 3. sept. 1967.
Til þess að kynna sér allan und-
ii'búning þar hefur íslenzka fram-
kvæmdanefndin farið til Stokk-
hólms ásamt framkvæmdastjóra
sínum. Hefur framkvæmdanefnd-
in í Svíþjóð látið íslenzku nefnd-
inni í té margvíslegar upplýsing-
ar og aðstoð, er mjög auðvelda all
an undirbúning hér og má vænta
þess að hið mikla starf, sem þeg-
ar hefur verið unnið þar að und-
irbúningi umferðai-breytingarinn-
ar muni mjög auðvelda undirbún-
in'ginn hér á landi. Mun íslenzka
framkvæmdanefndin leggja á-
herzlu á að fylgjast sem bezt með
öllu undirbúningsstarfi í Svíþjóð
og færa sér í nyt eftir föngum
þá vinnu, sem þar er af hendi
leyst, enda þótt augljóst sé að að-
stæður séu að mörgu leyti ólíkar
í löndunum.
Framkvæmdanefnd hægri um-
ferðar vonar að sem fyrst komist
á náin og góð samvinna við alla
þá fjölmörgu aðila í landinu, sem
breytingin úr vinstri í h'ægri um-
fei-ð snertir á einn eða annan hátt
og mun í því sambandi snúa sér
bráðlega til ýmissa samtaka ag
félagsheilda sem sérstaklega má
Fasteignir
Til sölu I smíðum.
Raðhús á Seltjarnarnesi, selj-
ast fokheld en frágengin að ut-
an.
Parhús v. Skólagerði í Kópa-
vogi.
Raðhús v. Hrauntungu.
Ennfremur 2 glæsileg einbýlis-
hús við Sunnuflöt í Garða-
hreppi. Húsin seljast fokheld.
Tilbúnar íbúðir:
4ra herb. íbúð v. Álfaskeið Hafn.
5 herb. endaíbúð v. Háaleitisbr.
3ja herb. íbúð v. Langholtsveg.
2ja herb. íbúð v. Skarphéðinsg.
4ra herb. íbúð v. Túngötu.
3ja herb. endaíbúð v. Hraunbæ.
5 herb. endaíbúð v. Hraunbæ.
3ja herb. fokheldar íbúðir v.
Sæviðarsund.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÖ. SIMI: 17466
Húsasala
Hef ávallt kaupendur aB góO-
um ibúðum.
Mikil útborgun ef um góttar
eignir er aO ræOa.
TIL SÖLU:
5 herbergrja grlæsilegr lbúO i
GarÖahrepp. Selst fokheld meO
bílskúr. Allt sér, fallegt útsýni.
Skipasala
Hef Avallt flestar stærOir af
fiskiskipum.
Austurstræti 12 . Simi 14189.
ætla að láti málið til sín taka.
Framkvæmdanefnd hægri um-
ferðar skipa: Valgarð Briem hdl„
form. nefndarinnar, Einar B. Páls-
son, verkfr. og Kjartan Jóhanns-
son læknir.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Kvöldsími 40960
íbúðir í úrvali
Fasteignaviðskipti
Gísli G. ísleifssón
hæstaréttarlögmaður.
Jón L. Bjarnason
Höfum kaupendur að góðum
húseignum og íbúðum af öllum
stærðum og gerðum.
TIL SÖLU: Nokkrir góðir vél-
bátar með og án veiðarfæra. Höf
um mikið úrval af ódýrum 2ja
og 3ja herb. íbúðum.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27.
- Hðftim jafnan til sðlu
fiskiskip al flestum stærO-
um.
Upplýsingar 1 síma 18109
og á skrifstofunni Hafnar-
' strætl 22,
FASTEIGNAVIÐSKIPTI :
BJÖRGVIN JÖNSSON
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3A. — II. hæð,
Símar 22911 og 19255.
HÖFUM ávallt til sölu úrval af
2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús-
um og raðhúsum, fullgerðum og
í smíðum í Reykjavík, Kópa-
vogi, Seltjarnamesi, Garðahreppi
og víðar. Vinsamlegast hafið sam
band við skrifstofu vora, ef þér
ætlið að kaupa eða selja fasteign
ir
JÓN ARASON hdl.
Söiumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirsson
Kvöldsími 20037.
Fasteignasalan
Hátúni 4 Vóatúnshústð
Sími 21870.
flrval fasteigna við allra
hæfi.
Hilmar Vaidimarsson.
fasteignaviðsklptl
Tón Rjarnason
hæst.aréttarlögmaður.
Einbýiishús (garðhús) v. Hraun-
bæ. Húsið er 135 ferm., selt
fokhelt. Parhús v. Lyngbrekku,
Kópavogi Húsið er samt. 158
ferm. (4 svefnherbergi og 4ra
ára.) 4ra herb. íbúð 110 ferm.
ásamt bílskúr v. Miðbraut, Sel-
tjarnarnesi. Húsið er nýtt og í-
búðin sérstaklega vönduð. 2ja
herb. íbúð, tilbúin undir tré-
verk v Kleppsveg.
TIL SÖLU FTSKIBÁTAR.
66 tonna stálskip með netum
og öðnim fiskveiðaútbúnáái.
26 (onna bátur.
9 tonna bátur og trilla, l tonn.
fastetonasalan
HÚ«5 A EIGHBR
BANKASTRÆTI 6
Símar 1BB37 og 18828.
Heimasími 40863.
9
VANTAR BLAÐBURÐAR-
FÚLK 8
EFTIRTALIN HVERFI: MIÐBÆ-^ “•
IIVERFISGÖTU,
EFRI OG NEÐRI
NJÁLSGÖTU
LAUFÁSVEG
LAUGARÁS
RAUÐÁRÁRSTÍG
GRETTISGÖTU
ESKIHLIÐ
KLEPPSHOLT
SÖRLASKJÓL
LAUGAVEG, NEÐRI
SKJÓLIN
HRINGBRAUT
LAUGAVEG, EFRI
FRAMNESVEG
SÍMI 14900.
Kðupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmiöja
Alþýðubl aðsins
|J| 4. janúar$67 - ALÞÝÐUBLAÐIQ