Alþýðublaðið - 04.01.1967, Blaðsíða 7
Barnagaman
Kubbur og- Stubbur
Sjónleikur fyrir börn í fjórum
þáttum eftir Þóri S. Guðbergss.
Söngtextar eftir Ragnheiði Vig-
fúsdóttur.
Leikstj.: Bjarni Steingrímsson
Tóniist: Jón Ásgeirsson
Dansatriði samdi Þórhildur
Þorleifsdóttir
Leikmynd og búningár: nemend-
ur Myndlistarskólans í Reykja-
vík undir umsjá Maignúsar Páls-
sonar og Jóns Reykdal.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir sitt
árlega barnagaman þessu sinni á
aðalsviði félagsins í Iðnó. Þetta
er breyting og til batnaðar: Tjarn-
arbær er satt að segja leiðinlegt
leikhús og fráhrindandi og varla
notandi nema út úr hreinni og
beinni neyð. Eins og undanfarin
ár er viðfangsefni félagsins fyrir
börnin íslenzkt verk og frumsmíð
höfundar fyrir svið, en hann mun
hafa laigt nokkra stund á barna-
bókagerð undanfarin ár, frumsam-
ið efni og þýtt. Barnasögur Þór-
is Guðbergssonar þekki ég ekki,
en þetta leikrit hans er nú ekki
ýkja-burðugt skáldskaparverk,
jafnvel ekki þó látið sé gott heita
að gera að sinu leyti minni kröf-
ur til skáldrita' fyrir börnin en
fullorðna. En eins og endranær á
barnasýningum leikhúsanna virt-
ust ungir leikhúsgestir skemmta
sér dável við leikinn á frumsýn-
ingu, sem var föstudagskvöld fyr-
ir áramótin, og þökkuðu höfundi,
leikurum, leikstjóra og öðrum sem
hlut áttu að sýáingunni hlýlega
fyrir sig að lokum.
Leikurinn um þá Kubb og Stubb
gerist í sveit á íslandi eða svo á
það að heita. Þar er fengizt við
rófnarækt en fátt annað kemur
fram í leiknum um hversdagsleg
störf í þeirri sveit; hins vegar er
þar hreppstjóri í búriingi lúðra-
sveitarmanns og talar með dönsk-
um hreim. Það á ekki illa við því
fólkið í leiknum virðist einna helzt
eiga kyn sitt að rekja í danskar
myndasögur handa bömum, og
kannski bíómyndir; og er ótvírætt
ættarmark þeirra félaganna Kubbs
og Stubbs, flakkara oig prakkara
sem leikurinn snýst um. Hins veg-
ar virðist höfundi nokkuð í mun
að innræta áhorfendur að slíkt líf
sem þeirra sé til engbar fyrir-
myndar og væri mönnum nær að
vinna fyrir sér. Endar leikurinn
samkvæmt því með að þeir hætta
flakkinu Kubbur og Stubbur en
gerast í staðinn kúasmali og
liænsnahirðir hjá bónda sem eftir
því stundar fleiri búgreinar en
garðyrkjuna. Þá er ævintýraefni
Hreppstjórinn og börnin.
fellt inn í leikinn á einum stað og4-
koma þar fram ljósálfar og svart-
álfar. Svartálfar eru talsmenn þess
að börnin eti sælgæti og séu ó-
þekk við foreldra sína, en ljósálf-
ar aðhyllast hlýðin börn með ó-
skemmdar tennur. Álfarnir hoppa
og skoppa um sviðið, og eru nem-
endur f baUetSkóla Þórhildar Þor-
leifsdóttur, en forustu hafa Krist-
ín Anna Þórarinsdóttir fyrir ljós-
álfum, en Pétur Einarsson fyrir
svartálfum.
Það er nýlunda við þessa sýn-
ingu að börn hafa verið fengin til
verulegrar þátttöku í henni, og
fer vel á því. Leiktjöldin eru
kannski^ið sínu leyti skemmtileg-
asti þáttur sýningarinnar, litskrúð
ug og skemmtilega dregin af nem-
endum Myndlistarskólans i Reykja
vik. Þá fara þrjú börn með hlut-
verk í leiknum, auk álfanna,
Sveinn Árnason, Inga Dóra Björns
dóttir og Jóhann Guðnason sem
Framhald á bls. 10.
Hðfinn undirbúnincj
ur a5 hægri umferð
Eins og kunnugt er samþykkti
síðasta Alþingi lög um hægri hand
ar umferð.
Samkvæmt þeim lögum á að
taka upp hægri umferð á íslandi
vorið 1968.
Úndirbúningur er nú hafinn að
þeirri breytingu og hefur Fram-
kvæmdanefnd hægri umferðar nú
opnað skrifstofu að Sóleyjargötu
17, og annast Benedikt Gunnars-
son tæknifræðingur, sem nefndin
hefur ráðið fyrir framkvæmda-
stjóra, daglegan rekstur hennar.
í höfuðatriðum verður verksvið'
nefndarinnar að fjalla um breyt-
ingar, sepi nauðsynlegt er að fram
kvæma á bifreiðum, breytingar á
gatna- og vegakerfinu, þar með
taldar breytingar á umferðarljós-
um og umferðarmerkjum, og
fræðsla og upplýsingastarfsemi til
þess að koma í veg fyrir umferðar
slys í sambandi við breytingar á
umferðinni.
í Svíþjóð hefur, eins og kunnugt
er, verið ákveðið að hægri umferð
Framhald á 10. síðu.
Kubbur og Stubbur,
eirðarlaust ráp að næturlagi. Þeir
verða vinir og útlendingui’inn
kynnist þessum flökkuhópi. Þeir
taka ástfóstri við útlendinginn og
með aðstoð hans fara drengirnir
að vinna fyrir sér. En nú er komið
að skilnaðardegi, útlendingurinn
verður að kveðja, og drengirnir
skilja við hann á brautarstöðinni,
réynslunni ríkari. ‘
Þetta var áhrifarík kvikipynd
og að öllu leyti mjög vel gerð.
Crosfield (vonandi rétt nafn) sýn-
ir okkur lífsstrit þessara flölcku-
drengja, sem hvergi eiga fajt|an
samastað og eru tilpeyddir að
ræna , sér til lífsframfæris. Þ?ir..
þekkja vart annað fyrirbrigði .úr.j,
þjóðfélaginu. Við kynnumst cipnig,,
ýmsum þjóðfélagslegum einkpnri-,:
um Grikkja, þó af skomum^
Framhald á 10. síðu.
Ekki hafði undirritaður aðstöðu
til að sjá alla þá þætti, er ís-
lenzka sjónvarpið flutti um jóla-
hátíðina og áramótin. Ein gagn-
ger kvikmynd mun þó hafa verið
sýnd á þessu tímabili og þar eð
hún vakti töluverða athygli mína,
mun ég reyna að leitast við að
gera henni örlítil skil, þó hvergi
nærri fullnægjandi.
Þetta var bandaríska kvikmynd-
in Manolis, er hlaut verðlaun á
Edinborgarhátíð og er tekin í
Grikklandi. Mig minnir, að nafn
leikstjórans hafi verið Paul IL
Crosfield, en ekki er ég svo fróður
að vita nánari deili á honum.
Manolis gerist í Grikklandi og
hefst þar sem útlendingur er á
íeið til borgarinnar í áætlunar-
bifreið. pann leigir sér herbergi
á gisíiliusi. Við sögu kemur einriig
drengsnáði, en sá á ekki miklum
skilningi að mæta heima fyrir.
Brugðið er upp svipmyndum af
lífi flökkudrengja, sem hvergi eiga
Manolis
heima og hafa sér það til lífsfram-
færis að stela. Drengurinn sem
fyrr er getið, kynnist einum slík-
um hópi og þar kemur að hann
gerist vinur þeirra og tekur þátt
í þjófnaði þeirra og öðrum spell-
virkjum. Enn kemttr útlendingur-
inn við* sögu; er hann bjargar
drengnum frá drukknun eftir
4. jantíar 'Í967 - ALþÝÐUBLAÐIÐ ' 'f'
I