Bókasafnið


Bókasafnið - 01.10.1982, Blaðsíða 14

Bókasafnið - 01.10.1982, Blaðsíða 14
Blaðaúrklippur í tæp tvö ár hefur MIÐLUN boðið áskriftir af blaóaúrklippum. Aöili sem gerist áskrifandi aö einhverjum flokk blaðaúrklippnanna fær mánaðarlega sendar Ijósritaóar blaðaúr- klippur um þaö efni sem hann hefur áhuga á. Klippt er úr öllum dagblöðum landsins. Viö afhendingu eru úrklippurnar snyrtilega upp- settar og merktar með nafni blaðsins og dagsetningu. Til að halda öllu skipulega til haga fæst í upphafi viðskiptanna ókeypis mappa undir efniö. bókafréttir, ritdómar o.fl. Hinn flokkurinn sem þyrfti að liggja frammi á hverju bókasafni er með úrklippum úr viðkomandi byggðalagi. f ,,Byggðarlagsflokknum“ birtast allar greinar úr dagblöðunum um framkvæmdir, menn- ingarlíf og annað sem viðkemur byggðarlag- inu. Blaðaúrklippur fyrir bókasöfn Þegar hafðar eru í huga þarfir bókasafna má sérstaklega benda á tvo flokka sem ættu að vera til að hverju góöu bókasafni. Annar flokkurinn ber yfirskriftina „Bækur og bóka- útgáfa“. í þessum flokk eru samankomnar allar greinar um bækur og bókaútgáfu, Árni Zophoníasson Ármúla 27-Sími: 39330-105 Reykjavík SOGUFELAG 1902 STOFNAÐ 1902 Félagsmenn eru þeir, sem eru áskrif- endur aö tímaritinu SÖGU og fá þeir bækur félagsins með 20—25% af- slætti af útsöluverði. Skrifstofa og afgreiðsla: GARÐASTRÆTI 13b, sími: 14620 14

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.