Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1992, Page 1

Bókasafnið - 01.04.1992, Page 1
BO 16. árgangur1992 ISSN 0257-6775 Bókagleypir Hann lætur ekki nægja kafla og kafla, hann kemst ekki af með minna en heilan stafla. Hann er víða í banni á bókasöfnum, en beitir gerviskeggi og fölskum nöfnum. Hann gleypir í sig feitar framhaldssögur og fær sér inn á milli stuttar bögur. Hann telur víst að maginn muni skána í mörgum við að bíta í símaskrána. Hann segir: Þó er best að borða ljóð, en bara reyndar þau sem eru góð. Guðmundur á Mýrum borðar bækur, það byrjaði upp á grín, en varð svo kækur. Núorðið þá vill hann ekkert annað, alveg sama þó að það sé bannað.

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.