Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1992, Síða 20

Bókasafnið - 01.04.1992, Síða 20
Helga K. Einarsdóttir bókasafnsfræðingur, Kvennaskólanum í Reykjavík Barnabækur — yfirlit áranna 1990 og 1991 y* tímaritinu Bókasafninu 1990 birtist grein eftir mig um barnabækur síðustu þriggja ára. Ymsum bókavörðum þótti hún þörf og handhæg heimild svo að ég var beðin að halda þessu verki áfram. Hér lítur því dagsins ljós grein um barnabækur áranna 1990 og 1991. Um hana gilda allir sömu fyrirvarar og þá fyrri. Bókaskrá 1990 er ókomin út þegar þetta er ritað (desember 1991) og að sjálfsögðu er það aðeins mitt mat sem ræður því hvaða bækur ég tel sómasamlegar eða góðar þó að ég reyni að hafa matið eins hlutlægt og mér er unnt. Helstu „hjálpartæki“ mín hafa verið íslensk bókatíðindi beggja áranna og barnabóka- kostur Bókasafns Kópavogs og Barnabókabúðar Máls og menningar. Hér fer á eftir listi yfir þær barnabækur síðustu tveggja ára sem ég tel allgóðar. Aldur lesenda er tilgreindur innan sviga. Þær bækur sem að rnínu mati eru í „hæsta gæða- flokki“ eru stjörnumerktar. Tölur yfir heildarfjölda út- gefinna barnabóka þessara ára er erfitt að finna og hef ég því sleppt þeim. Rétt er að taka fram að af hagkvæmn- isástæðum er ýmsum smábókum fyrir minnstu börnin sleppt hér og sömuleiðis flestum fræðibókum og endur- útgáfum alþekktra sagna og ævintýra. Góðar sögur fyrir börn og unglmga 1990 * Andrés Indriðason: Manndómur (12-16) Mál og menn- ing Andrés Indriðason: Mundu mig, ég man þig (10-14) Mál og menning * Bergström, G.: Hókus pókus Einar Áskell (6-10) Mál og menning * Bodelsen, A.: Kóbraárásin (10-14) Orn og Örlygur Bókasafn barnanna: 4 stuttar lesbækur (6-9) Mál og menning Caseley, J.: Kossar (12-16) Iðunn Cooper, S.: Ráðgátan (10-14) Líf og saga * Defoe, D.: Róbinson Krúsó (9-15) Örn og Örlygur De Gale, A.: Hættulegt leyndarmál (12-16) Iðunn Guðjón Sveinsson: Snjóhjónin syngjandi (6-10) Bóka- forlag Odds Björnssonar Guðmundur Ólafsson: Emil, Skundi og Gústi (7-11) Vaka-Helgafell * Guðrún Helgadóttir: Undan illgresinu (10-14) Iðunn Gunnhildur Hrólfsdóttir: Þegar stórt er spurt (8-11) Isafold Haraldur S. Magnússon: Raggi litli í Jólasveinalandinu (5-8) Iðunn Hauger, T.T.: í víkingahöndum (10-16) Mál og menn- ing Heiður Baldursdóttir: Leitin að demantinum eina (8- 11) Vaka Helgafell Helgi Guðmundsson: Markús Árelíus (8-14) Mál og menning !i- Iðunn Steinsdóttir: Skuggarnir í fjallinu (8-11) Al- menna bókafélagið Illugi Jökulsson: Platafmælið (6-10) Iðunn Ingi Hans Jónsson: Tjúlli (5-10) Örn og Örlygur Karl Helgason: í pokahorninu (10-12) Vaka-Helgafell !:' Lindgren, A.: Börnin í Ólátagarði (5-9) Mál og menn- ing !:‘ Margrét E. Jónsdóttir: Dýrin í garðinum (5-10) Selfjall Marryat: Percival Keene (10-14) Mál og menning !:‘ Michelsen, O.H.: Hrossin í Skorradal (10-14) Örn og Örlygur Montgomery, L.M.: Anna í Grænuhlíð 3,hl. (10-14) Mál og menning Nielsen, L.: Fríða framhleypna (6-10) Skjaldborg Nielsen, L.: Svei Fríða framhleypna (6-10) Skjaldborg Nielsen, L.: Fríða framhleypna í fríi (6-10) Skjaldborg * Nöstlinger, C.: Fleiri sögur af Frans (5-9) Mál og menning !:' Rúnar Ármann Arthursson: Rugl í rírninu (12-16) Ið- unn !:' Sigurður G. Valgeirsson og Sveinbjörn Baldvinsson: Á baðkari til Betlehem (5-10) Almenna bókafélagið !:‘ Stark, U.: Ekki bara töffarar (10-15) Iðunn !:' Zanger, J. de: Vinir á vegamótum (12-16) Mál og menn- ing * Þorgrímur Þráinsson: Tár, bros og takkaskór (10-14) Fróði Myndabækur fyrir litlu börnin Amery, H. og Cartwright, S.: Sögur úr sveitinni (2-5) Setberg Ari lærir að synda (2-5) Setberg !:‘ Barrie, J.M.: Pétur Pan og Vanda (6-10) Skjaldborg !|- Bergström, G.: Höldurn veislu Einar Áskell (4-8) Mál og menning Bergström; G.: Var það vofa Einar Áskell? (4-8) Mál og menning * Bernadette: Varenka (4-8) Örn og Örlygur Brown, R.: Dimma, dimrna höllin (2—5) Mál og menn- ing !:' Darke, A.C.: Aladdín og töfralampinn (6-10) Mál og menning ::' Guðrún Helgadóttir: Nú heitir hann bara Pétur (2-6) Iðunn Guðrún K. Magnúsdóttir: Litla flugan (2-5) Fjölvi Gullbrá og birnirnir þrír (2-5) Setberg Hill, E.: Depill gistir eina nótt (2-5) Bókaforlag Odds Björnssonar ::' Janosch: Komum finnum fjársjóð (4-8) Bjartur !:' Jóhanna Á. Steingrímsdóttir: Barnagælur. Ljóð (5- ) Örn og Örlygur !:' Ludvik, E. og Miler, Z.: Níski haninn (4-7) Mál og menning ::' Pfister, M.: Hundalíf Lubba (2-6) Örn og Örlygur Pilkington, Brian: Afi garnli jólasveinn (3-6) Iðunn ::' Prokofief, S.: Pétur og úlfurinn (4-7) Mál og menning ::' Sigrún Eldjárn: Axlabönd og bláberjasaft (4-8) Forlag- ið !:' Vísnabók Iðunnar. Þórgunnur Skúladóttir valdi. (4-12) Iðunn 20

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.