Alþýðublaðið - 20.01.1967, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.01.1967, Qupperneq 5
DAGSTUND Utvarp JFöstudagar 20. janúar: 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem 'heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síödegisútvarp. 17.00 Fréttir. Miðai'tanstónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir) 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þorravaka. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Víðsjá 21.45 Sónata í A-dúr eftir Paga- nini. 22.00 „Hemingway". 22.00 Kvöldtónleikar. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ★ Eimskipafélag íslands. Bakka- foss fór frá Hull til Reykjavíkur í gær. Brúarfoss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til Cambridge, Baltimore og N. Y. Dettifoss er í Ventspils, fer þaðan til Kotka og Reykjavík- ur. FjaUfoss fór frá Gautaborg í gær til Bergen og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Hamborg. Gullfoss fór frá'Reykjavík 17. þ.m. til Ponta Delgada. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 16. þ.m. til Ham- iborgar, Rostock, Kaupmannahafn ar, Gautaborgar og Kristiansand. Mánafoss fór frá Hull 16. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frú N.Y. 13. þ.m. til Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Rotter- dam í gær til Antwerpen, Ham- borgar, Leith og Reykjavikur. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Fuhr, Kristiansand og R- víkur. Askja fór frá Reykjavík 14. þ.m. til Avonmouth, Rotterdam og Hamborgar. Rannö fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur og Keflavíkur. Seeadler fór frá Kefla vík 18. þ.m. til Stö.ðvarfjarðar. Marietje Böhmer fer frá London 23. þ.m. til Hull, Leith og Reykja- víkur. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Gdynia til Rotterdam og Hull. Jökulfell er í Þorláks- höfn. Dísarfell fór í gær frá Kristiansand til Gdynia. Litlafell fór 17. þ.m. frá Raufarhöfn til Kaupmannahafnar Helgafell er á Skagaströnd. Stapafell er í Rvík. Mælifell er í Rendsburg. Arrebo fór frá Rotterdam 16. þ.m. til Þorlákshafnar. ★ Skipaútg-erð ríkisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur verður á Djúpavogi í dag á suðurleið Blikur er á Aust fjarðahöfnum 'á suðurleið. Flugvélar ★ Laftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09,30. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 10,30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01,15. Heldur áfram til New York kl. 02,00. FÖSTUDAGUR 20. janúar — 1967. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Á öndverðum meiði. Kappræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Schram. — 20.45 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Þessi þáttur nefnist: Lucy leikur golf. Islenzkan texta gerði Óskar Ingimars son. — 21.10 Fjör í sjónvarpssal með Mats Bahr Ásamt Mats Bahr kemur fram dans- flokkur Báru Magnúsdóttur. Kynnir er Pálína Jónmundsdóttir. — 21 35 Dvrlingurinn. Aðalhlutverkið, Simon Templar, leik- ur Roger Moore. íslenzkan texta gerði Bersur Guðnason. — 22.35 Dagskrárlok. Ýmislegt ★ Ásprestakall. Spilakvöld kvenn- félags og bræðrafélags Áspresta- kalls verður n.k. sunnudagskvöld 22. jan. í safnaðarheimilinu Sól- heimum 13 og hefst kl. 8. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnirnar. I ir Janúarfundur kvennadeildar Slysavarnafélágsins í Reykjavík verður haldinn að Hótel Sögu súlnasal mánudaginn 23. jan. kl. 8,30. til skemmtunar tvísöngur, } Þórunnar Hjaltested og Margret I Þorsteinsdóttir, undirleik annast Þorkell Sigurbjörnsson. Frú Emil- j ía Jónasdóttir skemmtir og fl. i Fjölmennið og takið með ykkur j gesti. — Stjórnin. ★ Kvernfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni til kaffi- drykkju í félagsheimilinu sunnu- daginn 22. jan. að lokinni guðs- bjónustu í kirkjunni. ★ Kvennfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík. Heldur skemmti- fund í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) miðvikudagmn 25. jan kl. 8. Spil uð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar Félags- konur takið með ykkur gesti. Allt fríkirkjufólk velkomið. ★ Elliheimilið Grund — föstu- guðsþjónustu kl. 6 sd. Sr. Magnús Guðmundsson fyrrverandi prófast ur messar. Heimilispresturinn. ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Iíóimgarði 34 opið alla virka da'ga nema laugardaga kl. 17 — 19. Mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 3 er opið mið- rfkudaga kl. 17.30—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30-4. TVÍBURABRÚÐKAUP: Föstudaginn 30. desember voru gefin sáman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Felix Ólafssyni ungfrú Unnur Guðnadóttir og Ragnar Sigurðsson og ungfrú Benny Þórðardöttir og Páll Sigurðsson. — (Ljósmyndastofa Þóris). Föstudaginn 30. des. voru gefin ( saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen í Neskirkju urigfrú Sigríður Júlíusdóttir og Rögnvald j ur Ólafsson. Heimili þeirra verður í Skotlandi. (Ljósmyndastofa Þóris.) A A jóladag voru gefin saman í ' hjónaband af séra Árelíusi Níels- / syni i Langholtskirkju Rósa Hall dórsdóttir og Ingimar Guðjóns- son. Heimil þeirra er að Ásvegi * 15. ", (Ljósmyndastofa Þóris.) , Á annan í jólum voru gefin sam an í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju ungfrú Elinborg Ragnarsdóttir og Óskar .Ásgqirsson, Álfaskeiði 45 Hafnar firði. ( Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar). 20. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.