Alþýðublaðið - 20.01.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.01.1967, Blaðsíða 9
Og- þarna sjást svo þau Gitta og' Oleg í atriði úr kvikmyndinni. Ný sending Kuldahúfur og hjálmar, verð frá kr. 325,00. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. CSTANLEYj GLUGGASTENGUR B Ö N D O G K R Ó K A R . Amerísk uppsetning. Laugavegi 15. Sími 1-33-33 1 L U DÁ STO MG 1 RR ] 1Á Utsalan er byrjuð Stendur í fáa daga. Gunnar Bjornstrand og Gitta horfa brosandi á, þegar Oleg: Vidov og Christensen heilsast. endur vera á sama máli um léleg- heit myndarinnar og snúa sum umtali um myndina upp í grín. BT segir, að margar konurnar á frumsýningunni liafi klæðzt stuttum, svörtum kjólum og segir, að ef til vill hafi þær fundið á sér, að það mundi tilheyra að klæðast svörtu. Annars hefði virzt hæfa, að þær hefðu klæðzt í rautt, samanber nafn myndarinnar. Og Gitta Hænning hafði einmitt val- ið sér rauðan kjól til að vera í á frumsýningunni. Eftir frumsýninguna var hald- ið mikið hóf, og segir blaðið, að eftir því sem leið á hófið hafi tekið að berast út sá orðrómur, að gagnrýnendur myndu ,,höggva af” eins mörg leikarahöfuð eins og hafi sézt velta eftir jörðinni í æstustu bardagaatriðum kvik- myndarinnar.. Svo mörg voru þau orð. Innan skamms mun Rauða skikkjan verða frumsýnd hér á íslandi og það verður gaman að vita, hvað gagn- rýnendur hér munu segja um myndina og hvernig almenningur tekur henni. Stórkostleg verðlækkun, t.d.: Úlpur frá kr. 300,00. Skyrtur á kr. 25,00—50,00. Nælongallar á kr. 450,00 o. m. m. fl. Komið meðan úrvalið er nóg. Aðalstræti 9 SKJALA- GEYMSLU- HURÐIR eru fyrirliggjandi. Landssmiðjan Sími 20680. Askriftásíminn er 14901 20. janúar 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.