Alþýðublaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 5
 Utvarp 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynn ir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarpsefni. 15.00 Frétlir. 15.10 Veðrið í vikunni, Páll Bergþórsson veðurfræð ingur skýrir frá. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og myndum. 16.00 Veðurfregnir.. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. 17.30 Ur myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um tannleysingjana. 17.50 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljóm plötur. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 10.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kórsöngur: Kvennakór alþýð unnar í Helsinki syngur. 19.50 „Blöðin, sem ég brenndi", smásaga eftir Rósinber G. Snædal. 20.10 Góðir gestir. Baldur Pálmason kynnir hljómplötur. 21.00 Leikrit: ,,Líf hermannsins" eftir Gösta Ágren. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.4O Danslög. (24.00 Veðurfregn ir. 01:00 Dagskpárlok. Flugvélar ★ Flugféiag íslands. Millilanda- flug: Skýfaxi kemur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 15.20 í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til 'Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðár- króks, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Gdynia til Rotterdam og Hull. Jökulfell losar á Eyjafjarðar höfnum. Dísarfell kemur í dag til Gdynia. Litlafell er væntanlegt til Hirsthals 29. þ.m. Fer þaðan til Bromborough. Helgafell fór í gær frá Skagaströnd til Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Norður- og Austurlandshafna. Mælifell er í Rendsburg. Arrebo fór frá Rotter- dam 16. þ.m. til Þorlákshafnar. Linde lestar ó Spáni. Ýmislegt Skip ★ Ásprestakall. Spilakvöld kvenn- félags og bræðrafélags Áspresta- kalls verður n.k. sunnudagskvöld 22. jan. í safnaðarheimilinu Sól- heimum 13 og hefst kl. 8. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnirnar. 1 ★ Kópavogskirkja. Messað kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Gunnar Árnason. Svala Nielsen, Sigurveig Hjalte- sted og Þórunn Eggertsdóttir. Und irleik annast Þorkell Sigurbjörns- son. Frú Emilía Jónasdóttir o. fl. skemmta. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. ★ Kvennfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni til kaffi- drykkju í félagsheimilinu sunnu- daginn 22. jam að lokinni guðs- þjónustu í kirkjunni. ★ Kvennfélag ■ Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík. Heldur skemmli- fund í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) miðvikudaginn 25. jan kl. 8. Spil uð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar Félags- konur takið með ykkur gesti. Allt frikirkjufólk veikomið. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- íikudaga kl. 17.30—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30-4. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja var á ir Januarfundur kvennadeildar Akureyri í gærkvöld á austurleið. Siysavarnafélagsins í Reykjavík Herjólfur var á Hornafirði í gær- verður haldinn að Hótel Sögu kvöld á suðurleið. Blikur er í R- súlnasal mánudaginn 23. jan. kl. v**í- 1 8.30, til skemmtunar: Söngur: Sunnudagur 22. jan. KI. 16.15 Helgistund í sjónvarpssal. — 16.30 Stundin okkar. Þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarnasonar. — 17.15 Fréttir. — 17.25 Erlend málefni. í þessum þætti verður fjallað um á- standið á landamærum Sýrlands og ís raels og hungursneyðina í Indlandi. — 17.45 Denni dæmalausi. Þessi þáttur nefnist „Útilegan". Aðal hlutverkið leikur Jay North. íslenzk an texta gerði Dóra Hafsteinsdótir. — 18.10 íþróttir. Miðvikudagur 25. jan. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Steinaldarmennirnir. Þessi þáttur nefnist „í dansskóla“. Is- lenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. — 20.50 Skáldatími. Guðmundur Gíslason Hagalín flytur kafla úr „Kristrún í Hamravík”. — 21,10 Kapphlaupið um lífsgæðin. Svíþjóð er eitt helzta og þekktasta vel ferðarríki heims. En menn spyrja víða, hvort einstaklingurinn verði nokkuð hami'hgjusamari í slíku þjóðfélagi en hverju öðru, þar sem minna er um framfarar og umhyggju fyrir þegnun- um. Mai Zetterling leitast við að brjóta þetta vandamál til mergjar í kvikmynd þessari. Þýðinguna gerði Guðni Guð- mundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. — 21.40 La Strada. ítölsk kvikmynd gerð árið 1954 af Fed erico Fellini. í aðalhlutverki er Ant- hony Quinn. íslenzkan texta gerði Halldór Þorsteins son. Föstudagur 27. jan. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 í brennidepli. Þáttur um innlend málefni, sem eru of arlega á baugi. Umsjónarmajður: Har aldur J. Hamar. — 20.45 Kvöldstund í Feneyjum. ítalski tenórsöngvarinn Enzo Gagliardi syngur í sjónvarpssal ásamt Sirrý Geirs. — 21.10 Stórveldin — Ráðstjórnarríkin. í þessari mynd virðir brezki blaðamað urinn og rithöfundurinn Malcolm Mugg eridge fyrir sér sögu Rússl. allt frá dög um keisaratímans og fram til síðustu ára, en á því tímabili hefur hið rúss- neska þjóðfélag tekið meiri stakka skiptum en flest önnur í heiminum, og Ráðstjórnarríkin hafa stórfelld áhrif á heimsmálin. — 22.10 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templ ar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðna son. — 23.00 Dagskrárlok. Föstudaginn 30. des. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú OddnýÞór isdóttir og Ragnar Karlsson. Heint ili þeirra er að Shellvegi 2 (Ljósmyndastofa Þóris.) Annan jóladag voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Sigrún Erla ’Kríst insdóttir og Reynir Jónsson. Heim ili þeirra er að Kópavogsbraut 83. (Ljósmyndastofa Þóris.) 21. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.