Aldamót - 01.01.1897, Side 10
10
myndina í manninum úr álögunum. þá hefir það
dugað til að dreifa hinni andlegu þokunni, sem grúfði
yfir lýð landanna, til stórra muna, og um leið að
opinbera marga fagra drætti á hinni fjötruðu guðs-
mynd. Minnismörk menntunarinnar, sem framleidd
var í heimsríkjum hinnar heiðnu fornaldar, blasa
enn við augum manna. Hin heimsfrægu ritogönn-
ur íþróttaverk þeirrar tíðar, bera vott um ákaflega
mikla skynsemi, fegrðartiifinning, hugmyndaflug,
skapanda ímyndunarafi. Þau sýna hin stórkostlegu
umbrot mannsandans á þeim löngu liðnu öldum, kapp-
sama framsókn í fulikomnunaráttina, erviða og göf
uga baráttu, gleðilegar sigrvinningar, mjög mikil-
fenga og efnisríka sögu. Þau sýna svo mikið, að
það sést þar algjörlega fyrir endann á því, hvað
mennirnir nokkurntíma geta afrekað sjálfum sér til
fullkomnunar og farsældar með að eins náttúrlegum
kröftum, án yfirnáttúrlegs ljóss eða guðlegrar opin
berunar. Mannsandinn fær þar tœkifœri til að sýna
öllutn eftirfarandi heimsöldunum, hvað hann lengst
getr komizt upp á eigin býti. Ett þó að sú tnenn-
ingarbai'átta sé í mesta rnáta virðingarvet ð og stór-
mikið í þeirri menntan hafi orðið rikulega arðber-
andi fyrir mannkyn seinni alda undir œðri heims-
menntan, hinni kristilegu heimsmenntan, þá var ár
angrinn út af fyrir sig í rauninni sorglega lítill.
Þvi það, sem mestu máli skiftir í iífi manna, syndin,
hélt áfram eins og áðr þrátt fyrir aila baráttu og
allar sigrvinningar hinnar heiðnu heimsmenntunar.
Og þó að samfara þeirri menningarbaráttu sé hjá
einstökum andlegum mikilmennum alvarlegar og göf-
ugar tilraunir til þess að lyfta tnönnum upp einnig
í siðferðislegu tilliti, þá misheppnast þær yfir höfttð