Aldamót - 01.01.1897, Page 31

Aldamót - 01.01.1897, Page 31
31 islenzku þokuna. Eg þekkti talsvert til trúarlegra öfga, sem áttu heirna og eiga enn heima í kirkjunni, og meðal annars i hinni lútersku kirkju hér í land- inu. 0g mér stóð af þeim stuggr; en á hinn bóginn þekkti eg engan veginn til hlitar þá sannleiksauð þann hinn mikla, er felst i hinni sameiginlegu játn- ing kirkju vorrar. Eða mér fannst hann, ef til vill, myndi vera meiri en svo, að áræðanda væri fyrir mig að kasta eign minni á hann. Það leit út fyrir, að þar gæti verið meira fólgið í en eg væri maðr að standa við. En brátt varð mér ljóst, að ef nokk- uð ætti að verða úr kristindómsprédikaninni, ef kirkja vor hér ætti að halda lífinu, þá varð að taka með inn i kenninguna og kirkjutrúna allt, undan- tekningarlaust allt, sem hin lúterska kirkja hefir ritað á merki sitt með sinni sérstöku trúarjátning. Sannleikrinn kristilegi var þar allr, og það þurfti að taka hann allan jafnt til greina, ef verkið ætti ekki að verða ónýtt hálfverk. — Til er orð, trú- málum viðkomanda, bæði kirkjulegum trúmálum og öllum öðrum, sem öllum þykir ljótt og fráfælanda. Það er orðið hrœsni. Og það er mannkynsfrelsarinn Jesús Kristr sjálfr, sem hefir sýnt allan ljótleikinn, er liggr í þessu orði, og með þeirri opinberan gjört það svo afar hræðilegt. Var ekki hætt við þvf, að vér gjörðum oss seka í þessari ljótu synd, hrœsn- inni, ef vér drœgjum hið kirkjulega merki vort, hina lútersku trúarjátning, algjörlega upp, hafandi hugboð um það, að enn þá meira kynni í henni að liggja enn vér værum menn við að standa ? En var ekki líka hætt við því, að vér yrðum hrœsnar- ar, ef vér tœkjum að eins nokkurn part af hinum opinberuðu sáluhjálparsannindum kristindómsins með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.