Aldamót - 01.01.1897, Síða 86
m
tons. Og varð að leggja handritið fram, eins og
hann hafði skilið við það. Niu höfðingjar og borgir
rituðu nöfn sín undir játninguna. Katólskir menn
fóru nú fram á, að játningin væri ekki lesin, þvi
þeir voru hræddir um þau áhrif, sem það kynni að
hafa, sögðu það nóg, að hún væri lögð fram. En
flokksmenn Lúters fylgdu því fastlega fram, að hún
væri lesin upp í heyranda hljóði. En til þess samt
að draga úr áhrifunum, skipaði keisarinn svo fyrir,
að hún skyldi eigi lesin upp í þingsalnum, heldur í
kapellunni, þar sem rúm var tniklu minna. Keis-
arinn heimtaði og af söniu ástæðu, að játningin yrði
lesin á latínu. En Jóhann kjörfursti sagði: »Vjer
erum nú á þýzkri grund staddir og þess vegna vona
jeg, að yðar hátign amist ekki við þýzkri tungu«.
Gaf þá keisarinn nauðugur samþykki sitt. En þá
var orðið siðla dags og lestrinum því frestað til
næsta dags.
Hinn 25. júni 1530 er einn af mestu tnerkisdögum
sögunnar. Bayer kanzlari las þá upp fyrir öllum
þingheinti hið merkilega rit, sem síðan hefur Agx-
borgarjátning kallað verið, svo hátt og snjallt, að
hvert orð heyrðist greinilega, ekki einungis inni i
kapelhmni, þar sein allt stórmennið var saman kom-
ið, heldur einnig út í garðinn, þar sent ógurlegur
manngrúi hatði saman troðizt og itlýddi á lesturinn
með öndina i hálsinutn. hað var tekið til þeirrar
alvörugefni og ráðfestu, sem hvíldi yflr lútersku
höfðingjunum og fulltrúunum, meðan á lestrinum stóð.
Þeir voru nú að gjöra sína góðu játning frammi
fyrir öllum heimi í viðurvist tnargra votta. Spalatin
sagði: »Eitt stærsta afreksverkið, sem nokkru sinni
hefir verið unnið í heiminum, hefur nú verið afhendi