Aldamót - 01.01.1897, Page 120
120
líður og vjer göngum fram hjá öðrum bókum sem
vegamerk.jum við braut framfaranna, en hin helga
bók gengur á undan oss og lýsir, sem Betlehems-
stjarna. A þessum dögum pólitiskrar óánægju og
fjelagslegra umbrota, nú þegar raddir hinna aum-
stöddu og undirokuðu heyrast hvervetna hrópa bið.j-
andi um rjettlæti og jafnrjetti. gengur »bókin« á
undan hverri sannri endurbótatilraun og syngur
englasönginn: friður á jörðu og velþóknun yfir mönn-
unum.
4. Ahrif gnðs orð.s á fagrar listir.
Ef vjer viljum skoða hin fegurstu listaverk, þá
skoðum vjer málverk ítölsku meistaranna, sem stóðu
í blóma tyrra part 16. aldar. Hvaðan fáþeirmynd-
ir sínar? Allar úr biblíunni. Hinu hæsta stigi mál-
araiþróttarinnar náðu málararnir, sem bugmjmdir
biblíunnar höfðu gagntekið! Da Vinci og Angelo,
Titian og Raphael áttu sinni miklu trú að þakka
sína miklu snild — trúin skapar, vantrúin eyð-
ir.
Sama er að segja um sönglistina. Söngurinn,
eins og hann viðgengst nú, á rót sína að rek.ja til
guðsþjónustunnar. Hin fegurstu verk söngíþróttar-
innar eru innblásin af trú. Symfónar Bethovens og
annara tónaskálda ná fyrst dýrð sinni, þegar þeir
hafa sameinað þær guðlegum tónum heilagrar opin-
berunar.
5. Áhrif gaðs orðs á löggjöf.
011 góð löggjöf er grundvölluð á guðs orði. Sá
maður, sem hjeldi hin tíu lagaboðorð guðs, þyrfti
ekki að spyrjast fyrir um hin sjerstöku lög nokk-